Morgunblaðið - 31.03.1978, Page 32

Morgunblaðið - 31.03.1978, Page 32
u <;iasin<;asiminn kr: 22480 jRtorjjnnbliibiÞ \i <;lysin<;asímin'n er: 22480 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 Einn varðskipsmanna hangir í línunni í brimgarðinum en björgunarsveitarmenn í landi vaða út í honum til hjálpar. Ljósmynd: Svavar Magnússon. Stjórnarfrumvarp um verðlagsmál: Gerir ráð fyrir frjálsri álagn- ingu þegar nóg samkeppni er 7 manna verðlagsráð, samkeppnisnefnd og verðlagsstofnun annist framkvæmd laganna Olafsfjörður: Þrír varð- skipsmenn björguðust naumlega t: . _ P Sjá nánar bls. 17 * c p YIÐ iá að illa færi á Ólafs- firói í gær um kl. 1.30 þegar þrír menn af varðskipinu Óðni voru að reyna að koma dráttartaug úr varðskipinu í land. þar sem freista átti þess að ná færeyska flutn- ingaskipinu Ilólm á flot, er þarna strandaði í fyrra- kvöld. Ólag hvolfdi skyndi- lega gúmhát mannanna. svo að þeir fóru allir í sjóinn og voru að velkjast í brimgarð- inum um stund áður en tók st að hjarga þeim. Voru þeir þá orðnir kaldir mjög og þjakaðir en hresstust brátt fyrir góða aðhlynningu heimamanna. • Mennirnir J)rír voru Baldur Halldórsson, 2. stýrimaður á Óðni, Kinar Ingólfsson, bátsmaður, og Agúst Ágústsson, háseti, og náði Morgunblaðið tali af Baldri. „Við vorum á leið í átt að landi á gúmbátnum með línu, sem átti að koma til manna í landi svo að þeir gætu komið aðaldráttartauginni um borð í færeyska skipið,“ sagði Baldur. „Við vorum að vinna við þetta, og gekk vel, enda búnir þá Jtegar að skjóta línu í land en þá skyndilega reið ólag yfir bátinn, og honum hvolfdi. Það skipti engum togum að við fórum allir þrír í sjóinn. og urðum strax viðskila við bátinn.“ Baldur sagði, að þeir hefðu allir verið í björgunarvestum, eins og jafnan við þessar aðstæður, en Jæim hefði orðið ákaflega kalt. „Eg get þó naumast sagt að við höfum orðið verulega skelkaðir, Einar Framhald á bls. 18 ASÍ og vinnu- veitendur: Slitnar upp úr í dag? ÁRDEGIS í dag klukkan 10 koma fulltrúar ASÍ og vinnu- veitenda. er sæti eiga / svo- kallaðri undirnefnd, sem finna á leiðir til að auka kaupmátt launa. að hitta.st á fundi. Báðir aðilar hafa haft ýmsar hug- myndir til umfjöllunar, en alls kostar er óvíst að aðilar komi sér saman um nokkrar þeirra hugmynda. sem reifað hefur verið. Eru menn jafnvel frem- ur vondaufir um árangur \ iðra-ðnanna. Vinnuveitendur hafa lagt á það áherzlu að kaupmáttar- aukning, sem gengur gegn efnahagsráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar sé hennar mál en ekki þeirra. Fulltrúar ASI hafa m.a. bent á þá leið að unnt gæti verið að nota launaskatt til Jtess að auka kaupmátt og veita honum þannig út í kaupgjald. Ætti það ekki að verða aukinn Framhald á bls. 18 RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Al- Þíngi í gær frumvarp til laga um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Megin- regla frumvarpsins er að verðlagn- ing skuli vera frjáls, „pegar sam- keppni er nægileg til pess að tryggja æskilega verðmyndun og sanngjarnt verðlag." Framkvæmd taganna skal vera í höndum sjö manna verðlagsráðs, samkeppnis- nefndar og verölagsstofnunar. Þyki ástæða til getur verðlagsráð ákveð- ið