Morgunblaðið - 05.04.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978
31
1. deild kvenna í handknattleik:
Fram og Valur
að nálgast FH
FRAM OG VALUR unnu leiki sína í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi
á móti Víkingi og Ármanni. Nálgast fyrrnefndu liðin Því FH-stúlkurnar, sem
luku leikjum sínum fyrir nokkru. Hafa Þessi prjú lið tapað 6 stigum hvert,
en pau geta Þó ekki orðið Þrjú efst og jöfn á toppi deildarinnar, Því meðal
leikja , sem eftir eru hjá stúlkunum, er leikur Fram og Vals. Líklegt má telja
að FH og annað hinna liðanna Þurfi að leika hreinan úrslitaleik um
íslandsmeistaratitilinn.
Valur hafði allan tímann örugga
forystu gegn Ármanni í gærkvöldi og
urðu úrslit Þau að Valur skoraöi 12
mörk gegn 8 mörkum Ármanns, 7:3
í leikhléi. Harpa Guðmundsdóttir var
atkvæðamest í liði Vals og gerði 7
mörk í leiknum, 6 í fyrri hálfleik.
Halldóra gerði 4 mörk úr vítaköstum
og Hulda 1 mark. Guðrún Sigurpórs-
dóttir gerði 6 mörk fyrir Ármann, Erla
Sverrísdóttir 2.
Síðari leikur gærkvöldsins var á
milli Fram og Víkings og að fyrri
hálfleiknum hálfnuðum leit út fyrir
stórsigur Fram, staða 8:2. Þá tók
Víkingsliðið á sig rögg og minnkaði
muninn niðurí 2 mörk fyrir leikhlé,
11:9. í seinni halfleiknum kom
glögglega í Ijós að Framliðið er mun
sterkara og vann leikinn 20:14,
markaskorun, sem er algengari hjá
meistaraflokki karla, en kvenna. Ekki
fór á milli mála að Framstúlkurnar
voru betri í Þessum leik, en Þær
fengu að komast upp meö alltof gróf
brot í vörninni.
Guðríður gerði 7 af mörkum Fram,
4 víti. Sigrún átti góðan leik og gerði
4 mörk, Jenný 3, Jóhanna 3, Oddný
2 og Steinunn 1. i liði Víkings voru
Það aðeins Þrjár stúlkur, sem skor-
uðu aö Þessu sinni. Ingunn átti
stórleik og gerði 10 mörk, Stella
gerði 4 mörk, 3 víti, og Guðrún
Helgadóttir skoraði einu sinni.
Víkingur og Ármann berjast á botni
1. deildarinnar ásamt KR og Haukum,
öll hafa liöin hlotið 9 stig.
— áij
,Góðan daginn,
ARGENTÍNA"
n
HELMUT Schön. þjálfari landsliðs V-Þýzkalands
í knattspyrnu, segir að landar sínir eigi að
gleyma því að lið þeirra sé álitið sigurstranglcg-
ast í hcimsmeistarakcppninni í Argentínu sem
fram fer á tímabilinu 1. til 25. júní í sumar.
Átta af þeim 16 þjálfurum sem verða með lið
í úrslitakeppninni spá V-Þýzkalandi sigri í
keppninni. Schön spáir því hins vegar að
gestgjafarnir Argentína eða Brasilía verði
heimsmeistar. Hvað viðvíkur útkomu í landsleikj-
um á árinu 1977 þá var V-Þýzkaland í fjórða sæti,
með sjö sigra, þrjú jafntefli. og eitt tap gegn
Frakklandi. Efst á listanum cr íran með níu
sigra, fjögur jafntefli, Ungverjar í öðru sæti með
níu sigra, þrjú jafntefli, en þrjú töp, síðan er
Brasilía sjö sigrar, sex jafntefli, og engum leik
tapað.
Helmut Schön, sem hefur ákveðið að láta af
þjálfun eftir heimsmeistarakeppnina, segiri
„Hvað okkur viðvíkur í heimsmeistarakeppninni
þá munu næstu mótherjar okkar þar, alltaf verða
þeir erfiðustu, það má aldrei vanmeta andstæð-
inginn."
Nýlega sungu leikmenn landsliðs V Þýzka-
lands inn á hljómplötu. Meðal söngva á plötunni
er Góðan daginn, Argentína, og lag um Helmut
Schön þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins Berti
Vogts sagði að lagið um Schön væri sungið af
sérstakri tilfinningu, leikmenn myndu sakna
hans sem þjálfara.
Tveir þriðju hlutar af ágóða plötusölunnar
munu renna til ungra efnilegra knattspyrnu-
manna.. en þriðji hluti til þeirra leikmanna sem
sungu inn á plötuna. Frægir þýskir listamenn
aðstoðuðu við upptöku plötunnar, t.d. Udo
Jurgens. — —
ÍS-STÚLKUR
FÆRAST NÆR
3. TITLINUM
REYKJAVÍKUR- og bikarmeistarar ÍS í körfuknattleik kvenna stefna nú
hraðbyri á íslandsmeistaratitilinn. Á sunnudaginn ruddu Þær einni
hindruninni úr veginum, er Þær sigruðu ÍR með yfirburðum, 67:41. Á
ÍS nú aðeins einn leik eftir í mótinu, gegn KR, og með sigri í Þeim leik
hljóta Þær Íslandsmeistaratitílinn. Sigri KR hins vegar hafa bæði liöin
tapað tveimur sigum, en KR á einnig eftir að leika við Þór.
