Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 32
AUGI/VSÍNGASÍMINN ER: 22480 AliGLÝSrNGASÍMCVN ER: 22480 JHargunbiatiiti MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 1978 Jón H. Bergs, form. Vinnuv.sambandsins: Viljum ekki gera samn- inga, sem ganga þvert á efnahagsstefnuna JÓN II. IIcrKs. formaður Vinnu- vcitondasamhands Islands. sa>jði í rasVu sinni á adalfundi samhands- ins. som hófst í tta'r. aó vinnuveit- cndur tcldu nauðsynlcgt að vinnufrióur sa'ti ríkt í öllum atvinnuKrcinum ok aö samkomu- laK ma'tti takast virt alla laun- þcKa. „Vandscrt cr." saKÖi Jón. „hvcrnÍK vinnuvcitcndur cÍKa art Kcta hortirt fram launahækkanir nú til lausnar þcssum vinnudcil- um. ncma skilyrrti myndist til hrcytinKa á liÍKum frá 17. febrúar s.l. ok ri'KluKcrrt um vcrrthótavið- auka frá 7. marz s.l. þarf ótvírætt athcina ríkisvaldsins til þcssa." Jón H. BerKs saKÖi í samtali viö MorKunblaöið í Kær að þessi Iök hefðu verið sett til þess að koma í veK fyrir víxlhækkanir kaup- ííjalds ok verðlaKs. Jón saKði: „Við viljum ekki Kcra samninKa, sem Kan^a þvert á þá viðleitni ríkis- valdsins ok þess veKna teljum við að það eÍKÍ frekar að vera verkefni hinna þjóðkjörnu valdhafa þjóðfé- laKsins að breyta efnahaKsstefn- unni, ef þeir telja það rétt ok fært. Hafi aðstæður bre.vtzt er huKsan- leKt að unnt sé að finna aðrar aðferðir til þess að draKa úr verðhækkunum ok víxlverkunum verðlaKs ok kaupujalds. Þegar löKKjafiuu hefur valið ákveðna leið er það ekki okkar hlutverk að breyta því með samninKum, sem Kan^a í aðrar áttir,“ saKÖi Jón H. BerKS. Ljú»m. Mbl. Friúþjúfur íslcnzkur ullarfatnaður nýtur ávallt vinsælda. í gær var bandarískt fyrirtæki að láta mynda módel í Austurstræti, sem voru klædd ullarfatnaði og hér hafa þau fengið lögregluþjón sér til aðstoðar. Lýsi hækkar í verði - 3000 tonn af mjöli til Póllands FISKLVSI hcfur hakkart nokkurt í vcrrti art undanfiirnu. og sírtustu daga hcfur vcrirt ha'gt að fá 175 dollara fyrir tonnirt. scm cr nokkru hærra cn vcrrtirt var hæst á vctrarlortnuvcrtírt. Ekki hcíur þó vcrirt sclt mikirt magn úr landinu á þcssu verrti. þar scm lítirt af vcrtírtarframlcirtslunni cr ósclt ok cnnfrcmur gcta lýsissclj- cndur ckki losart sig virt lýsið þcssa dagana vcgna útflutnings- bannsins. Á hinn hóginn hcfur verð á fiskmjöli að mestu staðið í stað. Fyrir tæjium þremur vikum tókust samningar milli íslenzkra seljenda og kaupenda í Póllandi, um sölu á 3000 tonnum af mjöli þangað. Fyrir þetta mjöl greiða Pólverj- arnir 6,80 dollara cif. og er þetta verð nokkru lægra en mest fékkst í vetur. bessi mynd var tekin í yfirstand- andi lciðangri Arna Frirtriksson- ar. cn í þessum lcirtangri hcfur úthrciðsla lortnulirfa verið athug- uð. Klak loðnunnar virð- ist hafa misheppnazt „SVONA fljótt á litið virðist klak loðnunnar ckki hafa gengið sérlega vel í vetur, en annars get cg lítið sagt um málið cnn scm komirt cr,“ sagði Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur í samtali við Morgunblaðið í ga'r. Eyjólfur var þá staddur um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, en skipirt er nú við rannsóknir á hrygningu helztu nytjafiska landsins, cnnfrcmur cr í lcirtangrinum kannart ástand sjávar. plöntulíf og magn svifs í sjó o.fl. „Ef dæma má eftir þeim fregn- um sem maður hefur fengið, þá virðist klak loðnunnar hafa gengið illa að þessu sinni. Við höfum verið mjög hepnir undanfarin ár, hver árgangurinn hefur verið öðrum betri. Þetta virðist ætla að vera í fyrsta skipti sem skarð ætlar að koma í loðnustofninn, frá þvi að við byrjuðum loðnuveiðar af krafti. Það alvarlegasta við þetta, ef reynist rétt, er að aldrei eru meira en tveir loðnuárgangar