Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 9

Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 9 REYNIMELUR 2JA HERB. — CA. 70 FERM Mjög góö íbúö á 4. hæö í nýlegu fjölbýllshúsi. Parket á gólfum. Verö um 9 M. ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Til afh. i apríl. Útb. 7—7.5 M. 2JA HERBERGJA HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu sérlega fallega 2ja herbergja íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Laus e. samkomulagi. ÞÓRSGATA 4 HERB. — 2 HÆÐIR í steinsteyptu tvíbýlishúsi, hæö og ris. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús, skáli og snyrting. í risi eru 2 svefnherbergi og bað. Útborgun 5 M. NORÐURMÝRI 2JA HERB. — 1. HÆÐ Góö 2ja herbergja, ca. 70 fermetra á 1. hæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi. íbúöin er í góöu ásigkomulagi. Verö um 9 M. BLÖNDUHLÍÐ 2JA HERB. — FALLEG Góö íbúö í kjallara. Svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Allt í mjög góöu ásigkomulagi. Útb. 6 M. DVERGABAKKI 4 HERB. í SKIPTUM FYRIR 2 HERB. Ca. 110 fe'rm. 4ra herbergja íbúö á 1. hæö í Dvergabakka fæst í skiptum fyrir góöa 2ja herbergja íbúö, staösetning ekki skilyröi. Útb. ca. 9 M. SKERJAFJÖROUR EINBÝLISHÚS í góöu ásigkomulagi, múrhúöaö timbur- hús meö steyptum kjallara, aö grunnfleti ca. 75 ferm. Á hæöinni eru 3 herbergi, baöherbergi, eldhús meö máluöum inn- réttingum og borökrók og skáli. í kjallara eru 2 herbergi, eldhús og snyrting. Sameiginl. þvottahús í kj. 480 ferm. ræktuö lóö og á henni er bílrkúr úr timbri. Verö 18 M. FALKAGATA GAMALT EINBÝLISHÚS Steinsteypt einbýlishús, byggt 1926, aö grunnfleti ca. 56 ferm. og er hálf innréttaö ris yfir húsinu. Um 60 ferm. lóö fylgir. Útb. 5—6 M. FLJÓTASEL FOKHELT RADHÚS aö grunnfleti um 96 ferm. á 3 hæöum. Suöursvalir. Tilb. til afhendingar. Verö 12—12.5 M. VANTAR Höfum verið beðnir að útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir að kaupa: 3ja herbergja í Hraunbæ, útb. um og yfir 8 M, viö samn. 5,6 M. 3ja herbergja í Norðurbæ Hafn. Útb. 7.5 M viö samn. 3.6 M. Einbýli í Kópavogi, verö um 30 M. Útb. um 20 M. Einbýli í Hafnarfiröi eöa Garöabæ, verð um 30 M. Útb. um 20 M. Sérhæöir í Rvík og Kóp. vantar tilfinnan- lego meö og án bílskúra. Einnig vantar allar tegundir og stæröir fasteigna á skrá vegna mikilla fyrirspurna. Komum og metum samdægurs. OPIÐ í DAG KL. 1—3 Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KyÖLDSlMI SÖLUM: ‘38874 SÍKurbjörn A. Friðrikssun. Gleðilegt sumar Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Vatdi) sfmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 7R FASTEIGNA jjJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Við Laugarnesveg Hæð og kjallari í steinhúsi með bílskúr. Á hæöinni er 3ja herb. íbúð með sér inngangi og sér hita. f kjallara 2ja—3ja herb. íbúö meö sér inngangi. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Við Þingholtsbraut 5 herb. 140 ferm. íbúð á 2. hæð. Við Hrafnhóla -5 herb. glæsileg íbúö á 3. hæö (efstu). Laus fljótlega. Við Asparfell 4ra herb. vönduð íbúð á 5. hæö. Tvennar svalir. Möguleik- ar á skiptum á húsi í Mosfells- sveit. í Fossvogi 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Við Kóngsbakka 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæð. Viö Blikahóla 3ja herb. íbúð á 1. hæö- Við Laugarnesveg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér Inngangur. Bílskúr. Við Víðimel 2ja herb. vönduö kjallaraíbúð. Sér inngangur og sér hitaveita. