Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJVJDAGUR 23. MAÍ 1978 7 1 Stjórnmála- þreyta Þaö fer ekki millí mála að meiri rólegheit hafa ríkt í Þjóðmálaumræðu hér á landi undanfarnar vikur og daga en oftast áður pegar líkt hefur staðið á: tvennar kosningar á næstu grösum, bæði til sveitar- stjórna og Þings. Þetta gefur tilefni til hug- leiðinga um orsakir — og hugsanlegar afleiðingar. Þrátt fyrir alla missmíð, sem er á stjórnmála- legum samskiptum manna í dag, er bæjar- mála- og Þjóðmálaum- ræða málefnalegri og ekki eins illskeytt eða persónuleg og hún var fyrir fáum áratugum. Þetta veldur pví að sjóar rísa ekki eins hátt og vekja pví minni athygli. Hér kann að vera lítið orsakabrot en ekki meginástæða. Fullveldis- barátta pjóðarinnar er að baki, sem og framhald hennar um yfirráð yfir fiskimiðunum umhverfis landið. Persónuleg pegn- réttindi virðast einnig fastnjörvuð í Þjóðfélags- byggingu okkar. Þessi sameiginlegu markmiö, og sá eldhugur, sem Þau tendruðu, kveikja ekki eða áhuga og áður, prátt fyrir sannleiksgildi pess, að oft er erfiðara að varðveita verðmæti og réttindi en afla. Hér liggja sennilega einnig orsaka- Þræðir stjórnmálalegrar deyfðar. Sú stjórnmálaÞreyta, sem ekki verður horft fram hjá í dag, á Þó ekki síður rætur í tilbreyt- ingarleysi margendur- tekins loforðastagls, sem oft er ofar öllum raun- veruleíka, leiðinlegri framsetningu Þráhyggju- manna á pólitískum kennisetningum og grámyglu og flatneskju Þess, sem naumast verður kennt við meðal- mennsku, heldur eítthvað Þar fyrir neðan. En marg- umrædd stjórnmála- Þreyta er hættuleg lýð- ræði og pegnréttindum í landinu. aö pví er vert að hyggja. Áhrif og ábyrgö hjásetu og auöra kjörseöla Oftar en skyldi heyrast Þær raddir að fólk ætli að sitja heima á kjördegi, eins og Það er kallað, eða skila auðum kjörseðli; | Þ.e.a.s. taka ekki virkan Þátt í komandi kosning- um. Fólk segir Þá gjarnan að Því standi á sama um kosningaúrslit eða Þá að , Það skipti ekki máli, j hverjir frambjóðendur | veljist til forystu, t.d. í borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er háskalegur mis- skilningur. — Fólk staðhæfir Þá jafnframt, að meint hlutleysi Þess, er ekki greiðir atkvæöi, firri hann eða hana ábyrgö á framvindu mála, par eð hjásetan hafi ekki áhrif á kosningaúrslit. Þessi hugsanavilla stangast á viö blákaldan raunveruleikann. Menn taka Þvert á móti afstöðu meö hjásetu og auðum kjörseðli og slík afstaða getur haft úrslita- Þýöingu á niðurstöður kosninga. Frjálshyggju- fólk, sem t.d. situr heima í komandi borgarstjórn- arkosningum, getur með Þeim hætti komið til valda vinstri stjórn í Reykjavík, Þar sem kommúnistar yrðu forystuflokkur fyrir nýjum borgarstjórnarmeirihluta. Vonarvopn kommúnista Það hefur oft munaö mjóu, hvort núverandi borgarstjórnarmeirihluti héldi velli í borgarstjórn- arkosníngum eða ekki. Borgarstjórnarkosningar hafa Þó aldrei verið tví- sýnni en einmitt nú. Frjálshyggjufólk, sem velur Þann kost aö sitja heima á kjördegi, veitir ekki aðeins minnihluta- flokkunum hliðhylli, held- ur beinan stuðning, sem fellt getur núverandi borgarstjórnarmeirihluta. Þannig tekur Það ekki einvörðungu afstöðu með hjásetu sinni, heldur Þegnlega ábyrgð á Þeim úrslitum, sem hún kann að leiða til. Hugsanlegt hjásetufólk er einmitt Það vonarvopn kommúnista, sem peir telja líklegast til að færa Þeim lykilaðstöðu í nýj- um borgarstjórnarmeiri- hluta í Reykjavík. Hver vill leggja hönd að smíði pess vonarvopns? Fólk getur hvorki firrt sig afstöðu né ábyrgð með hjásetu. — Þvert á móti. Slík afstaða getur haft hörmulegar afleiðingar, sem petta sama fólk vildi eftir á gjarnan hafa komið í veg fyrir. En pað er hyggi- legra að fyrirbyggja pær „afleiðingar" meðan tími og tækifæri er til. Með pví einu að mæta á kjörstað og greiða atkvæði. Axla borgaralega skyldu sem Reykvíkingur og leggja persónulegt lóð sitt á vogarskál D-listans. Það er rík ástæða til pess að fólk íhugi vel og vandlega pær staðreyndir, sem hér hafa veriö viðraðar. Hann notar hvert tækifæri til að segja kunningjunum frá því, hvað Philips litsjónvarpstækið hans sé frábært. „Nú erum við búin að fá okkur Philips litsjónvarpstæki, og ég get sagt þér það, að ég var búinn að ganga hús úr húsi að kíkja á iitinn hjá kunningjunum, áður en ég skellti mér á Philips. Sko, maður þarf að geta borið saman, til þess að geta áttað sig á því hvað maður vill. Svo heyrir maður, að þetta sé allt sama tóbakið, að þetta sé allt eins en það er nú öðru nær ... Við vitum að Philips stendur fram- arlega í tækninni, nú, og svo sér maður það, sem maður sér. Litirnir eru svo eðlilegir að maður hefði bara ekki trúað þessu. PHILIPS litsjónvarpstæki með eðlilegum litum. HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Blessaðu líttu til okkar í kvöld og taktu konuna og krakkana með. Cg vil endilega að þið sjáið í okkar tæki áður en þið ákveðið hvað þið ætlið að kaupa. Geriði það ... Jónereinnaf okkar bestu söhimönnum samtvinnurhann alls ekki hjá okkur Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 Er byrjuð með megrunarkúrana aftur Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma meqrunarkúrum Megrun arnudd, partanudd og afslöppunarnudd Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85 Kópavogi Opið til kl. 10 öll kvöld Bílastæði. Simi 40609 Orösending til stjórnenda fyrirtækja og stofnana Bestu starfstæki stjórnandans eru rétt uppbyggt bókhald og rökrænar áætlanir. • Bókhaldiö á aö vera aðgengilegt og auölesiö. • Bókhaldiö á aö veita stjórnanda sífellt nýjar upplýsingar. • Bókhaldiö á aö gefa upplýsingar sem veröa grundvöllur ákvaröana. • Bókhaldiö er undirstaöa áætlana. • Áætlanir auövelda ákvöröun fjárfestingar. • Áætlanir auövelda útvegun fjármagns. • Áætlanir gera alla daglega stjórnun markviss- ari og árangursríkari. Gerum tillögur um uppbyggingu bókhalds. Vinnum áætlanir. BYGGDAÞJÓNUSTAN Ingimundur Magnússon, sími 41021. 240 DIESEL og 300 DIESEL (5 cyl.) fyrir atvinnubílstjóra. Til afhendingar í júll, ef pantað er strax. RÆSIR HF. Skúlagötu 59 simi 19550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.