Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 28

Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 | atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjólbarðasólun Óskum eftir aö ráöa mann til vinnu viö hjólbaröasólun. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Bandag hjálbarðasólun, Dugguvogi 2. Rafvirki Rafveita Keflavíkur óskar aö ráöa rafvirkja sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni, Vesturbraut 10A, símar 2039 og 1217, Keflavík. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Bókhalds, vélritunar og almenn skrifstofukunnátta nauösynleg. Um er aö ræöa sjálfstætt og skapandi starf. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. apríl n.k. merkt: „H — 4245“. Lyfjatæknir Lyfjatæknir óskast í fullt starf frá og meö 1. júní n.k. Upplýsingar hjá apótekara. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, sími 24045. Kona óskast í litla blómabúð, helst eitthvaö vön. Tilboö sendist Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „Blóm — 4483“ Varahlutaverzlun Mann vantar nú þegar í varahlutaverzlun. Fjölbreytt vinna, gott kaup. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn á augld. Mbl. merkt: „varahlutaverzlun — 4242“ nafn, heimilis- fang og símanúmer fyrir þriöjudag 25. apríl. Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö -annast dreif ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu 5 og hjá afgreiöslunni Reykjavík, sími 10100. Verkstjóri óskast á bifreiöaverkstæöi vort. Umsóknum ekki svaraö í síma. J. Sveinsson & co., Hverfisgötu 116 - Reykjavík. Skrifstofustarf Lífeyrissjóöur vil ráöa starfsmann meö góöa vélritunarkunnáttu og þekkingu á bókhaldi. Æskilegur aldur 30—40 ár. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Framtíöarstarf — 4244“. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í vinnu í fóðurblöndun- arstöö okkar aö Grandavegi 42, Reykjavík. Upplýsingar í síma 24360 og hjá verkstjóra í verksmiöjunni. Fóöurbiandan h.f. Grandavegi 42 Sími 24360. Bókhaldsaðstoð Ungur maöur meö góöa bókhaldsmenntun og alhliöa bókhaldsþekkingu er tilbúinn til aö annast eöa veita aöstoö viö bókhald eöa launaútreikninga í smærri fyrirtækjum. Þeir sem hafa áhuga á aö nota þessa aöstoð, vinsamlegast leggi inn nöfn sín og síma- númer á augl. deild Mbl. fyrir 27. apríl n.k. merkt: „Bókhaldsaöstoð — 4240.“ Ritstjóri Félagasamtök, sem gefa út tímarit, óska aö ráöa aöstoöarritstjóra, sem síöar gæti tekiö aö sér Starf ritstjóra. Starfiö yröi fyrst um sinn hlutastarf, en síöar, fullt starf. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra reynslu í störfum, viö blaöaútgáfu. Umsóknir um starfið, sendist til afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Ritstjóri — 3695“. Skrifstofustarf Lítiö, vaxandi innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku sem fyrst til ýmissa starfa, s.s. vélritunar, símavörzlu, bókhalds o.fl. í hálfs dags starf. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Eiginhandarumsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, svo og hvenær viðkomandi getur hafiö störf, sendist Morgunblaöinu, fyrir 25. apríl, n.k. merkt: „Áhugasöm — 3698“. Hagvangur hí'. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa skrifstofustjóra fyrir einn af viöskipavinum sínum. Fyrirtækið: Traust verktaka og byggingar- fyrirtæki sem jafnframt er meö iönfram- leiöslu og verslunarrekstur úti á landi. / boði er: Staöa skrifstofustjóra sem jafnframt er staögengill framkvæmdastjóra, umsjón meö fjármálum, bókhaldi og ööru skrifstofuhaldi. Húsnæöi er útvegaö og laun og starfsaö- staöa er góö. Við leitum að manni: sem er áhugasamur og röskur til starfa. Verslunar- eöa Samvinnuskólamenntun eöa önnur sam- bærileg menntun er æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 2. maí. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs to fus tióri rekstrar og þjódhagfræðiþjónusta Grensásvégur 13, Reykjavík, sími 83666 Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað[. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskmiölsverksmiðja til sölú Afköst 50 tonn á sólarhring. Verksmiöjan var framleidd hjá Stord Bartz a/s, í Noregi og sett upp um borö í stórum togara. Meö því teikningum togarans var breytt var verksmiöjan tekin niöur og sett í land. Verksmiöjuna er hægt aö afhenda fljótlega til uppsetningar í landi eöa um borö á fiskiskipi. Semja má um hlutagreiöslu. Nánari upplýsingar veitir: Grevstad A/S, 5500 Haugesund, Norge, sími (47), 28723, telex, 40249 sino n. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuö 1978, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10%, en síöan eru viöurlögin 11/2% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytið, 18. apríl 1978 Tónlistarskóli Kópavogs i Vornámskeiö fyrir 6 og 7 ára börn hefst i þriðjudaginn 2. maí n.k. og lýkur 19. maí. Kennt veröur á þriöjudögum og föstudög- um eftir hádegi frá kl. 3—5 hvorn daginn. Hver kennslustund 50 mín. Skólagjald kr. 5000 greiöist viö innritun, (blokkflauta o.fl. innifaliö). Tekið á móti umsóknum daglega frá kl. 10 til 11 f.h. í Tónlistarskólanum, Hamraborg 11, 3. hæö. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.