Morgunblaðið - 05.04.1978, Side 25

Morgunblaðið - 05.04.1978, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1978 25 fclk f fréttum Ekki dauð úr öllum æðum + Ginger Rogers, sem átti miklum vinsældum að fagna á fjórða áratug aldarinnar, er ekki dauð úr öilum æðum þó hún sé orðin 66 ára gömul. Fyrir skömmu kom hún fram á Palladium í London í fyrsta skipti á 50 ára ferli sínum. Þar komu fram skemmtikraftar, sem vinsælir voru hér fyrr á árum. Ginger Rogers kvað þau ætlað að sýna fólki, hvernig SKEMMTIKRAFTAR eiga að vera. Og hún segist vera á móti þeirri þróun, sem orðið hefur í skemmtanaiðnaðnum, áður fyrr var allt gert til að skemmta fólki. en í dag sé megináherslan á ofbeldi, klámi og öðrum viðbjóði. Rómeó og Júlía 1987! + Við erum eins og sköpuð hvort fyrir annað segja Andrew Rerry og Julia Lee, sem bæði eru 14 ára gömul. Þau búa í Bretlandi og eftir 6 mánaða kunningsskap ákváðu þau að trúlofa sig. Andrew hafði ekki efni á að kaupa gullhring handa sinni heittelskuðu svo verðandi tengda- foreldrar hans hlupu undir bagga með honum. Ungu elskendurnir leggja 500 krónur til hliðar á viku til að eiga eitthvað, þegar þau gifta sig. En það ráðgera þau að gera eftir 4 ár. + Jim Henson, maðurinn á bak við Prúðu leikarana, fékk fyrir skömmu verðlaun breska sjónvarpsins fyrir pætti sína, sem njóta mikiila vin- sælda um allan heim. Anna prins- essa afhenti verð- launin og var pað í fyrsta skipti sem hún kom fram opin- berlega eftir að hún varð móðir. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarefn Smíöaviöur 75x150 Kr. 782.- pr.m 75x125 Kr. 582.- pr.m 63x150 Kr. 998.- pr.m 50x150 Kr. 572.- pr.m 50x125 Kr. 661.- pr.m 50x100 Kr. 352,- pr.m 38x125 Kr. 502.- pr.m 32x175 Kr. 394,- pr.m 25x150 Kr. 397- pr.m Unnið timbur Vatnsklæðning 25x125 Kr. 264 - pr.m Panel 22x135 Kr. 4.030 - pr.m’ Gluggaefni 63x125 Kr. 900.- pr.m Póstar 63x125 Kr. 900- pr.m Glerlistar 22 m/m Kr. 121.- pr.m Grindarefni & listar Húspurrt 45x90 Kr. 380.- pr.m Do 30x70 Kr. 282.- pr.m Do 35x80 Kr. 311.- pr.m Húspurrt/óhefl. 25x25 Kr. 50.- pr.m Þakbrúnalistar 12x58 Kr. 108.- pr.m Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108.- pr.m Do 12x95 Kr. 114.- pr.m Bílskúrshurða panill Kr. 3.276.- pr.m’ “ rammaefni Kr. 997,- pr.m “ millistoðir Kr. 392.- pr.m “ karmar Kr. 1.210.- pr.m Spónaplötur Enso Gutzeit 3.2 m/m 122x255 sm Kr. 683- parket Panga Panga 23 m/m Kr. 7.098 - pr.m’ Zakaplötur 27 m/m 500x1500 Kr. 1.505 - pr.stk. 27 m/m 500x2000 Kr. 2.008 - pr.stk. 27 m/m 500x2500 Kr. 2.509.- pr.stk. 27 m/m 500x3000 Kr. 3.011- pr.stk. 27 m/m 500x6000 Kr. 6.023 - pr.stk. 22 m/m 500x1500 Kr. 1.666- pr.stk. 22 m/m 500x2000 Kr. 2.221- pr.stk. 22 m/m 500x2500 Kr. 2.802.- pr.stk. Spónaplötur SOK 9 m/m 120x260 sm Kr. 2.371- 12 m/m 120x260 sm Kr. 2.576- 16 m/m 183x260 sm Kr. 4.612- 19 m/m 183x260 sm Kr. 5.296- 22 m/m 183x260 sm Kr. 6.634- 25 m/m 183x260 sm Kr. 5.016- Hampplötur 10 m/m 122x244 sm Kr. 1.544- 12 m/m 122x244 sm Kr. 1.770- 16 m/m 122x244 sm Kr. 2.134- Enso Gutzeit BWG-vatnslímdur krossviöur 4 m/m 1220x2745 Kr. 2.801.- Amerískur krossviöur FIR 6.5 m/m 1220x2440 Kr. 2.633- 12.5 m/m 1220x2440 Kr. 6.200- strikaður Spónlagöar viöarpiljur Hnota finline Almur finline 30x247 sm 30x247 sm Kr. 3.984.- pr.m’ Kr. 3.984.- pr.m’ Rósaviður 24x247 sm Kr. 4.044 - pr.m’ Antik eik 30x247 sm Kr. 3.984.- pr.m’ Coto 28x247 sm Kr. 2.652 - pr.m’ Fjaðrir 24x247 sm Kr. 98.- pr.stk. Söluskattur er inni- falinn í verðunum Byggingavörur Sambandsins Ármula 29 Sími 82242

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.