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Furugerði 2ja herb. vönduð og fullfrá- gengin íbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. í smíöum Við Seljabraut Eigum eftir eitt raðhús sem selst frágengið aö utan meö gleri en í fokheldu ástandi aö innan. Við Furugrund 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar fljótlega. Teikningar á skrifstof- unni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Reykjavík vesturbær 5 herb. 120 m2 hæö í fjórbýlishúsi. íbúöin er hol meö teppum, rúmgott eldhús, tvær stofur (ca. 16 og 28 m2), teppi á stærri stofunni, barnaherb. og hjónaherb. hvort tveggja með skápum, baöherb., forstofuherb., suöursvalir. Útb. 14 millj. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfirði. Þorlákshöfn Húseign okkar aö Unubakka 26—28 í Þorláks- höfn er til sölu. Húsiö er 600 fermetrar aö gólffleti á einni hæö, byggt úr steinsteypu áriö 1974. Húsiö er laust nú þegar. Upplýsingar gefur Eyjólfur Martinsson í síma 98-1100 í Vestmannaeyjum. ísfélag Vestmarmaeyja hf. Vestmannaeyjum. SIMIMER 24300 Gleðilegt sumar Njja fasteignasalan Laugaveg 1 21 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Simi 24300 háhýsi við ferm. Útb. hæð í Útb. 6 2jja herbergja vönduð íbúð í Arahóla, um 65 6,5—7 millj. Austurbrún Einstaklingsíbúð á 5. háhýsi. Svalir í suöur millj. Verð 7,7 millj. 2ja herbergja íbúö á 2. hæö í háhýsi viö Æsufell, um 65 fm. Útb. 6—6,5 millj. 2ja herbergja samþykkt kjallaraíbúð við Víði- mel. Útb. 6—6,2 millj. Melhagi 3ja herb. kjailaraíbúö um 90 fm. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 6.5— 7 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi, um 96 fm. Útb. 8 millj. Stóragerði 4ra—5 herb. endaíbúö á 4. hæð um 117 fm. Bílskúrsréttur. Útb. 9,5—10 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 105 fm. Haröviöarinnréttingar, teppalagt. Útb. 9,5 millj. Skipholt 5 herb. íbúð á 2. hæð og að auki f herb. í kjallara. íbúðin um 125 ferm. 4 svefnherbergi, 1 stofa o.fl. Nýleg blokk. Útb. 9.5— 10 millj. i FASTSIBMB AUSTU RSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Sigrún Guðmundsdóttir Lögg. fasteignasali. Heimasími sölum. 38157. £ Einbýlishús í Garðabæ 250 ferm. fokhelt einbýlishús. Teikn. og upplýs. á skrifstofunni. Raðhús í Selásnum u. trév. og máin. 210 fm raöhús m. innbyggðum bílskúr sem afhendast í desem- ber n.k. Lóð verður ræktuð. Beðið eftir Húsnæöismála- stjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús við Bakkasel 240 ferm næstum fullbúiö raöhús. Teikn. og allar upp- lýsingar á skrifstofunni. Við Sólheima 5 herb. 135 fm góð íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Laus nú þegar. Útb. 10 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Við Grettisgötu 3ja herb. 80 fm góð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Góð sam- eign. Útb. 7.5 millj. í Hlíðunum 70 fm 2ja herb. snotur kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 5.8—6 millj. Við Fellsmúla 2ja herb. vönduö íbúð á 4. hæð. Útb. 7 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. vönduð