Morgunblaðið - 23.04.1978, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.04.1978, Qupperneq 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matvælaiðnaður Óskum eftir að ráöa mann strax til starfa viö matvælaiönað. Uppl. í síma 36690 milli kl. 12—16 næstu daga. Bernhöftsbakarí h.f. óskar eftir bakara, aöstoöarmanni og afgreiöslufólki,. Uppl. á staönum. Bernhöftsbakarí, Bergstaöastræti 14. Atvinna Óskum eftir pilti eöa stúlku til útkeyrslu- starfa strax. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Nóatúni 21, en ekki í síma. Hans Petersen h.f. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. Hraöritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „F — 821“, fyrir 1. maí 1978. Ritari Oskum aö ráöa strax ritara, sem einnig gæti leyst af gjaldkera. Góö íslenzkukunnátta nauösynleg, og færni í vélritun. Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir ásamt mynd, eöa komi til viðtals á skrifstofu ráösins. Laufásvegi 36, R. Hagvangur hf. Skrifstofustjóra fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið: traust heildverzlunarfyrirtæki í Reykjavík. í boði er: starf skrifstofustjóra, er hafi umsjón meö fjármagnsstreymi og bókhaldi fyrirtækisins ásamt arösemisútreikningum og fl. Viö leitum að: viöskiptafræöingi eöa manni meö hliöstæöa menntun sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, meömælendur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 3. maí til: Hagvangur hf. c / o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grensásveg/ 13, Reykjavík, sírhi 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmál. Öílum umsóknum verður svarað. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hagvangs. Utvegstæknir sem útskrifast í* vor og hefur lokiö raungreinadeildarprófi frá T.í. óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Útvegstæknir — 3606“. Kranastjóri Kranamaöur óskast helst vanur, eöa maöur sem vill læra á krana. Upplýsingar í síma 36548. Lyftir h.f. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann, karl eöa konu, til aö annast lauanútreikning, svo og önnur almenn skrifstofustörf. Uppl. á skrifstofu vorri á skrifstofutíma. Aöalbraut hf. Ásgaröi 20. Sími 81700. Lifandi starf Stofnun í Reykjavík meö fjölþætta starf- semi innanlands og utan óskar aö ráöa ritara, sem jafnframt gegnir sjálfstæöu starfi, viö fjármál og bókhald. Verzlunar- skólamenntun eöa hliöstætt próf áskiliö ásamt færni í vélritun. Góö laun í boði, fyrir hæfan starfsmann. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svaraö. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. maí n.k. merkt: „Ritari — 3607“. Plötusmiðir Rafsuðumenn og nemar í rafsuðu og plötusmíði óskast Stálsmiöjan h.f., sími 24400. Norrœn listmiðslöO í Finnlandi Auglýsing um stöðu forstöðumanns Aö tilhlutan Norraanu ráöherranefndarinnar mun sumariö 1978 veröa stofnuö norræn listmíöstöö, er hafa mun aösetur aö Sveaborg viö Helsingfors. Hlutverk stofnunarinnar er aö efla og samræma norrænt samstarf á sviöi málaralistar, höggmyndalistar, teiknunar, graflistar, listiönaöar og hönnunar — og er stefnt aö samstarfi hinna ýmsu listgreina og aö auöga norrænt menningarumhverfi. Listmiöstööin er ein af norrænum menningarstofnunum, sem sinnir menningarsamstarfi í samræmi viö norræna menningarmálasáttmál- ann. Kostnaöur viö þessa starfsemi greiöist úr samnorrænum sjóöi. Hér með er auglýst eftir umsóknum um stööu forstööumanns listmiöstöövarinnar og skal hann bera ábyrgö á daglegum rekstrl stofnunarinnar og listrænni starfsemi hennar. Ætlast er til aö umsækjandi hafi víötæka reynslu á því starfssviöi, er hér um ræölr. Staöan veitist frá 1. júli n.k. Ráöningartími er fjögur ár og árslaunin 78 þúsund finnsk mörk. íbúö verður til umráöa, en önnur kjör samkvæmt samkomulagi. Þess skal getiö, aö samkvæmt sérstökum samningi milll Noröurlandaríkja, hafa ríkisstarfsmenn, er ráönir eru til starfa í ööru norrænu landi, rétt á launalausu leyfi í fjögur ár og halda á meöan öllum róttindum ríkisstarfsmanna í heimalandinu. Umsóknir stílist tll stjórnar Norrænu listmiöstöövarinnar í Finnlandi, en sendist tilNorrænumenningarmálaskrifstofunnar (sekretariatet for nordisk kulutrelt samarbejde), Snaregade 10, DK-1205, Köbenhavn K. (sími 01/114711) í síöasta lagi 15. maí 1978. Norræna menningarmálaskrifstofan. Skrifstofustarf Félagasamtök í Reykjavík óska eftir aö ráöa í sjálfstætt skrifstofustarf hálfan daginn. Góö enskukunnátta áskilin og nokkur þekking í bókhaldi æskileg. Uppl., um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „F — 4250“. St. FRANCISKUSSPÍTALI, Stykkishólmi Staða sjúkrahússlæknis viö sjúkrahúsiö í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa framhaldsmennt- un í handlæknisfræöi. Umsóknir sendist undirritaöri. Sr. Renée, príorinna St. Franciskusspítali Stykkishólmi ISAL Járniðnaðarmenn íslenzka Álfélagiö óskar eftir aö ráöa nokkra járniðnaðarmenn nú þegar til 15. september 1978. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöö fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráöa einkaritara fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið er á höfuöborgarsvæðinu og starfar á sviöi ráögjafar og rannsókna. í boði er: starf einkaritara, sem jafnframt stjórnar skrifstofu og er staögengill fram- kvæmdastjóra. Starfiö er sjálfstætt og fjölbreytt, þ. á m. umsjón meö fjárhaldi, skrifstofu og bókhaldi af einhverju leyti auk erlendra telex og bréfaskrifta. Viö leitum að: konu eöa karli sem getur unniö sjálfstætt og hefur menntun og reynslu til ofangreindra starfa. Mjög góö enskukunnátta er skilyröi og önnur mála- kunnátta æskileg. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, meömælendur, síma heima og ívinnu sendist fyrir 2. maí til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóöhagsfræðiþjónusta Grens- ásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algert trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknareyöublöö á skrifstofu Hagvangs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.