Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978
Mosfellsprestakall. Skírdanskvöld:
Messa að Reykjalundi kl. 19.30.
Föstudajiurinn 1 nj;i: Messað í Víði-
nesi ki. 11 árd. Messað að Mosfelli
kl. 14. Páskadagur: Messa í Lága-
fellskirkju kl. 15. Séra Birgir
Ásgeirsson.
Kálfatjarnarkirkja.
Páskadagur: Hátiðaguðsþjónusta kl.
2 síðd. Annar páskadagur: Barna-
samkoma í Glaðheimum kl. 2 síðd.
Séra Bragi Friðriksson.
Njarðvíkurprestakall.
Föstudagurinn langi: Föstuguðs-
þjónusta í Stapa kl. 20.30. Biskup
Islands Herra Sigurbjörn Einarsson
predikar. Kristinn Hallsson syngur
einsöng. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju
syngur undir stjórn Ágústar Ár-
manns Þorlákssonar. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Stapa kl. 8
árdegis og í Innri-Njarðvíkurkirkju
kl. 10 árdegis. Séra Páil Þórðarson.
Keflavíkurprestakall.
Skírdag: Messa kl. 2 síðd. Messa á
Hlévangi kl. 20.30. Föstúdagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur
kl. 8 árd. og klukkan 2 síðd.
Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahúsinu
kl. 10 árd. Sóknarprestur.
Grindavíkurkirkjai
Föstudagurinn langi: Messa kl. 5
síðd. Páskadagur: Messa kl. 2 siðd.
Annar páskadagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Sóknarprestur.
Kirkjuvogskirkjai
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: Messa kl. 5 síðd.
Sóknarprestur.
Ilvalsneskirkjai
Föstudagurinn langi: Messa kl. 5
síðd. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Sóknarprestur.
Útskálakirkjai
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón-
usta kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
Ilveragerðiskirkjai
Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11
árd. Páskadagur: Messa kl. 10 árd.
Annar páskadagur: Barnamessa kl.
11 árd. Sóknarprestur.
Kotstrandarkirkjai
Skírdag: Fermingarmessa kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
Þorlákshöfni
Föstudagurinn langi: Messa í barna-
skólanum kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
Strandarkirkjai
Páskadagur: Messa kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
Heilsuhadi N.L.F.Í.i
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Sóknarprestur.
Eyrarhakkakirkjai
Föstudaginn langa: Altarisganga kl.
2 síðd. Páskadagur: Helgistund kl. 8
árd. Guðsþjónusta kl. 5 feíðd. Annar
páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl.
10.30 árd. Sóknarprestur.
Stokksevrarkirkjai
Skírdagur: Barnaguðsþjónusta kl.
10.30 árd. Föstudagurinn langi:
Altarisganga kl. 5 síðd. Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
Gaulverjabæjarkirkjai
Föstudagurinn langi: Altarisganga
kl. 9 síðd. Páskadagur: Guðsþjónusta
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
Oddakirkjai
Páskadag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2
síðd. Séra Stefán Lárusson.
Keldnakirkjai
Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl.
2 síðd. Séra Stefán Lárusson.
Stórólfshvolskirkjai
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11 árd. Séra Stefán Lárusson.
Reynivallakirkjai - •
Skírdagur: Messá kl. 2 síðd. Annar
viliinn í
sýning aó
KjarvalsstöÓum
18.-27 mars 78
dagskrá:
Skírdagur 23.3 Kl. 3 Lúðrasveit leikur (ef veður leyfir) Kvikmyndasýning Kl. 8.30 Háskólakórinn syngur Sýningin opin frá kl. 2-10 e.h.
Föstudagurinn langi 24.3 Lokað
Laugardagur 25.3 Kl. 5 Kvikmyndasýning. Kl. 8.30 Nemendur úr öldutúnsskóla syngja. Sýningin opin frá kl. 2-10 e.h.
Páskadagur 26.3 Kl. 5 Telpnakór úr Garðabæ syngur og Söngflokkurinn Hljómeyki flytur nokkur lög Kl. 8.30 Upplestur, Guðrún Ásmundsdóttir les Svninoin opin frá kl. 3-10 e.h.
