Morgunblaðið - 20.04.1978, Page 48
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JHargunblAbiti
lorMwMaíínili
AUGLÝSINGASÍM[NN ER:
22480
JH«r0unÞ(aÍiib
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978
Sektaðir
fyrir of
Ljósm. Mbl. RAX
U tflutningsbannið:
Undanþágur í Eyj-
um og Höfn
Beiðni
þágu í
VERKAMANNASAMBANDIÐ «k verkalýðsfélaRÍð á Hornafirði
veittu undanþánu frá útflutningsbanninu og var 5000 kössum af
frystum fiski skipað út á mánudag. í fyrrakvöld náðist samkomulag
um undanþágu frá útflutningsbanninu í Vestmannaeyjum og í
gærmorgun var liigð fram bciðni um undanþágu á Neskaupstað. Að
sögn Jóns Kjartanssonar, formanns verkalýðsfélagsins í Eyjum, er
ekki ákveðið, hvað miklu magni verður leyft að skipa út frá
Vestmannaeyjum, en ákvörðun um það verður tekin eftir helgina.
loðnuhrognunum yrði öllum safn-
að saman á einn stað til geymslu.
Jón Kjartansson, formaður
Þorsteinn Þorsteinsson, formað-
ur verkalýðsfélagsins i Höfn,
sagði, að búið hefði verið að gefa
ádrátt um undanþáguna áður en
útflutningsbannið skall á og hefði
hún verið bundin við vikuvinnslu-
magn. Sigfinnur Karlsson, for-
maður verkalýðsfélagsins í Nes-
kaupstað, sagði að undanþágu-
beiðni hefði borizt til þeirra í
gærmorgun og hefðu þeir vísað
henni til Reykjavíkur, til Verka-
mannasambands Islands. „Ég er
ekki meðmæltur undanþágum til
að losa menn undan því að standa
við gerða samninga og verð að
segja það eins og er, að ég veit
hreint ekki hvert þetta útflutn-
ingsbann er að stefna," sagði
Sigfinnur. Búið er að ákveða að
flytja 110 tonn af frystum loðnu-
hrognum frá Neskaupstað til
Keflavíkur og sagði Sigfinnur það
vera ósk japanskra kaupenda að
Auto 78:
Akstur fornbíla um
götur Reykjavíkur
Selfoss er
nú orðinn
kaupstaður
ALÞINGI afgreiddi í gær sem
lög frumvarpið um kaup-
staðarréttindi til handa Sel-
fosskauptúni.
Ennfremur afgreiddi Alþingi
sem lög frumvörp um lífeyris-
sjóð starfsmanna ríkisins, um
lífeyrissjóð barnakennara, um
lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna,
um syeitarstjórnarlög, um
sveitarstjórnarkosningar, um
hollustuhætti og heilbrigðis-
eftirlit og frumvarp um leigu-
mál og söluverð landa Reykja-
víkurkaupstaðar.
I báðum deildum voru um 40
mál tekin fyrir í gær.
um undan-
Neskaupstað
verkalýðsfélagsins í Vestmanna-
eyjum, sagði að sú sérstaða
Vestmannaeyja að vera umflotnar
sjó hefði gert það að verkum, að
vart hefði verið um að ræða að
fiskurinn yrði fluttur í frysti-
geymslur annars staðar, þó hægt
hefði verið, þar sem sú leið hefði
orðið ákaflega kostnaðarsöm. Jón
sagði að frystihúsin í Eyjum hefðu
í síðustu viku framleitt 24.000
kassa af frystum fiski og lægju
Framhald á bls. 26
mörg net
KÆRUMÁLUM á hcndur skip-
stjórum fjögurra Eyjafjarðar-
báta vegna of margra neta i sjö
lauk í sakadómi Dalvíkur og
Eyjafjarðarsýslu í gær með dóms-
sáttum og var skipstjórunum
gert að greiða 300.000 og 280.000
króna sektir f landhelgissjóð.
Landhelgisgæzlan kærði bátana
fjóra; Stefán Rögnvaldsson EA 345
frá Dalvík og Auðbjörgu EA 22,
Níels Jónsson EA 106 og Víði
Trausta EA 517 frá Hauganesi,
fyrir ólöglegan netafjölda. Ásgeir
P. Ásgeirsson, aðalfulltrúi bæjar-
fógetans á Akureyri og Dalvík og
sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu,
sem -var dómsforseti í málum
skipstjóranna, sagði Mbl., að
skipstjórarnir hefðu viðurkennt
brot sín, en þeir hefðu verið með
eina trossu fram yfir leyfilegan
netafjölda. Féllust skipstjórarnir
á dómssátt og var skipstjóranum
á Stefáni Rögnvaldssyni, minnsta
bátnum, gert að greiða 280.000
króna sekt, en hinum skipstjórun-
um þremur 300.000 króna sekt
hverjum.
Meðdómendur voru Björn Bald-
vinsson, skipstjóri, og Guðmundur
Steingrímsson stýrimaður.
Elding olli
miklu tjóni
Hvanneyri 19. apríl
ELDINGU laust niður á Heggstaði
í Andakíl á föstudaginn og eyði-
lögðust öll tengd rafmagnstæki;
mjaltavélamótor, rafmagnsofnar í
íbúðarhúsi og lampar og einnig öll^
perustæði og rafmagnsrofar.
- Fréttaritari.
Andakílsárvirkjun:
Milljónatjón á
aðveitustokki
Ilvanneyri 19. aprfl
MILLJÓNATJÓN varð er
annar aðveitustokkur
Ljós. ófeigur Gestsson
BÍLASÝNINGIN Auto ‘78 verður
f dag opin frá kl. 10 til 22 í kvöld.
Félagar í Fornbílaklúbbnum fara
í dag hópakstur um götur Reykja-
víkur og fer fyrir þeim slökkvi-
bíll og verða lesnar fréttir frá
sýningunni í gjallarhorn.
1 dag er von á 30 þúsundasta
gestinum, sagði Vilhjálmur Kjart-
ansson frkvstj. sýningarinnar, og
fær hann að gjöf hljómtæki í bíl.
Hann sagði einnig að mikill áhugi
hefði verið á sýningunni fyrir
vörubílunum og öðru sem sýnt er
í húsi 2, en í kjallara þess er að
finna tjaldvagna, báta og ýmsan
viðleguútbúnað. A hverjum degi er
dreginn út gestur sýningarinnar
sem fær ferð frá Samvinnuferðum
og fer sá útdráttur þannig fram að
dregið er um bás einhvers umboðs-
ins og valinn á honum sérstakur
staður og sá sem er þar á
ákveðinni mínútu fær hnossið.
Sagði Vilhjálmur að mikil spenna
virtist vera þegar nálgaðist þessa
stund, og öll umferð um húsið nær
stöðvaðist þegar tilkynnt væri að
dregið yrði um vinninginn eftir
eina mínútu, en í dag er dregið um
hann í 7. sinn. Tízkusýning verður
annað kvöld, en sýningunni lýkur
á sunnudagskvöldið.
%r %. **■■ ■
Andakílsárvirkjunar
lagðist saman á 80 metra
kafla í síðustu viku.
Þessi aðveitustokkur er
sá nýrri af stokkunum,
norskur tréstokkur. Máls-
atvik voru þau, að þegar
átti að hreinsa túrbínu
virkjunarinnar var lokað
fyrir vatnið uppi við stíflu
og féll þá stokkurinn
saman.
Nú er verið að grafa ofan
af stokknum, en ekki er
ljóst, hvað olli því að hann
féll saman á þessum kafla.
— Fréttaritari