Morgunblaðið - 07.05.1978, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.05.1978, Qupperneq 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 Rauð ógnaröld í Afríku í skjóli Sovét og Kúbu „Sjálfsákvörðunarréttur hottintotta er vatn á okkar myllu" Norman Kirkham ásamt skæruliðum FNLA. Myndin er tekin í þorpinu Kúhumenn hafa farið herskildi um á undanförnum mánuðum. Vígaslód Kúbumann 70 þúsun þúsundir unglinga á s Væt’t áaetlað eru um þessar mundir upp undir 50 þúsund kúhanskir hermenn, auk fjölda óhreyttra iiðsmanna, á erlendri íírund í þremur heimshornum, þar af um 10 |>úsund samanlajit í 19 Afríkuríkjum, en þar að auki í SuðUr-Jemen, Guyana ojí á Jamaiea. Kn hvað er kúbanskur her að þenja sijr út oj; suður um alla hei mshyjíjíðina? Nærtækasta skýrinj; er sú að Kúbanir eij;a Sovétmönnum skuld að jyalda, auk þess sem þeir telja síjí eij;a skyldur að rækja við byltinj;una ok heims- kommúnismann. Kúbönsk æska er vel að sér í kommúniskum kenni- setninj;um oj; byltinj;arfræðum, en hinir baráttuj;löðu skæruliðar, sem á sínum tíma börðust j;ej;n Batista eru nú orðnir ráðsettir, kerfismenn, með Afríkuumsvifum hefur fenj;i/.t kærkomið tækifæri til að veita ævintýraþrá upprenn- andi byltinj;aræsku nokkra útrás í því að frelsa undirokaða frændur í j;ömlu álfunni. ..Sij;urslóð bvltinj;arinnar í hin- um vestræna heimi lij;);ur um frelsishreyfinj;arnar í nýlendunum ..." saj;ði Jósep Stalín árið 1921. Tilj;anj;ur Sovétríkjanna með hernaðaríhlutuninni í Afríku er einfaldur oj; fer vart á milli mála. Auk þess að rækta huj;sjónina um heimsyfirráð eða alla vej;a sem víðtækust áhrif — er Sovétstjórn- in að tryKjya sér lykilaðstöðu bæði á austur- oj; vesturströnd álfunn- ar, þannij; að hún j;eti stjórnað oj; jafnvel lokað olíuflutninj;aleiðum erkióvinarins, Vesturveldanna, ef til styrjaldarátaka kemur. Það kemur sér vel fyrir Sovétríkin, sem telja það sínu upphafna forystuhlutverki ekki samboðið að standa í skítverkum, að beita Kúbumönnum fyrir sij;. Kúbu- rnenn eru ötulir oj; þrautskipu- lajtðir bardaj;amenn, oj; her þeirra er að mörj;u leyti þjálli og heppilej;ri til að kljást við frum- stæða ættbálka í Afríku en Rauði herinn, sem talinn er vera betur að sér í meðferð háþróaðra vopna oj; vélrænum vinnubröj;ðum en frum- skójjaklifri. Þá er það að sjálfsöj;ðu ávinn- inj;ur fyrir Sovétríkin að láta á ..Sjálfsákvörðunarréttur fyrir hottintotta. frumskój;alýð. nej;ra. indverja oj; marj;a aðra er vatn á okkar myllu." saj;ði Búkarín fyrir rúmum fimmtiu árum. það reyna hvernij; hernaðarlej; skipulaKninj; þeirra Kefst þeKar til kastanna kemur, ok ekki sízt er þetta kærkomið tækifæri til að koma í Iók einhverju af hinum KÍfurleKu vopnabirKÖum, sem safnazt hafa upp í Sovétríkjunum á undanförnum árum. Annars veKar er um að ræða ný vopn, sem Sovétmönnum er í mun að reyna með endurbætur fyrir auKum, en hins veKar Kömul vopn ok úrelt, sem þeir þurfa með einhverju móti að losna við, því að seint K*tu skriffinnskumeistararnir í Moskvu komið sér saman um að afskrifa slíkar eÍKnir með því einfaldleKa að eyðileKKja þær eða bræða upp. VanKaveltur af þessu taKÍ leiða að sjálfsöKðu ekki til neinnar alKÍldrar niðurstöðu, en þær upp- lýsinKar, sem nú lÍKJCa f.vrir um umsvif kommúnistaríkjanna í Af- ríku leiða óhjákvæmileKa til þeirr- ar ályktunar, að þar er mikið lagt undir ok hátt stefnt, ok að þar er ekki um neina slökunarstefnu eða mannréttindahjal að ræða. ..