Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978
rrr
Skattlaga-
frumvarpi
vel tekiö
Naumast veröur annaö
sagt en að þingmenn
tækju hinu nýja skatt-
lagafrumvarpi ríkis-
stjórnarinnar vel, er Það
kom fyrst til umræöu í
neöri deild Alpingis í
fyrradag. Stjórnarand-
staðan hélt ekki uppi
gagnrýni — svo aö heitiö
gæti — á efnisatriöi
frumvarpsins. Þvert á
móti töldu flestir, sem til
máls tóku, að par stæöi
flest til bóta frá gildandi
skattalögum. Gagnrýni
stjórnarandstööu
beindist fyrst og fremst
aö pví, hve síöla pings
frumvarpiö kæmi fram —
og hven veg heföi verið
staöið aö undirbúningi
Þess. Öll bar pessí gagn-
rýni keím af Því, að
stjórnarandstaöan teldi
sig Þurfa aö andæfa á
yfirboröi, Þó aö undir
niðri væri hún í aöal-
atriöum sammála efnis-
atriöum frumvarpsins —
og vildi gjarnan kveöið
hafa Þá skattlilju, er í Því
flest.
Skattalög
vinstri stjórnar
Gylfi Þ. Gíslason,
formaður Þingflokks
AlÞýöuflokksins, lýsti Því
yfir, aö AIÞýöuflokkurinn
myndi gera sitt til Þess
að frv. Þetta fengi fulln-
aöarafgreiöslu áður en
Þingí lyki. Þetta Þýóir aö
vísu ekki, sagöi Gylfi, að
Þingmenn AIÞýöuflokks
fylgi frv. óbreyttu, ef
bætandi breytingartillög-
ur koma fram. En
núverandi skattalög
væru svo meingölluð aö
AlÞýöuflokkurinn teldi aö
framkomið skattlaga-
frumvarp ætti að hafa
forgang umfram öll önn-
ur Þingmál og fá fulln-
aöarafgreiöslu fyrir Þing-
lok. Ööru máli gegndi um
staögreiöslufrumvarpiö.
Borin von væri aö Þaö
fengi afgreiðslu á Þessu
Þingi. í Því efni Þyrfti
betri tími aö gefast til
athugunar og afgreiðslu.
Gylfi rakti að nokkru
sögu skattalöggjafar á
íslandi. Vinstri stjórnin
heföi gjörbylt eldri
skattalögum á sinni tíö
(1972). Skattalög vinstri
stjórnarinnar væru enn í
gildi og framkvæmd og
hefðu fyrst og fremst
reynzt lög um skatt-
lagningu launafólks. Þaó
heföi Því glatt sig aó sjá
í stjórnarsáttmála núv.
ríkisstjórnar fyrirheit um
úrbætur í skattamálum.
Seint heföi að vísu geng-
iö stjórnarflokkum aó
samræma skattasjonar-
mið. Frv. um Þetta efni
sæi nú fyrst dagsins Ijós,
er skammt væri eftir
kjörtímabils ríkisstjórn-
arinnar.
Þverskuröur
málflutnings
stjórnar-
andstööu
Þverskuröur mál-
flutnings stjórnarand-
stöðu viröist vera pessi:
1) Hún hefur ekki uppi
málefnalega gagnrýni á
efnisatriói frumvarpsins.
Þvert á móti telur hún
ýmislegt til bóta frá gild-
andi skattalögum. Einn
stjórnarandstöðuflokkur
lýsir Því yfir að frv. eigi aó
hafa forgang umfram öll
önnur pingmál og hljóta
fullnaöarafgreiðslu fyrir
Þinglok.
