Morgunblaðið - 13.05.1978, Page 29

Morgunblaðið - 13.05.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 29 Utankjörstaðakosning U tank jörstaðaskrif stof a Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751, 84302, 84037. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. ' x ■ Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum liö meö starfskröftum sínum á kjördag, 28. maí næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 86216—82900. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. Einning skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. Nýtt - Nýtt Enskar og danskar dragtir. Kjólar stuttir og síðir í st. 36-50. Sokkar í st. 36—50. Blússur í st. 36—50. Plíseruð pils, glæsilegt úrval. Opiö laugardag kl. 10-12. Dragtin, Klapparstíg 37. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík miðvikudaginn 17. þ.m. vestur um land til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreksfjörð), Þingeyri, Flat- eyri, Súgandafjörð, Bolungar- vík og Isafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 16. þ.m. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJÓHRYGGJUM OG HOL- ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 pugablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2V4" og 2V2" styrktarblöð í fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúöin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944 þolið cr ólf úl«9( Veðrunarþol er einn veigamesti eiginleiki, sem ber að athuga þegar málað er við íslenzkar aðstæður. Þol — þakmálningin frá Málningu h.f. hefur ótvírætt sannað gæði sín, ef dæma má reynslu undanfarinna ára. Stöðugt eftirlit rannsóknastofu okkar með framleiðslu og góð ending auk meðmæla málarameistara hafa stuðlað að vinsældum ÞOLS. ÞOL er alkýðmálning. Einn lítri fer á um það bil 10 fermetra. ÞOL er framleitt í 10 staðallitum, sem gefa fjölmarga möguleika í blöndun. ÞAKMÁLNING SEM ENDIST málninghlf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.