Það er skylda hvers einasta hyltinKarsinna að útbreiða bylt- inKuna." sagði Fidel Castro árið 19G0. F^áum sÖKum hefur farið af KanKÍ mála í AnKÓlu síðan MPLA-hrevfinKÍn náði þar undir- tökum með aðstoð byltinKar- bræðra frá Kúbu. Helzt er að minnt sé á þessa fyrrverandi nýlendu PortÚKala þeKar AKostino Neto þjóðarleiðtöKÍ breKður sér í vináttuheimsóknir til Moskvu ok Havanna til skiptis, en slíkar heimsóknir hafa verið alltíðar síðan borKarastyrjöldinni í land- inu lauk. Neto tók að sér þjóðhöfð- inKjahlutverkið í umboði Brezhnevs ok Castro-bræðra. Öðru hverju berast þó óljósar freKnir af umbrotum í landinu, aðalleKa þá af skæruhernaði Unita-hreyfinK- arinnar, sem var einn helzti andstæðinKur MPLA á - sínum tíma, ok ræður enn yfir stórum svæðum í suðurhluta landsins, en ef marka má eitthvað af þessum freKnum, sem bæði eru stopular ok væKast saKt óáreiðanleKar, þá gera þessi átök vart talizt skipulagður hernaður. Samt sem áður bera þau því vitni að enn er ólga í landinu og að þar má búast við því að upp úr sjóði fyrir alvöru fyrr eða síðar. Það hefur stundum verið sagt að Angóla sé skóladæmi um það hvernig nýlenduveldi eigi ekki að skilja við þegar þau láta undan sjálfstæðiskröfum nýlenduþjóð- anna, sem í fæstum tilvikum eru heilsteyptar þjóðir, samkvæmt þeim skilningi sem við legjyum venjulega í það hugtak. Afrika er ættbákaálfa, þar sem mörg lönd eru byggð af mörgum þjóðum, eða tiltölulega einangruðum hópum, sem lengst af hafa átt mjög takmörkuð samskipti, tala oft alls óskyld mál 'og eiga sér gerólíka menningu. Slíkt land er Angóla og það var ekki fyrr en hin portú- galska herraþjóð lét þar af völd- um, að raunveruleg yfirráð í landinu urðu bitbein hinna ýmsu þjóðernishreyfinga. Ekki er lengra um liðið en svo að flestum ætti að vera það í fersku minni hvernig silkihúfustjórnin í Angóla komst á Annar hver Kþíópi er undir fimmtán ára aldri og í skólum landsins er liigð sérstiik áherzla á byltingarfra-ði. Barnamorðin í Addis Abeba — þar sem blóð flýtur um götur og torg Fyrir skiimmu hirtist í ýmsum erlendum hliiðum frásiign af óhugnanlegum atburðum í höfuðborg Eþíópíu. Addis Abeha. þar sem Mengistu Haile Mariam ofursti hefur haft alræðisvald undanfarna 15 mánuði með tilstyrk 17 þúsund kúbanskra hermanna og um það bil 1500 sovézkra hernaðarráðgjafa. eftir því sem næst verður komizt. Af augljósum ástæðum birtist þessi grein undir dulnefni — Ilans Eerik — en af ýmsu má ráða að hiifundurinn sé trúboði ellegar þá að hann sé í nánum tengslum við einhverja þeirra hjálparstofnana. sem