Morgunblaðið - 20.04.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 20.04.1978, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 ARMAO MEILLA FRÉTTIH I DAG er fimmtudagur 20. apríl, SUMARDAGURINN fyrsti, 110. dagur ársins 1978, HARPA byrjar, 1. VIKA sumars. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 04.31 og síð- degisflóð kl. 16.58. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.16. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.16 og sólarlag kl. 21.09. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 23.42. (íslandalmanakið) ORÐ DAGSINS — Reykjá- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. Allir hlutir eru skapaöir fyrir hann og til hans. Og sjálfur er hann fyrri en alt og alt á tilveru sína í honum. (Kol. 1, 17.) lö n ■■ro =■-= ffl LÁRÉTT. — 1. óheiöarlegur maður, 5. kyrró, 6. höfum gagn af, 9. sægur, 10. frumefni, 11. samtengins, 12. ambátt, 13. hleypa, 15. mannsnafn, 17. sjá eftir. LÓÐRÉTT. - 1. kauptún. 2. ókyrr, 3. útlim, 4. röddina, 7. mannsnafn, 8. dveljast, 12. klfna, 14. dropi, 16. fangamark. Lausn síðnstu Krossgátu. LÁRÉTT. — 1. duggan, 5. an, 6. naggar, 9. und. 10. ögn, 11. dá, 13. nóar, 15. klak, 17. seruna. LÓÐRÉTT. — 1. Danmörk, 2. una, 3. gagn, 4. nár, 7. Gunnar, 8. Adda, 12. árna. 14. óku, 16. læ. 85 ÁRA er á morgun, föstudag 21. apríl, Ólafur Árnason frá Gimli í Grindavík, nú tii heimilis að Skjólbraut 3, Kópavogi. í DAG, sumardaginn fyrsta, verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Björg Óskarsdóttir, Garðs- enda 21, og Sigurður Rún- ar Jakobsson, Bólstaðar- hlíð 34. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 100. VEÐUR VEOURSPÁIN fyrir sumardaginn fyrsta er aó fremur milt veöur veröi, en næturfrost norðan- lands. í gærmorgun var NA 3 hér í Reykjavík, skýjaö og hitinn 4 stig. í Borgarfirði var sólskin og 4ra stiga hiti, á Gufu- skálum var hitinn 5 stig. Var fimm stiga hiti á nokkrum öörum stööum á landinu, vestur í Skaftafellssýslu og í Vestmannaeyjum, og par var mest veöurhæð í gærmorgun A-8. Annars var yfirleitt hægur vindur eöa gola á landinu. Minnstur hiti á láglendi í gærmorgun var í Æðey, poka og eins stigs hiti, á Hornbjargi og Þórodds- stöðum. Var bjartviðri á flestum veóurathugunar- stööunum nyrðra í gær- morgun. Á Sauðárkróki og á Akureyri var 3ja stiga hiti, en á Raufarhöfn og austur á Dalatanga var hiti 2 stig. Mestur hiti á láglendi í gærmorgun var austur á Hellu, 6 stiga hiti. I UTANRIKISÞJONUST- UNNI. í tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu í nýju Lögbirt- ingablaði segir að Sverrir H. Gunnlaugsson deildar- stjóri í utanríkisráðuneyt- inu hafi 1. þ.m. tekið við starfi sem sendiráðunautur í Washington D.C. — og að Þorsteinn Ingólfsson sendi- ráðunautur í Washington D.C. hafi tekið við starfi deildarstjóra í utanríkis- ráðuneytinu hinn 10. þ.m. í KÓPAVOGI. Skátafélag- ið Kópar og kvennadeildin Urtur hafa kaffisölu og hlaðborð í félagsheimili Kópavogs í dag, sumardag- inn fyrsta, og hefst kaffi- salan kl. 3 síðd. LANGHOLTSKIRKJA. - í safnaðarheimili kirkjunnar verður spilakvöld nú í kvöld kl. 8.30 og verður spiluð félagsvist. GERPLA í Kópavogi — fimleikadeildin, heldur kökubazar í dag, sumardag- inn fyrsta, og hefst bazar- inn kl. 13 í Hamraborg 1, og er gengið inn frá Skelja- brekku. | HEIMILISDÝR FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru frá Reykjavíkurhöfn og héldu til veiöa togararnir Bjarni Benediktsson og Ás- björn. f gærmorgun kom togarinn Snorri Sturlu- son af veiöum og landaðí aflanum i gær. í gær- kvöldi hafói togarinn Vigri haldið aftur til veiða. í gær komu og fóru aftur olíuskipin Kyndill og Litlafell. Þá var Hvassafell væntanlegt frá útlöndum í gærdag. HEIMILISKÖTTURINN frá svínabúinu við Ulfarsá í Mosfellssveit