Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða starfskraft til afgreiöslustarfa frá 1. júní til 1. október. Málakunnátta nauösynleg. Tilboð merkt: „Reglusöm — 3606“, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa' Bókhalds, vélritunar og almenn skrifstofukunnátta nauösynleg. Um er aö ræöa sjálfstætt og skapandi starf. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. apríl n.k. merkt: „H — 4245“. Tæknifræðingur Opinber* stofnun óskar aö ráöa bygginga- tæknifræöing til starfa nú þegar. Tilboö merkt: „Tæknifræöingur — 3602“, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. apríl. Skipstjóra vantar í einn mánuö á 150 tonna togbát, sem er aö hefja veiöar. Upplýsingar í síma 93-1014 Akranesi. Hótel Esja Óskum aö ráöa tvo matreiðslumenn frá 1. júní n.k. Nánari uppl. gefur yfirmatreiöslumaöur. Skrifstofumaður Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæöinu vill ráöa vanan skrifstofumann. Tiiboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofumaöur — 824“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kjörskrár tii alþingis- og sveitarstjórnarkosninga, er fram eiga aö fara 25. júní n.k., liggja frammi almenningi til sýnis í Barnaskólanum 25. apríl til 23. maí n.k. Kærufrestur til sveitarstjórnar rennur út 3. júní n.k. Oddviti Bessastaöahrepps Auglýsing um almennar reglulegar kosningar til Alþingis 25. júní 1978 Samkvæmt 57. gr. laga nr. 52 14. ágúst 1959 um kosningar til Alþingis skulu almennar reglulegar kosningar til Alþingis fara fram 25. júní 1978. Samkvæmt 1. málsgr. 19. gr. kosningalag- anna skulu sveitarstjórnir hafa lagt kjör- skrár fram eigi síöar en 25. apríl næstkom- andi, og sölu kjörskrár liggja frammi til 23. maí næstkomandi. Meö heimild í 2. málsgr. 19. gr. laganna er hér meö ákveöiö, aö niöur skuli falla frestur sá, sem þar er settur, til aö auglýsa, hvar kjörkrár viö alþingiskosningarnar veröi lagðar fram. Þetta birtist hér meö til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Dóms- og kirkjumálaráóuneytiö, 22. apríl 1978. Lyfjatæknaskóli íslands auglýsir inntöku nema tii þriggja ára náms viö skólann. Lágmarksinntökuskilyröi eru gagnfræöapróf eöa hliöstæö próf. Umsóknir um skólavist skal senda skóla- stjóra Lyfjatæknaskóla íslands, Suöur- landsbraut 6, 105 Reykjavík, fyrir 27. júní, 1978. Umsókninni skal fylgja: 1. Staöfest afrit af prófskírteini. 2. Almennt læknisvottorö 3. Vottorö samkv. 37. grein lyfsölulaga (berklaskoöun). 4. Sakavottorö 5. Meömæli (vinnuveitenda og / eöa skólastjóra). 21. apríl, 1978, Skólastjórl. Auglýsing um almennar reglulegar kosningar til AlÞingis 25. júní 1978 Samkvæmt 57. gr. laga nr. 52 14. ágúst 1959 um kosningar til Alþingis skulu almennar reglulegar kosningar til Alþingis fara fram 25. júní 1978. Samkvæmt 1. gr. málsgr. 19. gr. kosninga- laganna skulu sveitarstjórnir hafa lagt kjörskrár fram eigi síöar en 25. apríl næstkomandi, og skulu kjörskrár liggja frammi til 23. maí næstkomandi. Meö heimild í 2. málsgr. 19. gr. laganna er hér meö ákveöiö, aö niöur skuli falla frestur sá, sem þar er settur til aö auglýsa, hvar kjörskrár viö alþingiskosningarnar veröi lagðar fram. Þetta birtist hér meö til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Dóms- og kirkjumálaráðuneytiö, 22. apríl 1978 Ólafur Jóhannesson Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78, 79. og 80. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1977, á m.b. Hrönn KE 23, fer fram viö bátin sjálfan [ Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 27. apríl kl. 15. Bælaiiógetlnn í Keflavík. Nauöungaruppboð sem auglýst var ( 10., 13. og 16. tbl. Lögblrtingablaösins 1978, á fasteigninni Holtsgata 42, efsta hæö f Njarövík, þinglýst eign Siguröar Stefáns Vilhjálmssonar, fer fram á elgninni sjálfri, fimmtudaginn 27. apríl kl. 10.30. f.h. Bæjarfógetinn í Nlaróvík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fastelgninni Lónshús t Geröahreppi, þinglýst eign Óskars Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfrl fimmtudaginn 27. apríl kl. 16. Sýslumaöurlnn t Gullbringusýslu. Nauðungaruppboö sem auglýst var ( 72., 74. og 75. tbl. Lögbirtlngablaösins 1977, á fasteigninnl Garöbraut 79 ( Geröahreppi, þinglýst eign Gunnars Hásler, fer fram á elgninnl sjálfrl, mlövlkudaginn 26. apríl 1978 kl. 16.30. Sýalumaóurlnn t Gullbrlngusýslu. Nauöungaruppboð sem auglýst var I 63., 66. og 67. tbl. Lögbirtlngablaöslns 1977 á' fasteignlnnl HalmavsUlr 11, Keflavlk, þlnglýst elgn Guðmundar Krlstjánssonar, fer fram á elgnlnnl sjálfrl, flmmtudaglnn 27. aprfl kl. 13. , Bmlarfógetlnn I Ketlavtk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tbl. Lögbirtingablaösins 1978, á fasteigninni Kirkjuvegi 3, í Keflavík, þinglýst eign Magnúsar B. Matthíassonar og Mekkínar Bjarnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 27. apríl kl. 10 f.h. Bælarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 95. og 99. tbl. Lögbirgingablaösins 1977, á fasteigninni Túngata 8, miöhæö í Grindavík, þinglýst eign Ármanns Þórólfssonar fer fram á eignlnnl sjálfri, fimmtudaginn 27. apríl kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Grindavík,. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda fer fram dagana 24. til 26. apríl kl. 9—12. Þeir, sem flytja úr skólahverfinu á komandi sumri, eru vinsamlega beönir aö tilkynna þaö á sama tíma. Skólastjóri Enskunám í Englandi Umsóknir þyrftu aö berast um hin vinsælu sumarnámskeiö í Bournemouth sem fyrst. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvist- haga 3, sími 14029. Til sölu vörubifreið Scania Vabis- 66, árg. ‘68. Þungi 6 tonn á framöxli og 13 tonn á afturöxli. Ennfremur GAZ rússajeppi árg. ‘66 meö álhúsi. Uppl. í síma 35438 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, skemmdar eftir árekstur: Fiat 128 Rally 1974 Volkswagen 1200 1972 Volkswagen 1300 1971 Vauxhall Viva 1966 Bifreiöarnar veröa til sýnis mánudaginn 24. apríl á Réttingaverkstæöl Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarf. Tilboöum sé skllaö fyrir kl. 17 þriðjudaginn 25. apríl á skrifstofu vora, Síöumúla 39. Almennar Trygglngar, blfrelöadelld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.