herforingjastjórnin lætur enn afskiptalausar að starfi í landinu. Ilans Eerik telur sig hafa iiruggar heimildir fyrir því að á degi hverjum verði í Addis Abeba að jafnaði 100 óhreyttir borgarar. flest biirn og ungmenni. fórnarliimb morðsveita herforingjastjórnarinnar. I Addis Abeba býr um ein milljón manna. en í landinu iillu um 27 milljónir. Meðalaldur í landinu er lágur. og er talið að um helmingur Eþíópfumanna sé undir fimmtán ára aldri. Ilerforingjastjórnin hefur skipt Addis Abeba í 300 umdæmi. sem hvert um sig hefur eigið fangelsi þar sem herviirður með óskorað aftökuumboð ræður ríltjum. Sem dæmi um ástandið í borg- inni nefnir greinarhöfundur að hann hafi fyrir skömmu spurzt fyrir um líðan kunninjya síns, sem er trúarlegur leiðbeinandi við stærstu moskur.a í borginpi. Hann fékk það svar að ein morðsveitin hefði knúið dyra nokkrum dögum áður og spurt um 14 ára son múhameðstrúarmannsins. Án út- skýringa tóku hermennirnir drenginn og höfðu hann á brott með sér. Að fjórum stundum liðnum komu þeir með hann aftur. Hann var þá liðið lík, ömurlega utleikið. Brunablettir voru á víö og dreif og augun höfðu verið stungin úr drengnum. Við nánari athugun kom í ljós að brunablettirnir voru eftir raflost. Fjölskyldan fékk ströng fyrir- mæli um að láta líkið liggja þar sem hermennirnir höfðu fleygt því á gangstéttina fyrir framan heim- ilið, vegfarendum til upplýsingar og viðvörunar. Þegar líkið hafði legið á stéttinni klukkustundum saman birtist stormsveitin á ný, hirti það og flutti í fjöldagröf. Nokkrpm dögum síðar komu hermennirnir aftur og höfðu þá á brott mé sér annan son. Þegar síðast fréttist var sá enn á lífi í einu hinna 300 hverfafangelsa, sem starfrækt eru í borginni. Margar áreiðanlegar heimildir eru um börn, sem sótt eru með valdi inn á heimili sín og flutt á brott. Algent er að eftir nokkra daga séu þau látin yfirgefa fang- elsið í fylgd morðsveitar og látin vísa veginn heim til sín. Þegar þangað kemur er foreldrunum skipað að vísa á hvílu barnsins og því skipað að legjyast þar fvrir. Síðan er barnið skotið í rúmi sínu að foreldrunum ásjáandi. í flest- um tilfellum eru aðfarirnar þó ekki svo hrikalegar, heldur eru fangarnir látnir fara úr fangelsinu í dögun, og síðan skotnir fyrir utan heimili sín án þess að fjölskyldan sé kvödd á vettvang. Venjulega er svo miði festur við líkið — með nagla, sem í það er rekinn — og þar er tilgrein ástæðan fyrir morðinu. Bænagjörðin endaði með blóðbaði Fyrir nokkrum vikum nam aftökusveit staðar fyrir utan litla mosku, sem stendur við aðalmark- aðstorgið í Addis Abeba norðan- vert. Gamall maður lauk upp dyrunum og spurði þann hermann- inn, sem næstur stóð, hvort söfnuðurinn mætti halda heim á leið þar eða kvöldbænum væri lokið. Hermaðurinn sló hann umsvifalaust niður, tók síðan vélbyssu sína og lét skothríðina dynja inn í moskuna af handahófi. Að minnsta kosti 25 manns létu strax lífið. Næst sneru hermenn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.