2) Hins vegar gagnrýnir
stjórnarandstaðan, hve
frumvarpið kemur seint
fram. Sú gagnrýni missir
Þó fætur pegar litið er til
aögerðarleysis stjórnar-
andstöðunnar sjálfrar í
Þessu efni. í fyrsta lagi
ber stjórnarandstaöan
(utan AlÞýðuflokkur)
fulla ábyrgð á gildandi
skattalögum, sem sett
voru í tíð vinstri stjórnar-
innar á árinu 1972. í
annan staö hefur
stjórnarandstaðan
(Þ.m.t. AIÞýöuflokkur)
ekki sýnt marktæka til-
buröi á kjörtímabilinu um
skattalagabreytingar, t.d.
meö frumvarpsflutningi
um heildstæö skattalög,
sem henni var Þó í lófa
lagið.
Allar líkur benda Því til
að stjórnarfrv. um skatta-
lagabreytingar fái óska-
byr gegn um pingið, Þó
að minni háttar breyting-
ar kunni að vera hugsan-
legar. Þess munu fá
dæmi í jafn viðamiklu og
viökvæmu máli og
skattalöggjöf óneitanlega
er, aö frumvarp mæti jafn
lítilli mótspyrnu. í pví efni
getur ríkisstjórnin og sér-
fræðingar, er aö
samningu frumvarpsins
stóðu, verið harla ánægð.
Engu aö síður er rétt að
vanda vel til meðferðar
Þingsins á frumvarpinu
og einstökum efnis-
atriðum pess, eftir pví
sem skammur pingttmi
og aóstæöur frekast
leyfa.
SUMARVERD
á skidum
skidabindingum
og skidaskóm
▼ ▼ •
mur ® ^
Sportval
® <
LAUGAVEGI 116 - SIMAR 14390 & 26690
ilhouette
‘78
*. ,
Onnur sending ny komin.
Sundbolir fyrir
vanfærar konur.
Bikini gyllt og silfurlit.
Einlitir sundbolir o.fl.
Svipmyndir
á svipstundu
Svipmyndir í hvert skírteini
Svipmyndirsf
Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu
ÞAKKIR
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig
meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötugs-
afmæli mínu 15. apríl.
Gleðilegt sumar.
Guö blessi ykkur öll, , , ,
Andres Kristinn Hansson,
Skeggjagötu 25.
MANNELDISFRÆÐIi
Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast ný námskeið í
manneldisfræði í næstu viku.
NÁMSKEIÐIÐ FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFTIRFAR-
ANDI ATRIÐI:
• Grundvallaratriöi næringarfræöi.
• Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar.
• Ráóleggingar sem heilbrigöisyfirvöld margra pjóða hafa birt um æskilegar
breytingar á mataræói, til aó fyrirbyggja sjúkdóma.
• Fæóuval, geró matseóla, matreiósluaóferöir (sýnikennsla) meó tilliti til áóurnefndra
ráölegginga.
• Mismunandi framreiðsluaóferðir, dúka og skreyta borö fyrir mismunandi tækifæri.
• Megrunaraóferóir. Sérnámskeió. Kynnist bví sem niöurstööur nýjustu vísindalegra
rannsókna hafa aö segja um offitu og megrunaraóferóir.
MUNID aó varanlegur árangur næst einungis ef grundvallarpekking á vandamálinu og
meðferó pess er fyrir hendi. Rangar megrunaraöferóir eru mjög skaólegar og geta
valdiö varanlegu heilsutjóni.
VEIZT ÞÚ AÐ GÓÐ NÆRING HEFUR ÁHRIF Á:
• Andlegan, líkamlegan og félagslegan proska allt frá frumbernsku.
• Mótstöóuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi.
• Líkamspyngd pína,
AÐEINS RÉTT NÆRÐUR EINSTAKLINGUR GETUR
VÆNST BEZTA ÁRANGURS í NÁMI, LEIK OG STARFI.
Allar nánt»ri upplýsingar eru gefnar í síma 74204 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin.
Kristín Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur.
ELDHtS
innréttingar
ZTJ
Gerum einnig föst verötilboö
í allargeröir innréttinga.
jk.
aæ. w m w
Treko
TRESMIÐJA KÓRAVOGS HF
AUÐBREKKU 32 SlMI 40299