Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 Viö Rauðalæk Til sölu mjög góö 5 herb. íbúö 138 fm aö stærö. íbúðinni fylgir bílskúr. Makaskipti á minni íbúö koma til greina. Upplýsingar gefur Hafsleinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6. Síimi 81335. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÖRÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúð — mikið útsýni 2ja herb. íbúð, stór og góð í háhýsi við Dúfnahóla. íbúöin er á 2. hæö um 65 fm. Mjög góö innrétting. Teppi. Svalir. Malbikuö bílastæöi. Glæsilegt útsýni. Ný íbúð við Engjasel 4ra herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð 104 fm. íbúðin er ný, ekki fullgerö, en tekin til íbúöar. Mjög stór og góö geymsla og mikil sameign. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir við: Álftamýri jaröhæö 86 fm. Öll ofanjarðar. Góö sameign. Blöndubakka 3ja hæö 90 fm. Kjallaraherbergi. Mikiö útsýni. Mávahlíð kjallari 75 fm. Samþykkt. Sér hitaveita. Góð íbúð við Fellsmúla 4ra herb. um 95 fm. í suöurenda. Aöeins niðurgrafin í kjallara. Sér hitaveita. Sér inngangur. Góö sameign. Keflavík — 6 herb. íbúð á mjög góðum staö í Keflavík, er til sölu 6 herb. íbúð um 150 fm. Sér þvottahús. Bílskúrsréttur. íbúðin er aö sögn í ágætu ástandi og verð og kjör, er hvort tveggja mjög gott. Háaleiti, Fossvogur, nágr. Þurfum að útvega m.a. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir á þessu svæöi borgarinnar. Óvenju mikil útborgun í boði. Rúmgott einbýlishús óskast í borginni eða nágrenni. Traustur kaupandi. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Lítil rishæö viö Hverfisgötu. Útborgun kr. 2 millj. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. AtMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 r 1 • , 1 Símar: 28233-28733 Nýtt heimilisfang Erum flutt að Klapparstíg 25—27. Vesturgata 2ja herb. 70 fm íbúð á 5. haeð. Glæsilegt útsýni. Verð 10.5— 11 millj. Útb. 7.5—8 millj. Grenimelur 2ja herb. 67 fm íbúð í þríbýlis- húsi. Verð 9—10 millj. Útb. 7 millj. Asparfell 3ja herbergja 85 fm íbúð á 5. hæð. Bílskúr. Verð 12—13 millj. Útb. 7.5 millj. Borgarholtsbraut, Kópavogi 3ja herbergja 87 fm íbúö á jarðhæð. Bílskúr. Verð 13.5— 14 millj. Útb. 8.5 millj. írabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Verö 12—13 millj. Útb. 8.5—9 millj. Ljósheimar 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Meistaravellir 4ra herbergja 115 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Gott út- sýni. Verö 15.6—17 millj. Útb. 13 millj. Sólheimar 3—4ra herb. íbúð 90 fm á 6. hæð. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúð á 5. hæð. Bílskúr. Verð 16.5—17 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Kársnesbraut, Kópavogi 4ra herb. 110 fm hæð í. fjórbýlishúsi. Bílskúr. Verð 17 millj. Útb. 12.5 millj. Háteigsvegur 5 herb. 140 fm t'búð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verð 17 millj. Útb. 11 — 12 millj. Njálsgata 5 herb. íbúð á 2. hæð. Verð 12.5—13 millj. Útb. 9 millj. Vantar tveggja og priggja herbergja íbúðir á skrá. Höfum kaupendur aö flestum geröum eigna. Sölustj Bjarni Olafss. Gisli^ Garðarss. hdl. Fasteignasalan Rein, Klapparstíg 25—27. Undir tréverk Var á fá til sölu eftirgreindar íbúðir í húsi við Orrahóla í Breiðholti III; 1. Stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. Stærri gerðin er óvenjulega rúmgóö, rúmlega 270 rúmmetrar. 2. Mjög stórar 3ja herbergja íbúðir. Verö 11.0—11.4 milljónir. Stærð rúmlega 340 rúmmetrar. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk sameign inni fullgerö (þar á meðal húsvaröaríbúö) og húsiö fullgert aö utan. Seljandi bíöur eftir 3,4 milljónum af húsnæöismála- stjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Teikningarnar til sýnis á skrifstofunni. Fast verö. > Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Reykjavik. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Drápuhlíð — sérhæð Falleg efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 135 ferm. tvær skiptanlegar stofur, 3 rúmgóð svefnherb., suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 20—21 millj. Einbýlishús á Álftanesi — fokhelt Fokhelt einbýlishús ca. 140 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr á 1300 ferm. lóð. Húsið er glerjað. Eignaskipti möguleg. Verð 12 millj. Öldugata — 6 herb. Góð 6 herb. íbúð á tveimur hæðum samtals 150 ferm. Mikið endurnýjuö íbúö. Verö 18 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m/ bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð ca. 125 ferm. ásamt rúmgóðum bílskúr. 4 svefnherb., vandaðar innréttingar, suövestur svalir. Mikið útsýni. Verð 16.5 millj., útb. 12 millj. Eskihlíð — 5 herb. Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 125 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., kæliherb. á hæðinni. Laus 1. júlí n.k. Verð 16 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 ferm. Danfosskerfi. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Vesturberg — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 ferm. Stór stofa, 3 rúmgóð svefnherb., góðar innréttingar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö ásamt milligjöf. Verö 14 millj., útb. 9.5 millj. Dvergabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 92 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara, góðar innréttingar. Suður svalir. Verð 12 millj. Smyrlahraun — 3ja herb. m/ bílskúr 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 92 ferm. ásamt 30 ferm. bílskúr. Stofa og 2 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Ný teppi. Verð 12.5 millj. Borgarholtsbraut sérhæð m/ bílskúr Falleg 3ja herb. sér neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 38 ferm. bílskúr með gryfju. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Sér hiti, sér inngangur. Verð 13.5— 14 millj., útb. 9 millj. Skólabraut Seltj. — 3ja herb. hæð Góð 3ja herb. sér neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 112 ferm. Mikið endurnýjuð. Sér hiti, sér inngangur. Sér þvottaherb. Sér lóð. Verð 11.5— 12 millj., útb. 7.5—8 millj. Holtsgata — 3ja herb. risíbúð Snotur 3ja herb. risíbúð (samþykkt) í þríbýli. Sér hiti. Ný teppi. Leyfi til að byggja ofaná hæðina. Verð 9 millj., útb. 6 millj. 2ja herb. íbúðir Vesturgata 70 fm glæsileg íbúö á 5. hæö í nýlegu húsi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Samtún 40 fm. íbúð í kjallara. Sér garður. Verð 5.5 millj. Leirubakki 65 fm. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Falleg íbúð. Verð 9.5 millj., útb. 7 millj. Krummahólar 75 fm. á 6. hæð ásamt bílskýlí og frystiklefa í kjallara. Frágengin sameign. Verð 9.5 millj., útborgun 7.4 millj. Efstasund 55—60 fm. á 1. hæð. Endurnýjuö íbúð. Verð 7.5 millj. útborgun 5 millj. Hverfisgata 55 fm. íbúð á 3. hæð, risíbúö. Öll endurnýjuö, innréttingar og tæki. Verð 7 millj., útborgun 4.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SIMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson vióskfr. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Viðlagasjóðshús, Mosfellssveit um 100 fm einbýlishús í góðu standi. (3 svefnherbergi). Sölu- verö 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. Vesturbær Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi. Bílskúr gæti fylgt einni íbúðinni. Einnig um 80 fm pláss, sem hentar vel fyrir skrifstofur o.fl. Um 35 fm sérpláss í kjallara með sér inngangi, sem hugsanlega mætti nýtast fyrir lítinn lager. Eignin gæti einnig selst í einu lagi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Neöra Breiöholt — 4ra herb. falleg 4ra herb. um 110 fm á 4. hæð við Eyjabakka. íbúðinni fylgir 16 fm herbergi í kjallara. Gæti orðið laus 1. júní. Útborg- un 10 millj. Holtsgata — 3ja herb. góð rlsíbúð lítið undir súð nýstandsett í þríbýlishúsi. Stærð um 75—80 fm. Sér hiti. Laus 10 júní. Söluverð 9 millj. Útborgun 6 millj. Álftamýri — 3ja herb. 3ja herb. jaröhæö (ekki kjall- ari). Falleg íbúð um 87 fm. Laus nú þepar. Söluverð 11 — 11.5 millj. Utborgun 7.5—8 millj. Vesturbær Mjög góð kjallaraíbúö um 96 fm á sérlega góöum stað. Sér inngangur. Sór hiti. íbúðin hentar m.a. vel fyrir fullorðin hjón. Úfb. 7 millj. Efra Breiöholt — 2ja herb. Til sölu um 65 fm snyrtileg íbúð við Asparfell. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð hugsanleg, með góðri milligjöf. Kópavogur — 2ja herb. Vorum að fá í sölu tvær litlar íbúðir 40 og 50 fm í sama húsi í fjórbýlishúsi. Söluverð 3.5 millj. og 4 millj. Útborgun eftir samkomulagi. Jón Arason lögmaSur. málflutnings- og fasteignasala. Sölustj Kristinn Karlsson móraram. AUGLÝSfNGASÍMINN ER: 22480 JHaraunblebiÞ Til sölu lönaðarhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi við Auðbrekku. Stærð um 300 fermetrar. Sér hiti. Sér inngangur. Raðhús við Seljabraut Rúmgott raðhús viö Seljabraut í Breiöholti II. Á 1. hæð eru: 2 herbergi, sjónvarpsherbergi, bað, gangur, stór geymsla og ytri forstofa. Á miöhæð eru: 2 stofur, eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi. Á 3. hæð eru: 2 herbergi og baö. Tvennar góöar svalir. Húsið afhendist fokhelt fljótlega. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Húsnæði þetta er hentugt fyrir fjölskyldu sem vill rúmgott húsnæði éða 2 samhentar fjölskyldur. Hef kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna. Vinsamlegast hringið og látið skrá eign yðar. Ott er um hagstæða skiptamöguleika að ræða. Árnl stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.