Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 45 Stál-línan „Ég þori að veðja, að gufuvélin gefur sig!“ „Alveg sammála! Hjól geta aldrei haldist á svona sleipum teinum, það er ég viss um. Útilokað að flytja 20 tonn 16 kílómetra vegalengd á slíkum „gufuhesti"! „Og það á einni klukkustund!" „Nei, aldrei. Maðurinn er loftkastalamaður!" Herramennirnir, sem rætt höfðu hugmyndina um járnbrautarlestina, settu hlæjandi upp pípuhatta sína og kvöddust. Umræður þeirra áttu sér stað árið 1829 og snerust um mann að nafni Georg Stephenson. Hópur verslunarmanna hafði falið honum það verkefni, að byggja járnbraut milli tveggja stórborga, Liverpool og Manchester, til þess að vöruflutningar yrðu ódýrari en þeir voru sjóleiðina. En margir voru andvígir. Bændur sögðu, að korn þeirra á ökrunum yrði eyðilagt af reyknum frá gufuvélunum, og það var jafnvel rætt í þinginu, hvort nýja flutninga-leiðin yrði ekki til að skaða verslunina. Margir urðu andsnúnir George, en hann hafði breitt bak og stóðst allar árásir. George Stephenson var 33 ára þegar hann lauk við að smíða fyrstu eimreið sína. Síðan bætti hann hana með óbrigðulli þolinmæði ár frá ári. Hinn 6. október 1829 safnaðist múgur manns saman við járnbrautarteinana, sem aðeins voru 2,8 km að lengd. Nú átti að reyna 4 eimvagna, smíðaða af 4 aðilum. Þrír framleiðendur urðu að viðurkenna galla í lestum sínum, en George ók vél sinni einn á 56 km hraða eftir teinunum. Mannfjöldinn hrópaði í hrifningu óg undrun. Geoge hafði unnið, og með sigri sínum færði hann mannkyninu nýja samgönguleið, járnbrautina. Myndin: George Stephenson við eimreið sína „Rocket" (Eldflaugin), sem sigraði í hinni frægu járnbrautarkeppni í Englandi. Til 1. Læknirinn við sjúklinginn: Reykir þú? Sjúklingurinn: Já allan daginn. Og hvað reykir þú helst? Sjúklingurinn: Ja, það er nú helst síld.... 2. Ég veit ekki, hvort þú hefur heyrt um konu Skotans, sem sauð alltaf fiskisúpu í hvert skipti, sem hún skipti um vatn í fiskabúrinu.... , 3. Mamma: Ertu ekki enn búin að fylla saltstaukinn, Gunna mín? Gunna: Nei, mamma. Það er svo erfitt að koma saltinu niður um þessi litlu göt!! 4. Veistu það, að hann pabbi minn skaut ref, og hann var bara á náttfötunum! Aumingja refurinn að vera svona fóklæddur.... gamans Nýkomið mikiö úrval af vörum Velourgluggatjaldaefni í mörgum litum. Verö pr. m. 4150.-. Greiðsluskilmálar Blúndur neöan á stórisa. Margar geröir af eldhúsköppum. Stór baöhandklæöi. Handklæöi m. Paddington og Prúöuleikurunum. Lakaléreft meö vaömálsvend í breiddum 140 & 200 m, hvítt og mislitt. Sængurveraléreft meö barnamunstri í breidd 90 cm. 79cfnaðarvörubúð W.B.JC. h.f. Vesturgötu 4, sími 13386. Orlofshús V.R. Dvalarleyfi Frá og meö 24. apríl næst komandi, veröa afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, sem eru á eftirtöldum stööum: 2 hús aö Ölfusborgun í Hverageröi, 2 hús aö Húsafelli í Borgarfirði, 1 hús aö Svignaskaröi í Borgarfiröi og 3 hús aö lllugastööum í Fnjóskadal. Þeir sem ekki hafa dvaliö sl. 5 ár í orlofshúsunum á tímabilinu frá 2. maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 2. maí n.k. Leiga veröur kr. 12.000.- á viku og greiöist viö úthlutun. Dvalarleyfi veröa afgreidd á skrifstofu V.R. aö Hagamel 4, frá og meö mánudeginum 24. aprfl n.k. Úthlutaö veröur eftir þeirri röö, sem umsóknír berast. Ekki veröur tekiö á móti umsóknum bréflega eöa símleiöis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur HEIMS BYG( ÆKIÐ iÐIR r VESTUR-I ISLEND- IN( í m iA MAR Beint flug frá íslandi til Winnipeg 30. júní og 21. júlí. Dvalartími 3 vikur. Verð kr. 109.000- Vegna mikillar aðsóknar og takmarkaös sætafjölda, þurfa þeir, sem eiga pantaö far, aö staöfesta feröapantanir fyrir næstkom- andi þriöjudagskvöld, svo strax sé hægt aö ráöstafa lausum sætum. FERfláSKRlFSTOFáH SUWA | Bank—tmfi 10, afmar 1*400 — 1207a |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.