í leiknum á sunnudaginn hafði ÍS algjöra yfirburði og mátti sjá tölur
eins og 12:4 og 19:6. Reyndar náðu ÍR-ingar að minnka muninn í 3 stig,
18:21, en Það stóö ekki lengi og í leikhléi haföi ÍS forystu, 33:23. Fljótlega
í síðari hálfleik breyttist staðan í 44:27 og var ÍS Þá búið að gera út
um leikinn. Lokatölurnar urðu sem fyrr segir 67:41 fyrir ÍS.
Lið ÍS hefur tekiö miklum stakkaskiptum í vetur undir stjórn Dirk
Dunbars og leikur liðið oft skemmtilegan körfuknattleik. Beztar í
Þessum leík eins og svo oft áður voru Guðný Eiríksdóttir og Kolbrún
Leifsdóttir.
ÍR-liðið er gjörsamlega heillum horfið og hefur tapað öllum leikjum
sínum í mótinu, 5 talsins. Guðrún Bachman og Anna Eðvarðsdóttir eru
Þær einu sem eitthvað kveður að.
Stigin fyrir IS: Guöný 22, Kolbrún Leifsdóttir 21, Kolbrún Jónsdóttir
og Ragnhildur Steinbach 6 hvor, Hanna Birgisdóttir 5, Anna Björg
Aradóttir, Valgeröur Siguröardóttir og Þórdís Kristjánsdóttir 2 hver og
Sigurlaug Karlsdóttir 1.
Stigin fyrir ÍR: Anna Eðvarðsdóttir 16, Guðrún Bachman 12, Guðrún
Ólafsdóttir 6, Ásta Garöarsdóttir 3, Ásdís og Þorbjörg Siguröardóttir 2
hvor.
ÁG
Enska
knatt-
spyrnan
1. DKILD.
Coventry — Newcastle OiO
Middlesbrough — Chelsea 2t0
(Mike Shearer skoraöi bæði mörkin).
2. DEII.Di
Oldham — Bristol Rovers 4.1
Sheffield Utd. — Brighton 2.0
Sunderland — Stoke 1.0
4. DEILDi
Bournemouth — Watford L2
(Sitturinn tryKKÍr Elton John ok félöKum
hans í Watford örUKKa vist í 3. deild naesta
keppnistímabil.)
SKOZKA URVALSDEILDIN.
Aberdeen — Partick Thistle 2.1
• SVÍAR unnu A-bjóðverja í vináttu-
landsleik í knattspyrnu í Leipzig í gær
kvöldi. Aslund skoradi eina mark leiksins
á 75. mínútu. 20 þúsund áhorfendur sáu
leikinn.
• AUSTURRÍKI vann Sviss í Basel í
Kærkvöldi. bar skoraði Jara eina mark
leiksins þegar á 4. minútu. 13 þúsund
áhorfendur sáu leikinn.
FJORIRMEÐ
TÓLFRÉTTA
í 31. leikviku Getrauna komu
íram 4 seðlar með 12 réttum
leikjum og var vinningurinn
íyrir röðina kr. 160.500.- Þrír af
þessum seðlum voru frá Reykja-
vík en sá fjórði nafnlaus. Þar sem
tveir þessara seðla voru 16 raða
kerfisseðlar, cru þcir cinnig með
11 rétta í fjórum röðum og
vinningur hvors þessara kerfis-
seðla kr. 182.900.- Með 11 rétta
voru 49 raðir og vinningur fyrir
hverja kr. 5.600.-.
Það hefur aðcins þrívegis kom-
ið fyrir áður í vetur, að fram hafa
komið seðlar með alla 12 leikina
rétta.
Firmakeppni
í handbolta
Handknattleikssamband íslands
gengst fyrir fyrirtækjakeppni í
handknattleik á næstunni. Þeir
sem áhuga hafa á þátttöku þurfa
að senda þátttökutilkynningar
ásamt 25 þúsund króna þátttöku-
gjaldi til skrifstofu HSÍ fyrir 15.
apríl næstkomandi.
TEITUR
byrjar vel
TEITUR Þórðarson byrjar með Óster,
bar sem hann hætti með Jönköping
síðasta haust. Keppnin í „Allsvensk-
an“ { Svípjóð hefst á næstunni og
vænta forystumenn Öster mikils af
Teiti. i æfingaleik um síðustu helgi
lék Öster á heimavelli gegn IFK
Malmö og mátti Þakka fyrir 1:1
jafntefli. Það var Teitur, sem jafnaði
fyrir Öster undir lok leiksins og er
talinn líklegur tíl afreka með liöinu í
sumar.
peACKAt A6 1-vAíTA
A.é^OSTA^MvJC* -
'\ LÁU5AWÚ&.. VCA
Lie>ie> UMOlfc 5TOOtt>-»
P»OA«COT ,
'o f=*\ie\
p-VtetRi & MÓTl
'« s'»e>OSTO
H6ÍMSM S tSTA<rA.<ePPM>
íþróttabandalag
Akraness
óskar aö ráöa framkvæmdastjóra.
Umsóknarfrestur til 20. apríl.
Uppl. hjá formanni í síma 2124.
SICÖMMU
bSjhJsM. C.TC.
PKAKKAIC. ÞUtTA
MEklCOMÓMMUí^
'I CretuF^ B-IC.
p-fSAtCICtfOfO
RouSK HAKCWö
'AKv/eöj pjfö
aAPNUfi-U Wo
A*L> I=AÐ .
feX-Xi TIL S'i<^Ji2S