Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978 í DAG er þriöjudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 06.4I og síödegisflóð kl. 19.04 - stórstreymi meö flóðhæð 4,24m. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.49 og sólarlag kl.' 23.02. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.09 og sólarlag kl. 23.12. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 01.58. (fslandsalmanakiö). Að öðru leyti, bræður, veriö glaðir. Verið full- komnir, áminniö hver annan, veriö samhuga, verið friðsamir. Þá mun Guð kærleikans og friöarins vera með yður. (II. Kor 13,11.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ : ■ 10 ■ 1 12 ■ 13 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. — 1. grútur, 5. snjór, 6. fjallið, 9. hljóma, 10. und, 11. gelt, 13. ótta. 15. meðvitund, 17. bylgja. LÓÐRÉTT. — 1. bítur, 2. hlaup, 3. rák, 4. svelgur, 7. kvennafn, 8. pésa, 12. hæðir, 14. flan, 16. sérhljóðar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. — 1. bjarga, 5. ðý, 6. Ararat, 9. man, 10. la, 11. bb, 12. vin, 13. obbi, 15. enn, 17. tunnan. Lóðrétt. — 1. brambolt, 2. aðan, 3. rýr, 4. aftann, 7. rabb, 8. aii, 12. vinn, 14. ben, 16. Na. Þessar ungu stúlkur, sem allar eiga heima í Breiðholts- hverfi, efndu til hlutaveitu f Möðrufelli 11 til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Þar söfnuðust rúmlega 4200 krónur. Telpurnar heita Unnur Helga Óttarsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Júiíana Hansdóttir og Bergiind Bára Hansdóttir. | FRÉTTIR 1 KVENNASKÓLINN í Reykjavík. Nemendur sem sótt hafa um skólavist í 1. bekk og uppeldisbraut næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals í skólann miðviku- dagskvöldið 31. maí næst- komandi, kl. 8 og hafi með sér prófskírteini en á sama tíma rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. ENN rúðubrot. — Enn einu sinni mátti í gær- morgun sjá starfsfólk í húsi Miðbæjarmarkaðar- ins við Aðalstræti sópa saman glerbrotum möl- brotinnar rúðu í einum af gluggum byggingarinnar. Munu fá ef nokkur hús í hinum gamla miðbæ Reykjavíkur hafa orðið eins illa úti af völdum skemmdarvarga og þetta verzlunarhús. Mun það teljast til tíðinda þar, að ekki sé brotin ein eða fleiri rúður um helgar. FATAÚTHLUTUN. Á veg- um Systrafélagsins Alfa verður fataúthlutun að Ing- ólfsstræti 19 þriðjudag og miðvikudag kl. 3 báða dag- ana. FLÓAMARKAÐUR. í sam- komusal Hjálpræðishersins verður haldinn flóamarkaður í dag og hefst hann kl. 10 árd. KVENFÉLAGIÐ Aidan hef- ur árlega kaffisölu sína n.k. föstudag 26. maí í Sjómanna- skólanum og hefst kl. 3 síðd. Á AKUREYRI er samkv. augl. í Lögbirtingablaðinu laus til umsóknar skóla- stjórastaðan við Iðn- skólann á Akureyri. Það er bjart yfir þessum lófa. — Líflínan óendanlega löng! Umsóknarírestur um staríið er til 10. júní næstkomandi. Þá er laus til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra við Menntaskólann á Akur- eyri. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. júní næstkomandi. Umsóknirn- ar um þessar stöður báðar á að senda til menntamála- ráðuneytisins. KVENFÉLAG Langholts- sóknar efnir til skemmti- ferðar um Snæfellsnes 10. og 11. júlí. Öllu safnaðar- fólki er heimil þátttaka, en hana þarf að tilkynna fyrir 29. maí næstkomandi. Uppl. um ferðina veitai Gunnþóra, sími 32228, og Sigrún í síma 35913. FRA HÓFNINIMI t Á SUNNUDAGINN kom Bæjarfoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Þá kom Stapafell og fór aftur í ferð. Togarinn Hjörleifur fór þá á veiðar. í gærmorgun fór Stuðlafoss á ströndina. Að utan kom Háifoss og af veiðum komu togararnir Engey og Karlsefni. Þá kom Breiðafjarðarbáturinn Baldur í gærmorgun og mun hafa haldið vestur aftur í gærkvöldi. í gærmorgun kom franskt herskip í heimsókn. Liggur það í Sundahöfn, rúmlega 2000 tonna