í veiðinni i einu, og því getur farið svo að í framhaldi af þessu þurfi að takmarka eitthvað sóknina í loðn- una, þó það verði ekki alveg á næstunni," sagði Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gærkvöldi. Hjálmar sagði að því miður benti flest til þess, að lirfur loðnunnar hefðu ekki rekið á önnur mið, en árlegar seiðarann- sóknir í ágústmánuöi n.k. myndu staðfesta nákvæmar hvernig klak hefði tekist hjá loðnunni. „Það hafa verið góðir loðnuár- gangar undanfarin 10 ár og það verður að skoðast sem hrein heppni, að klak hefur ekki mistek- izt allan þennan tíma fyrr en nú. Mörgum fannst lítið af loðnu ganga til hrygningar s.l. vetur, en ég er þó ekki alls kostar sammála þessu, og það að ekki hafi gengið jafn mikið af loðnu á miðin í vetur og undanfarin ar hefur ekki haft afgerandi þýðingu fyrir klakið í vor. Það má benda á að það gekk lítið af loðnu á miðin 1970 og hún hryngdi þá á svipuðum slóðum og nú. Þá heppnaðist klakið ákaflega vel og sá árgangur var með. þeim betri. Við vorum einfaldlega heppnir 1970, en óheppnir í vetur,“ sagði Hjálmar. Dagvistunarrýim fyrir 127 böm í notkun á þessu árí Byrjad á dagvistunarrými fyrir 214 börn REYKJAVIKUIIBORG tók í notkun sjö nýjar dagvistunar- stofnanir á árunum 1974 — 1977 mcrt rými fyrir um 480 börn og á þcssu ári vcrrta tcknar í notkun tvær dagvistunarstofnanir og viðb'' við einas samtals rými fyrir 127 börn. Þá hafa á þessu tímabili verið endurbyggðar 3 dagvistunarstofnanir. scm art öðrum kosti hcfði orðirt að lcggja nirtur. Á þcssu fimm ára tímabili hcfur Reykjavíkurborg varið til bygginga dagvistunarstofnana um 1400 milljónum króna mirtart við verrtlag í marz s.l. í lok ársins munu 48% harna á forskólaaldri í Reykjavík eiga kost á dvöl á dagvistunarstofnun, en 1974 var hlutfallið 32%. Árið 1974 var 265,8 milljónum króna, miðað við verðlag í marz s.l., varið til bygginga dag- vistunarstofnana. Það ár voru tekin í notkun dagheimilið Völvu- borg við Völvufell fyrir 48 börn, dagheimilið Austurborg við Háa- leitisbraut fyrir 74 börn og viðbót fyrir 34 börn við dagheimilið Dyngjuborg við Dyngjuveg. Árið 1975 var 57,1 milljón varið til byggingar dagvistunarstofnana og þá var tekið í notkun dagheimilið Múlaborg við Ármúla fyrir 74 börn, en þar eru 3 dagheimilis- deildir og ein deild fyrir þroska- heft börn. Árið 1976 var 195,5 milljónum varið til dagvistunar- stofnana og það ár var skóladag- heimilið við Auðarstræti, sem er fyrir 20 börn, tekið í notkun. 1977 var 202 milljónum króna varið til dagvistunarstofnana og það ár voru teknir í notkun tveir nýjir Framhald á bls. 18 Milljarður fyrir rækju Á NÝLOKINNI rækjuvcrtíð var gcngið frá um 700 lestum af rækjum til útflutn- ings. og er útflutningsverð- mæti rækjunnar um 1 millj- arður króna. Alls veiddust á milli 6 og 7 þúsund lestir af rækju á vertíðinni í vetur og út úr þessu magni fengust um 700 lestir af pillaðri rækju. Morg- unblaðinu var tjáð í gær, að megnið af rækjunni væri nú farið á erlendan markað, en eitthvert magn er eftir í landinu enn og hefur ekki komist út vegna útflutnings- bannsins. Þokkalegt verð hefur feng- ist fyrir rækjuna í vetur og hefur meðalverðið verið á milli 28 og 30 krónur sænsk- ar, eftir stærð og flokkun. Stór hluti rækjunnar fer sem fyrr á Svíþjóðarmarkað, en annars eykst rækjusala sífellt til Þýzkalands, Belgíu, Frakk- lands og Hollands og sem fyrr kaupa Englendingar nokkuð af rækju. Ef gert er ráð fyrir að 29 kr. sænskar hafi fengist fyrir rækjukílóið, þá þýðir það að 1400 kr. hafa fengist fyrir kg samkvæmt núverandi gengi og fyrir 700 lestirnar þá um 1 milljarður kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.