ferns konar aðgerðír: hámarks- verö og hámarksálagningu, gerö F.IÁRIIAGSVANDI Rafmagns veitna ríkisins varð aðalumræðu- efni á fundum neðri deildar Alþingis í gær. í umra‘ðununi kom fram að meginvandinn var leystur á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun, þar sem ríkisstjórn- in tók m.a. þá ákvörðun að hækka verð á raforku til húshitunar á veröútreikninga, verðstöövun í allt að sex mánuði í senn og „aðrar reglur um verðlagningu og við- skiptakjör, sem verölagsráö telur nauösynlegar hverju sinni." Samn- ingar, sampykktir og önnur samráö milli fyrirtækja um verð og álagn- ingu og viö útboð verði óheimil, en samkeppnisnefnd getur veitt und- anpágu frá peim ákvæðum, ef nauösynlegt er taliö til viðhalds samvinnu milli fyrirtækja og til að vernda fyrirtæki gegn „óæskilegum eða pjóðfélagslega skaölegum samkeppnisháttum.“ orkuvoitusvæði Rarik um 25% frá og moð 1. maí. Ilins vegar hafnaði ríkisstjórnin tillögu um hækkun verðjöfnunargjalds á raforku úr 13% í 20% á þeim forsendum. að meðalútsöluverð raforku hjá Rar- ik væri lægra en meðalútsöluverð annarra rafmagnsveitna. m.a. Rafmagnsveitu Reykjavíkur. ( frumvarpinu segir, að markmið laganna sé að vinna gegn ósann- gjörnu verði og viöskiptaháttum og óréttmætum viðskipta- og sam- keppnisháttum svo og samkeppnis- hömlum, sem hafa í för með sér skaðlegar afleiðingar fyrir neytendur, atvinnurekendur eða þjóðfélagið í heild. Lögin eiga að taka til hvers konar atvinnustarfsemi, svo sem framleiöslu, verzlunar, þjónustu o.s.frv. án tillits til þess, hvort hún er rekin af einstaklingum, félögum, opinberum aðilum eða öðrum. Lögin taka ekki til launa og starfskjara fyrir Ennfremur voru gerðar ýmsar tilfa“ringar á skuldabyrði fyrir- ta-kisins og ákveðið að endur- skoða í heild gjaldskrár Rarik. Kristján Jónsson. forstjóri Rarik. sagði í gær í samtali við Mbl„ að málið hefði þokazt í rétta átt, en Framhald á bls. 18 vinnu í annarra þjónustu og ekki til húsaleigu. Þá eiga lögin heldur ekki við útflutning né verðlagningu, sem ákveðin er með sérstökum lögum. Viðskiptaráðherra skipi formann verðlagsráðs án tjlnefningar og auk hans fjóra menn, tvo eftir tilnefningu samtaka atvinnurekenda og tvo eftir tilnefningu samtaka launþega. Framhald á bls. 18 Vill giftast vardhalds- fanga í Geir- finnsmálinu UNG stúlka hefur snúið sér til dómsmálaráðuneytisins með ósk um að fá að giftast Kristjáni Viðari Viðarssyni, sem nú situr í gæzluvarðhaldi á Litla Hrauni vcgna aðildar sinnar að Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Jón Thors, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, stað- festi þetta í samtali við Mbl. í gær. Sagði Jón, að ráðuneytið hefði málið til gaumgæfilegrar athugunar, þar sem ekki væri fordæmi fyrir því að gæzlu- varðhaldsfangi gengi í það heilaga. Hins vegar hefði það gerzt áður að afplánunarfangar kvæntust og hefði giftingarat- höfnin þá farið fram á Selfossi. Dómsmálaráðuneytið hefur m.a. leitað umsagnar sakadóms Reykjavíkur vegna fyrrgreindr- ar beiðni. Meginvandi Rarik leystur: Raforkuverð tíl húshit- unar hækkað um 25% Ríkisstjómin hafnaði hækkun verðjöfnunargjalds raforku i 20%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.