íbúö á 4. hæð. Útb. 6.5 millj. Risíbúð í Smáíbúðahverfi 60 ferm. 2ja herb. snotur risíbúð. Útb. 5.5 millj. Laus strax. iiGntirrmunin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sölust|óH: Swerrfr Kristmsson Sigurður Ólason hrl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 IHargunblabib Einbýlishús á Selfossi Til sölu nýtt fullbúiö glæsilegt einbýlishús á Selfossi. Stærö 126 m2 ásamt 52 m2 bílskúr. Skipti koma til greina á góöri eign á Höfn í Hornafiröi. Fasteignir s.f., Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 42618. Skipti Vandað parhús í vesturbæ Kópavogs í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúð með bílskúr. Húsið skiptist þannig: 1. hæö, rúmgóð stofa, eldhús, hol og þvottaherb., á annarri hæö eru 4 svefnherb. og baö. Suöursvalir, fallegur garður ásamt bílskúr. Hringbraut góö 2ja herb. íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í vesturborginni. Álftamýri 3ja herb. íbúð í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð helst í sama hverfi. Hraunbær 4ra herb. góð íbúð á efstu hæð. Sér þvottahús. Hagstætt verð. Losuð fljótt. Bakkar — Raðhús Gott raöhús með innbyggðum bílskúr. Fullbúiö hús í frá- gengnu hverfi. Lóð — Selás Lóð undir raöhús á góðum stað. Verð 3,3—3,5 millj. Lokastígur Hæð og ris í góðu steinhúsi. Möguleikar á stækkun. Bíl- skúrsréttur. Endurnýjuö raf- lögn. Eignin er laus. Verð 13—14 millj. Seljahverfi Fokhelt raöhús með innbyggð- um bílskúr. Bein sala éöa skipti. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 26200 Gleðilegt sumar Efstaland 2 hb. Til sölu mjög góö en lítil 2ja herb. íbúö á jaröhæð viö Efstaland. Verð 8,7 millj. Sörlaskjól 2 hb. Til sölu um 60 fm íbúö í kjallara viö Sörlaskjól. íbúöin getur verið laus innan 5 vikna. Verð 7,5 millj. Útborgun 5,5 millj. Barðavogur 4 hb. Til sölu virkilega góö 100 fm 4ra herb. risíbúð. íbúöin skiptist í 2 stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og flísalagt baðherbergi. Blikahólar 3 hb. Til sölu mjög góð 87 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2 svefnherb., 1 rúmgóða stofu, eldhús og baðherb. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 11.5 millj., útb. 8,5 millj. Hraunbær 4 hb. Til sölu glæsileg 115 fm íbúö með miklu útsýni. íbúöin, sem er á 3. hæð, skiptist í 3 svefnherb. (sér svefnherb., gangur, 1 stór stofa baðherb., eldhús með þvottaherb. og búr innaf. Verð 15 millj., útb. 10.5 millj. Hraunteigur Til sölu 150 fm íbúð á 1. hæð með sér inngangi. íbúöin skiptist í 4 svefnherb., 1 stofu, eldhús og baðherb, Hvannalundur Til sölu stórgiæsilegt 140 fm einbýlishús við Hvannalund Garðabæ. Húsiö skiptist í 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, góöar innréttingar eru í húsinu, svo og góð teppi í stofu. 50 fm. bílskúr fylgir. Verð 28 millj. Kelduhvammur Hafnarfirði Til sölu rúmgóð 120 fm íbúð á 1. hæð (gengiö beint inn). íbúðin skiptist í 3 svefnher- bergi, 1 góða stofu, sér þvottaherbergi, eldhús og baö. Bílskúr. Sér inngangur. Verð 15.5 millj. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð upp í söluverðið. Lokaö í dag. En opíö á morgun. FASTEIGIM ASALAN P, «IIKi;r\Bl.i«SHÍSIM Öskar Kristjánsson (M ALFLITMNGSSKRIFSTOFA j Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.