Annar í páskum Síðasti daqur sýninqarinnar Kl. 5 Brúðuleikhús Kl. 8 Jónas Þórir leikur á orgel Sýningin opin frá kl. 2-10 e.h.
í páskum: Messa kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
Saurhæjarkirkjai
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
Hrautarholtskirkjai
Páskadagur: Messa kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
Akraneskirkjai
Skírdagur: Messa kl. 8.30 síðd.
Altarisganga. Vænst er sérstaklega
þátttöku fvrrverandi fermingar-
barna. Föstudagurinn langi: Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: Hátíðarmessur kl.
8 árd. og klukkan 2 síðd. Annar
páskadagur: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Séra Björn Jónsson.
Hljómlistar-
menn semja
„bAÐ var ýmislegt, sem ávannst
í þessum samningum,“ sagði
Sverrir Garðarsson, formaður
FÍH, f samtali við Mbl. í gær, en
í fyrrakvöld voru undirritaðir
nýir samningar milli Félags
íslenzkra hljómlistarmanna og
íslandsdeildar Alþjóðasambands
hljómplötuútgefenda. Sverrir
sagði að varðandi beina kaup-
hækkun hefðu laun fyrir hálftím-
ann hækkað úr 1468 krónum í
1863 krónur miðað við íebrúar-
laun og einnig kemur til 45%
hækkun á vinnukvaðningu. Verk-
falli hljómlistarmanna, sem stað-
ið hafði í tíu daga, var aflýst að
undirritun lokinni, en áður hafði
náðst bráðabirgðasamningur við
hljómplötuútgáfu Iðunnar, sem
nú gengur inn f nýja samkomu-
lagið.
Sverrir sagði, að með -nýjum
samningum væri ýmislegt „fært til
nútímans, enda síðustu samningar
gerðir fyrir sex árum“. Nefndi
Sverrir til slysatryggingar, hærra
orlof, verkfæragjald og ákvæði um
50% álag, ef hljómlistarmaður
leikur á fleiri en eitt hljóðfæri og
25% álag, ef hljómlistarmaður
leikur fleiri en tvær raddir.
Hjónafagnaður-
inn tókst vel
Stykkishólmi í marz 1978.
Hjónafagnaður Stykkishólms stóð
hér í 28. sinn í febr. s.l. Var hann
haldinn með innanbæjarefni í alla
staði og þótti takast vel. í þetta
sinn urðu talsverðar tekjur af
fagnaðinum og var þeim varið til
þess að styrkja Karlakór Stykkis-
hólms með 90 þúsundum kr. og
afgangurinn lagður á bók sem
vísir að kaupum á vönduðu hljóð-
færi í félagsheimilið en eins og er
vantar hljóðfæri við undirleik og
fleira tilfinnanlega.
— Fróttaritari.
Nýkomin styrktarblöð og
augablöð í eftirtaldar bifreiðir
HÆKKIÐ BILINN UPP SVO AÐ HANN TAKI
EKKI NIÐRI Á SNJOHRYGGJUM OG HOL-
ÓTTUM VEGUM
Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan.
Datsun diesel 70—77 rugablöð aftan.
Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð.
Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð.
Scania Vabis L5S og L56 augablöð og krókblöð aftan.
Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð.
2“, 2V«" og 2V2" styrktarblöð í fólksbíla.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum.
Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Bílavörubúöin Fjöðrin h.f.,
Skeifan 2 sími 82944
Auói 100 er framúrskarandi þægilegur, mjög öruggur í akstri,
og ótrúlega ódýr í rekstri. *
Gjörið svo vel að lita inn og við munum svara spurningum yðar
um Auéiioo sem á sér líka minni bróður hinn frábæra Auéi 80
SÝNINGARBILL Á STAÐNUM
hinn nýi stóri glæsilegi bíll er stolt
hinna vestur-Þýzku tæknimanna
Laugavegi 1 70—1 72 — Slmi 21 240