Morgunblaðið - 05.04.1978, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
til sölu
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Verölistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Díselvél til sölu
Ný uppgerö Bedford 6 cyl. 107
hö. meö stjörnuolíuverki t.d.
hentug í Blazer. Uppl. í síma
41287.
Y^húsnæöi1
f / boöi l
» ,juA.^...A-yu/LA-AALj
Til leigu
góö 2ja herb. íbúö. Fyrirfram-
greiösla. Tilboö sendist augld.
Mbl. merkt: „Hraunbær — 804“
fyrír 8. apríl.
Útkeyrsla
25 ára maöur óskar eftir atvinnu
viö útkeyrslu.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir
8. apríl merkt: .Útkeyrsla —
3654“.
Gamlar myntir og
peningaseðlar
til sölu. Sendum myndskreyttan
sölulista. Nr. 9, marz 1978.
MÖNTUSTUEN, Studiestræde
47, 1455, Köbenhavn DK.
3ja—4ra herb. íbúö
óskast á leigu. Sími 74805.
IOOF 7= 159458% 3).
□ Glitnir 5978457 — 1 Atk.
LM R-5-4-20-VS-MT-HT
□ HELGAFELL 5978457 IV/V-2
St.St. VIII 5978467 — 10
IOOF 9 =159458'/? =F1
Kristniboössambandið
Almenn samkoma veröur í
kristniboöshúsinu Betanía Lauf-
ásveg 13 í kvöld kl. 20.30.
Kristniboöarnir Katrín Guö-
laugsdóttir og Gísli Arnkelsson
formaöur Kristniboðssam-
bandsins tala.
Fórnarsamkoma.
Allir velkomnir.
IOGT
St. Einingin nr. 14. Fundur í
kvöld kl. 20.30. Skemmtikvöld í
umsjá hagnefndar
Æ.T.
Hörgshlíð 12
Samkoma I kvöld, miðvikudag
kl. 8.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn fimmtudag 6. apríl kl.
8.30 í félagsheimilinu
Félagskonur mætiö vel og
stundvíslega.
Laugarneskirkja
Bræörafélag Laugarnessóknar
heldur útbreiöslufund í fundar-
sal kirkjunnar, í kvöld kl. 20.30.
Halldór Rafnar, lögfræðingur
flytur erindi. Halldór Vilhelms-
son syngur einsöng, meö undir-
leik Gústafs Jóhannessonar,
Karl Ómar Jónsson, útskýrir
nýjar teikningar af safnaöar-
heimilinu. Kaffiveitingar. Fjöl-
mennum.
Stjórnin.
Félagið Anglia
hefur kvikmyndasýningu aö
Aragötu 14, fimmtudaginn 6.
apríl kl. 8. Sýnd veröur fcvik-
myndin „Lucky Jim". Leikstjóri
John Boeltynd. Eftir sýninguna,
veröa kaffiveitingar.
Anglia félagar fjölmenniö og
takiö meö ykkur gesti. Þetta
veröur síöasta kvikmyndasýning
félagsins á þessum vetri.
Stjórn Anglia.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld miövikudag
5. apríl. Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
8.—9. apríl. Vinnuferð í
Þórsmörk. Upplýsingar á skrif-
stofunni Laufásvegi 41, sími
24950.
RIUHIJIE
fsuuis
01DUG0TU3
11798 og 19533.
Myndakvöld í Lindarbæ
miövikudaginn 5. apríl kl. 20.30.
Pétur Þorleifsson og Þorsteinn
Bjarnar sýna. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Aögangur
ókeypis. Kaffi selt í hléinu.
Feröafélag íslands.
SÍMAR.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
kennsla
Frá Héraðsskólanum
að Reykjum
Eins og undanfarin ár veröur 1. bekkur framhaldsskóla meö
eftirtöldum námsbrautum:
Almennri bóknámsbraut, uppeldisbraut og vióskiptabraut.
Áætlaö er aö næsta vetur veröí einnig 2. bekkur framhaldsskóla meö
uppeldisbraut og vióskíptabraut.
Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 95-1000 og 95-1001.
fundir — mannfagnaöir
Lögfræðingafélag
Íslands
Félagsmenn eru minntir á fundinn í
Lögbergi í kvöld kl. 20.30.
Frummælandi:
Garöar Valdimarsson, skattrannsókna-
stjóri.
Stjórnin.
Fákskonur
Fundur veröur í kvöld, 5. apríl kl. 20.30 í
félagsheimilinu.
Stjórnarkosning og kvikmyndasýning frá
starfsemi Fáks. Kaffiveitingar. Skorum á
allar konur í Fáki aö mæta.
Stjórnin.
óskast keypt
Óska eftir að kaupa
setjaravél og litla cylingervél eöa digul.
Áhugasamir sendi tilboö á augl.d. Mbl.
merkt: „Prent — 1958.“
Kælitæki
Viljum kaupa afkastamikiö kælitæki í
fiskverkunarhús. Pressu, blásara og tilheyr-
andi eöa hluta af kerfi.
Upplýsingar í síma 99-3364.
Flutningaskip til sölu.
j Til sölu er færeyska flutningaskipiö Hólmur,
þar sem skipiö liggur á strandstaö í
Ólafsfiröi.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Könnun h.f.
Ingólfsstræti 3, sími 28428.
