Morgunblaðið - 05.04.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978
SÍMAR
28810
24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
iR
car rental
LOFTLEIBIR
Tá 2 11 90 2 n 38
Hjartans þakkir sendi ég öllu
mínu ættfólki og vinum, nær og
fjær, sem glöddu mig, meö
heimsóknum, gjöfum og skeyt-
um á áttatíu ára afmæli mínu
27. marz s.i, og geröu mér
daginn ánægjulegan og
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll,
Ólafía Sveinsdóttir.
AFL
FRAM-
FARA
MANNHEIM
4-gengis Diesel-vélar fyrir
hjálparsett
33 hesta við 1500 sn.
39 hesta vi8 1800 sn.
43 hesta vi8 2000 sn.
44 hesta vi8 1 500 sn.
52 hesta vi8 1800 sn.
57 hesta vi8 2000 sn.
66 hesta vi8 1500 sn.
78 hesta vi8 1800 sn.
86 hesta vi8 2000 sn.
{ 100 hesta vi8 1 500 sn.
112 hesta vi8 1800 sn.
119 hesta vi8 2000 sri
me8 rafrssingu og sjálfvirkri
stöBvun.
SiMifixuigpuir <J)fe<n)®©<axrc &
VESTUtGOTU 16 - SfMAt 14680 - 21480 - fOB 605 -
SÍKfí
Hitamælar
SöMíflaygiMir
'JJ<S))(TO©©®(R) <§t (&(Ú)
Vesturgötu 16,
simi 13280.
Útvarp Reyklavík
AIIÐMIKUDtkGUR
5. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfrcgnir kl. 7.00, 8.15
ob 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15i Steinunn Bjarman les
söguna „Jerutti bjargar
Tuma og Tinnu“ eftir Cecil
Bödker (3).
Tilkynningar ki. 9.30. Þing-
fréttir ki. 9.45. Létt lög milli
atr.
„Leyndarmál Lárusar“ kl.
10.25. Umfjöllun um kristna
trú eftir Oskar Skarsaune.
Séra Jónas Gíslason dásent
les annan hluta þýðingar
sinnar.
Kirkjutóniist kl. 10.45.
Morguntónleikar kl. 11.00.
Konunglega fflhamoniu-
hljómsveitin f Lundúnum
leikur „Meyna fögru frá
Perth“, hljómsveitarsvítu
eftir Bizet. Sir Thomas
Beecham stj./ Zino
Francescatti og Ffl-
harmoniuhljómsveitin í New
York leika Fiðlukonsert í
I>dúr op. 77 eftir Brahmsi
Leonard Bernstein stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ__________________
14.30 Miðdegissagan. „Sagan
af Bróður Ylfing“ eftir
Friðrik Ásmundsson Brekk-
an. Séra Bolli Þ. Gústavsson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar.
Konunglega fflharmoníu-
hljómsveitin í Lundúnum
leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr
„Titan“ eftir Gustav Mahlert
Erick Leinsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
Halldór Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna.
„Fósturbarn úr sjó“, dýra-
saga eftir Ingólf Kristjáns-
son. Kristján Jónsson les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Frá skólatónleikum í
Háskólabiói í febrúar. Þor
steinn Gauti Sigurðsson og
Sinfóníuhljómsveit íslands
leika Píanókonsert nr. 1 í
fís-moll op. 1 eftir Sergej
Rakhmaninofft Páll P. Páls-
son stjórnar.
20.05 Af ungu fólki.
Anders Hansen sér um þátt
fyrir unglinga.
20.45 íþróttir.
Hermann Gunnarsson sér
um þáttinn.
21.05 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú. Guðmundur Gilsson
kynnir söngferil frægra
þýzkra söngvara. Ellefti
þáttur. Rudolf Schock.
21.35 Kerfið. Innhverf íhugun.
Sturla Sighvatsson flytur
erindi.
21.50 „Hjarðsveinninn á klett-
inum“, tónverk eftir Franz
Schubert. Beverly Sills
sópransöngkona syngur,
Gervase de Peyer leikur á
klarínettu og Charles
Wadsworth á píanó.
22.05 Kvöldsagant „Dagur er
upp kominn“ eftir Jón
Ilelgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
5. aprfl 1978
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúðumynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.10 Fleytingaleikur (L)
Finnsk mynd um íþróttir
skógarhöggsmanna. sem
fleyta trjábolum ofan úr
skógunum til sögunarverk-
smiðja.
Þýðandi og þulur Guðbjörn
Björgólfsson. (Nordvision
— Finnska sjónvarpið)
18.35 Ilér sé stuð (L)
„Lummurnar" skemmta.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
19.00 On We Go
Enskukennsla.
21. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skíðaæfingar (L)
Þýskur myndaflokkur.
Niundi þáttur. Þýðandi Ei-
ríkur Haraldsson.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi
(L)
Umsjónarmaður Örnólfur
Thorlacius.
21.25 Vikingaminjar í Jórvfk
(L)
Bresk hcimildamynd um
rannsóknir á minjum frá
vfkingaöld í Jórvík á Norð-
ymbralandi.
Þýðandi og þulur Þór
Magnússon.
21.45 Charles Dickens (L)
Nýr, breskur myndaflokk-
ur í þrettán þáttum um ævi
Charles Dickens (1812 —
1870). frá erfiðri æsku til
einstæðrar velmegunar og
langvinnra vinsælda.
Margar af sögum Dickens
haía verið kvikmyndaðar.
og hafa ýmsar þeirra verið
sýndar í fslenska sjónvarp-
inu auk fjölda sjónvarps-
myndaflokka, sem einnig
hafa verið gerðir eftir sög-
unum.
Handrit Wolf Mankowitz.
Leikstjóri Marc Miller. Að-
alhlutverk Roy Dotrice.
1. þáttur. Grfman
Rithöfundurinn Charles
Dickens er á sigurför um
Bandaríkin. Ferðin hefur
vcrið erfið. Dickcns leggst
vcikur og tekur að rif ja upp
bernskuminningar sínar.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok
Charles
Dickens
Klukkan 21.45 í kvöld hefur
göngu sína í sjónvarpi nýr
brezkur myndaflokkur í 13
þáttum um ævi Charles
Dickens (1812—1870).
Fyrsti þáttur myndaflokks-
ins nefnist „Gríman" og
fjallar hann um sigurför
Dickens um Bandaríkin.
„Fleyt-
inga-
leikur”
„Fleytingaleikur" nefnist
finnsk mynd sem sjónvarp-
ið sýnir í dag klukkan 18.10
og snýst um íþróttir
skógarhöggsmanna, er
fleyta trjábolum niður eftir
ánum til sögunarverk-
smiðja. Myndin er einkum
ætluð yngri kynslóðinni, en
hún er tæplega hálfrar
stundar löng.