Morgunblaðið - 20.04.1978, Side 41

Morgunblaðið - 20.04.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 41 fclk í fréttum Frá vinstrii Alfred Miihlmann verzlunarfulltrúi, Helgi Filipusson, Ingvar Helgason og Georg Spitzl, sendiráðsritari. Hafa sótt kaupstefnuna í Leipzig í 40 ár + Fyrir stuttu voru Helgi Filipusson og Ingvar Helgason, heildsalar heiðraðir af aust- ur-þýzkum yfirvöldum fyrir farsæl viðskipti við aust- ur-þýzka- Alþýðulýðveldið, en þeir hafa sótt kaupstefnuna í Leipzig undanfarin 40 ár og í ár voru þeir gerðir sérstakir heiðursgestir sýningarinnar og 'var þessi mynd tekin við það tækifæri. 70 ára afmælisfagnaður Knattspyrnufélagsins Víkings verður haldinn í Þórscafé sunnudaginn 30. apríl nk. og hefst meö borðhaldi klukkan 19.30 stundvíslega. Húsið opnar klukkan 19. Miöar veröa seldir í Sportvali við Hlemmtorg og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Atmælisnefndin. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm* Garðrósir Sala á rísastilkum er byrjuö. Gróðrastöðin Birkíhlíð, Nýbýliavegi 7, Kópavogi. 1 x 2 — 1 x 2 33. leikvika — leikur 15. apríl 1978 Vinningsröð: 11x — 122 — 2x1 — 1x1 1. vinningur: 10 réttir — kr. 31.000- 79 6000 31087 33002 33584 40736 166 6497 32142 33145(2/10) 40075 40921 1363 8738 32211 33374(2/10) 40188(2/10) 41145 4065 9214 32549 33462 40429(2/10) 41257 4931 31026 32972 33580 40630 41273 2. vinningur fellur niður, þar sem vinningsupphæö á rööina með 9 réttum féll niður fyrir lágmarksvinning. Vinningsupphæöinni er jafnað á raöir með 10 réttum. Kærufrestur er til 8. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinnings- upphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK Sumarió erkomið -og vörumar líka Kentucky denimbuxur barna. Verð frá kr. 3.495,— + Daninn Simon Spies bauð fyrir skömmu vinum og kunningjum upp. á kampavín og kavíar í nýja „hjólhýsinu“ sínu. En það er rúta af Volvo-gerð, sem sérstaklega er innréttuð með þarfir Spies í huga. í bflnum eru 2 litasjón- varpstæki, fullkomin hljómflutningstæki, mynd- segulband, salerni, sturtu- klefi, bar og þykk teppi á gólfi. í mælaborði bflsins er sjónvarpsskermur sem sýnir hvað er fyrir aftan bflinn og er það til hag- ræðis fyrir bflstjórann, þegar hann þarf að bakka. Fyrir þá sem hafa áhuga má geta þess að bfllinn kostaði litlar 150.000.000 króna. og það ætti ekki að væsa um Spies og fylgdar- lið hans á ferðum hans um Evrópu í sumar. Herrapeysur kr. 4.495,— Mittisúlpur barna. Verð frá kr. 2.995.— Dömublússur mqö stuttum ermum. Verð kr. 2.995,- Barnabelir. Verð frá kr. 999.— Víð flauelspils. Verð kr. 6.995,— HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.