Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |IjV 21. MARZ-19. APRÍL Láttu ekki dagdrauma villa þér sýn, nú er um að gera að taka vel eftir öllu sem fram fer í kringum þig. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf Þú ættir að hafa hugfast að ekki er allt sem sýnist, og það er betra að vera á verði gagnvart öllum nýjungum. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Það er ekki víst að allt sem þú hefur ákveðið gangi eins og til var ætlast. Vertu heima í kvöld. 'fjfgi KRABBINN 'M 21. JÚNf-22. JÍILI' Þú skalt ekki hika við að þiggja aðstoð sem þér er boðin, það er cngin ástæða til að leggja of hart að sér. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Tillögum þínum um breytingar verður ekki vel tekið og reyndar virðist sem allir séu á móti þeim. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Ef þú gætir þín ckki kann þér að sjást yfir mikilvæga hluti. Vertu heima í kvöld. m\ W/i^á VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir ekki að eyða of miklum tíma í einskisverða hluti, þú hefur annað og mikilvægara við tímann að gera. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að reyna að vinna f einrúmi í dag, allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur mun betur þannig. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Félagsstörfin eiga hug þinn allan f dag, þú ættir að hlusta á tillögur annarra. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú verður að reyna að stilla skap þitt í dag þótt á móti blási. Kvöldinu er best varið heima og reyndu að fara snemma f háttinn. Vg.\(r. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Smávæfdlegt óhapp verður til þess að þú sér hlutina f nýju ljósi. Vertu ekki of svartsýnn. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Skólafóik ætti að nota daginn til að líta f námsbækurnar, þvf að nú íer hver að verða sfðastur. Hinir geta slappað af. X-9 TIBERIUS KEISARI SMÁFÓLK VE5, D0CT0R..A FRIENP OF MINE 5U66E5TEP I COME TO 5EE ^OU... — Já, læknir, vinkona mín stakk upp á því að ég liti inn til þín. U)ELL,|Ve BEEN HAVIN6 TROUBLE 5TAVIN6 AWAKE IN CLA55, ANP 5HE THINK5 ITMI6HT BE 3ECAU5E OFMV EYE5 — Sko. ég hef átt í erfiðleik- um með að halda mér vakandi f tímum og hún hélt að það gæti stafað af augunum ... — Skoðun? Nú, já ... HOU) LONG 90 I HAVE TO LIVE, 00C? — Hvað á ég ólifað, læknir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.