Skip til sölu
5,5 - 6 - 8 - 22 - 30 - 36 - 38 - 45 - 48 - 51 - 53 - 55
- 59 - 62 - 64 - 66 - 75 - 85 - 86 - 90 - 92 - 119 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum.
Aðalskipasalan,
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heímasimi 51119.
tilboö — útboö
Mercedes Benz
Tilboö óskast í Mercedez Benz 230, 6 cyl.
árg. 1969, ákeyröan.
Ennfremur í Mercedes Dieselmótor OM
636, 40 hö meö gírkassa og Bedford
sendibifreiö 1973.
Má greiöast meö skuldabréfum.
Til sýnis hjá Ræsi h.f. Skúlagötu 59.
Útboð
Tilboö óskast í jarövinnu (gröftur, spreng-
ingar, brottkeyrsla o.fl.) vegna nýbyggingar
í vesturbænum.
Útboösgögn fást á Verkfræöistofu Gunnars
Torfasonar, Ármúla 26, gegn 15.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, miöviku-
daginn 12. apríl 1978 kl. 11.00.
Húsavík
Tilboö óskast í húseignina Reykjaheiöarveg
3, Húsavík, sem er 4ra herb. einbýlishús.
Tilboö sendist undirritaöri fyrir 20. apríl
n.k., sem veitir allar nánari uppl. Réttur
áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa
hafna öllum.
Valgerður Kristjánsdóttir,
'sími 96-41419 eftir kl. 19.00.
— Minning
Magnús
1- rumhald af bls. 23
hefir fyrirtæki þeirra mága notið
forstjórnar Guðmundar Jenssonar
og verkstjóri hefir lengst af verið
Gylfi Magnússon, en störfin sem
þarna eru unnin hafa frá upphafi
einkum hvílt á herðum þeirra
þriggja fjölskyldna, sem þarna
eiga hlut að máli.
Þótt ævibraut Magnúsar vinar
míns Kristjánssonar Væri löngum
þyrnum stráð vegna þeirra miklu
veikinda sem hann átti við að
stríða, verður ekki annað sagt en
að hann hafi verið mikíll gæfu-
maður. Og vissulega má segja:
Hann var sinnar eigin gæfu
smiður. Það var sannarlega ekki
kastað til þess höndunum að koma
upp níu mannvænlegum börnum,
sem að allri gerð eru foreldrum
sínum til sóma. Og hinn um-
hyggjusami heimilisfaðir sleppti
raunar aldrei hendi af börnum
sínum, stuðningur hans og leið-
sögn var þeim ómetanlegur til
hinstu stundar. Samhugurinn og
hjálpfýsin sem löngum hefir ríkt
í þessari stóru fjölskyldu mætti
vissulega vera öðru góðu fólki til
fyrirmyndar. Sá sem þetta ritar
telur sig hér geta trútt um talað,
af nánum persónulegum kynnum
við þetta fólk um árabil.
Hann Magnús Kristjánsson í
Olafsvík barst ekki á í neinu.
Samferðamönnunum var hann
einkar hugljúfur. Hugurinn var
hlýr, og þótt hann væri ekki alltaf
orðmargur þá var harla gott að
hlýða á tal hans og frásagnir,
hóflegar og greindarlega færðar í
búning. Verk hans lofa meistar-
ann. Sjálfur á ég Magnúsi mikið að
þakka, þótt ekki sé við hæfi að
rekja hér.
I Olafsvík hefi ég frá upphafi
unað mér vel. Kunningsskapar- pg
vináttubönd eru hér traust í
geðfelldu samfélagi og umhverfi.
Við andlát Magnúsar Kristjáns-
sonar hinn 22. marz s.l. er hér
vissulega strengur brostinn. Er
það á vissan hátt héraðsbrestur er
slíkir samferðamenn hverfa af
sjónarsviði þessa lífs þótt óneitan-
lega sé það í samræmi við lögmál
þess. Hér er líka gott til þess að
hugsa að þótt jarðvistinni ljúki
lifir maðurinn í verkum sinum og
lífsstarfi og „hin góðu kynni
gleymast ei“.
Eg votta Arnbjörgu, börnunum
og öllum þeirra nánustu djúpa
samúð í sorg þeirra. Blessuð sé
minning Magnúsar Kristjánsson-
ar- Stefán Þorsteinsson.
— Staksteinar
Framhald af bls. 7
Þegar dregur að
borgarstjórnarkosning-
um hefur þctta lið
„samsöng“ um „van-
hæfni“ borgarstjórnar-
meirihlutans. Þetta
kcmur m.a. fram í leið-
ara Tímans í gær sem
cinn af þingmönnum
Reykvíkinga skrifar.
Ilann er þar ekki að
boða tillöguflutning á
Alþingis um að Reykja-
vík sitji við sama borð
og önnur sveitarfélög
um stofnkostnað fiski-
hafna, eða lánafyrir-
greiðslu úr opinberum
fjárfestingarsjóðum.
Nei, þar er verið að
undirbúa enn eina árás-
ina á borgarstjórnina.
Reykvíkingar þurfa að
hyggja að því í tíma að
framundan eru átök á
vettvangi horgarmála,
sem geta varðað miklu
um framtíð höfuðborg-
arinnar og aðstöðu þess
fólks, sem þar lifir og
starfar.
•(a.VSIXOASIMINN KR: 1=^.
. 22480
JH*TpimbUibib