skip, og er það um 100 m á lengd þetta skip. Veðrið ENN snjóaði í Esjuna í fyrrinótt og í Bláfjölium. Sögðu veðurfræðingar í gærmorgun, að hiti myndi lítið breytast. Var þá sunnan-gola, bjart og 6 stiga hiti hér í Reykja- vík. Hitastigið á iandinu — á láglendi — var 3 — 10 stig. Vestur á Gufuskálum var 3ja stiga hiti, í Búðardal 7 stig. í Æðey og á Þóroddsstöð- um var 6 stiga hiti, sólskin var í Æðey. Á Sauðárkróki var kominn 9 stiga hiti, á Akureyri 8 stig. Á Raufarhöfn var 6 stiga hiti, en á Vopna- firði var mestur hiti á landinu í gærmorgun, 10 stig. Á Dalatanga var 5 stiga hiti, á Höfn 8 stig og í Vestmannaeyjum SV-gola og 6 stiga hiti. f fyrrinótt hafði næturúr- koman verið mest á Kambanesi — mældist 41 mm. KVÖLD-. na'tur ox holxarþjónusta apótokanna í Rcykja- vík. 19. maí til 25. maí. aó háóum döxum mcötöldum. vcróur scm hcr scxir. í LAlKiARNESAPOTEKI. En auk þcss cr INGÓLFS APÓTEK opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudax. LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögum ok helKÍdögum. en hæjft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er haegt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fiistudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HElLSUVERNDARSTftÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. .17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll ( Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð dagana frá og með 13.—23. m „Wn.Ul'.e HEIMSÓKNARTÍMAR. LA J>JUIWlAnUd SPfTALINN, Alla daga kl. 1 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILI Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 1 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til k1. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 PÁru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsííu S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sírnar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Féiagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFN Z opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum diigum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. V AKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síðdexis til kl. 8 árdegis og á helKÍdögum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borxarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borxarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. WFRÁ Kcflavík. Vcxir cru komnir í öll hcruð sýslunnar... Vcxurinn frá Kcflavík til Haínarfjarðar má tcljast lítt íær bifrciðum mciri hluta ársins. cnda cr hann mjöx mikið notaður. flcstar vörur o« allt íólk cr ílutt cftir honum o« cr ckki of mikið saxt. að um hann fari 15—50 biírciðar á dax allt árið. Mun það sá cini vcxur úti um land scm notaður cr allan vcturinn. Má það tcljast frámunalcxt athuxunarlcysi að ckki skuli bctur að honum huKað... Símasambandið hingað or í hinu mcxnasta ólagi. Er aðcins cin lína hcr til afnota frá Ilafnarfirði fyrir Kcílavík. Lciru. Garð ok SandKcrði. Menn þurfa oft að bíða tímum saman cftir aÍKrciðslu cn hcr cru 27 talsímanotendur. en nú bíða 8 eftir að fá talsimatæki...“ GENGISSKRÁNING NR. 89 - 22. maí 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259,50 260.10* 1 Sterlingspund 468,70 469,90* 1 Kanadadollar 233.50 234.10* 100 Danskar krónur 4519,10 4529.60* 100 Norskar krónur 4731,90 4742,90* 100 Sænskar krónur 5550.20 5563.00* 100 Finnsk mörk 6029.30 6043,20* 100 Franskir (rankar 5536,00 5548,80* 100 Bcig. (rankar 780.60 782,40* 100 Svissn. (rankar 13069,80 13100,00* 100 Gyllini 11379,60 11405,90* 100 V.-Þýzk mörk 12173,10 12201,20* 100 Lfrur 29.73 29,79* 100 Austurr. Seh. 1693.30 1697.20* 100 EscudoK 565,05 566,35* 100 Pesetar 318,50 319.20* 100 Yen 113.36 113.62* v '* Breyting (rá síðustu skráningu. t y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.