týndist fyrir tæpri viku. Þetta er stein- grá læða með hvítan blett á hálsi, komin að því að gjóta. Síminn á búinu er 74004. [PETJtVÍAVIIMtR | DANSKUR rithöfundur að nafni Jon Höyer, sem er að skrifa bók um íslenzkt efni og skrifaði aðra á síðastl. ári: Den Lúkkede vej, skáld- sögu um Egil Skalla- grímsson, óskar eftir að stofna til kynna við íslenzkt fólk. Utanáskriftin til hans er John Höyer, Jelleröd Have 38 2980 Kokkedal, Danmark. í KANADA: Darla Bell (ung stúlka) Box 1320 Valleyview, Alberta, TOH 3NO., Canada. — Systir hennar Deirdre Bell, heimilisfangið sama, aldur penna vina 11—14 ára. I ÞÝZKA Alþýðulýðveld- inu: Gúnter Wrusch 9302 Annaberg — Buchholz, An der Dorothea 10, D.D.R. í NOREGI: Arne W. Rebo, Sörum Terrasse 4, 3499 Lier, Norge. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Elísabet Grétarsdóttir og Bjarni Guðmundsson. Heimili þeirra er að Öldu- slóð 30, Hafnarfirði. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars) '"///////?///'■ ?GsA ú KJO Komdu, elskan! Við megum ekkert vera að svoleiðis. — Því færri börn, því betri tíma höfum við til að elta gullasnann! / Helgidagsvöröur í dag er í REYKJAVlKURAPÓTEKI. En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 í kvöld. Dagana 21. apríl til 27. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónustan í LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með scr ónæmisskfrteini. c iiWdaumc heimsóknartímar. LAND- O JU^nMnUO SPfTALINN. Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VfFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu UWlN við llverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghóltsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun ' skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖÍfUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖK ASOFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTADASAFN - Bústaða kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og (immtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og' miðvikudaga kl. 1.30—4 síð^. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Bll AklAVálfT ^ÁKTÞJÓNUSTA borgar- DlLArlAVAIVI stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fýrir 50 árum „ELDRI kona varð fyrir bifreið á I Vesturgötunni og var hún flutt á spítala. Dó hun skömmu síðar. Slysið bar að með þeim hætti, að tvær bifreiðir voru á leið eftir Vesturgötunni. vöruflutningabif- reið á undan. en fólksbifreið á eftir. F’óru þær svo hægt, að maður nokkur ætlaði að hlaupa upp í fólksbifreiðina. En hann gat ekki opnað hurðina. svo að bifreiðastjórinn sneri sér við til að tala eitthvað við hann. en í sama bili rendi bifreiðin yfir gömlu konuna. Ilafði hún gengið á miðri götunni. Vörubifreiðin sneitt rétt framhjá henni. en hin bifreiðin rann á hana um leið og bifreiðarstjórinn leit við.“ „SEYÐISFJÖRÐUR þurrkaður. — Samkvæmt fregn frá Seyðisfirði hefur útsala Spánarvína þar verið lokuð síðan 14. þ.m. Sennilegasta tilgátan er sú að stjórnin hafi sagt núverandi útsölumanni upp stöðunni. eins og sagt er að gert hafi verið við allar útsölur út um land.“ GENGISSKRÁNING EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Handarikjadollar 254.70 255.30 1 Sterlingspund 169.80 471.00 i Kanadadollar 222.30 222.90* 100 Danskar krónur 1529.00 4539.70* 100 Norskar krónur 1733.95 4745.15* 100 Samskar krónur 5513.55 5556,65* 100 Finnsk mörk 6074.40 6088.70 íoo Franskir frankar 5543.55 5556.65* 100 Belg. frankar 799.95 801.85* 100 Svissn. frankar 13333.35 13364.75* 100 <>yllinl 11679.20 11706,70* 100 V. Þýzk mörk 12442.00 12471,30* 100 Lírur 29.60 29.67 100 Austurr. Seh. 1728.55 1732.65* 100 Escudos 614.10 615.50* 100 Pesetar 318.10 318.90* 100 Yen 115.01 115.29* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.