Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978 LOFTLEIDIR Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 SKIPAÚTGCRÐ BÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 26. þ m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð), ísafjörð, (Bol- ungarvík um ísafjörð), Norður- fjörð, Siglufjörð og Akureyri. Móttaka þriöjudag, miövikudag og fimmtudag. véla | pakkningar ■ ■ ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedtord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Nokkur þakklætis- orð til Skálatúns Þar sem Erla dóttir mín vard fimmtUK fyrir nokkrum dögum síðan ok étc hafði sjálf ekki aðstöðu til að halda upp á afmæli hennar heima hjá mér. þá bauð forstöðumaður heimilisins. Einar Hólni. að halda aímælið þar á staðnum. Ék vil nota tækifærið ok sérstaklesa þakka Einari og konu hans. svo ok öllu starfsfólki Skálatúnsheimilisins fyrir þetta en ég vil ekki heldur láta hjá líða að þakka sérstaklejía starfsfólk- inu öllu og vistfólki fyrir hina höfðinjíleKU Kjöf. sem það færði dóttur minni þennan datí- Einnig vil éK þakka öllum vinum og vandamönnum sem glöddu okkur þennan dau. Þar sem kærleikurinn ríkir. líður manni ætíð vel. Guð blessi ykkur öll. Súsanna Guðjónsdóttir. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDKGUR 23. maí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i „Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „Salómon svarta“ eftir Hjört Gíslason (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt liig milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25r Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. ll.OOi Vladimír Ashkenazy og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 6 í B-dúr (K. 238) eftir Mozart, Ilans Schmidt-Isserstedt stjórnar /Fflharmoníu- hljómsveit Vínarborgar leik- ur Sinfóniu nr. 2 í B-dúr eftir Schuberts Istvan Kertesz stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagant „Gler- húsin“ eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson les þýðingu sína (2). 15 .OOMiðdegistón lei kar. Ch rist- ian Ferras og Pierre Barbizet leika Fiðlusónötu nr. 1 í a moll op. 105 eftir Schumann. Immaculate-trió- ið leikur Tríó nr. 2 í Es-dúr op. 100 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagant „Trygg ertu, Toppa" eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónfna H. Jónsdóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lestur og tal. Helgi Tryggvason yfirkennari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans í Há- skólabíó í marz. Stjórnandii Sæbjörn Jónsson. 20.30 Stjórnmálaumræður. Um borgarmálefni Reykjavíkur. Ræðutími hvers framboðs- lista er 32 mínútur, sem skiptist í þrjár umferðir, 15, 10 og 7 mínútur fyrir hvern lista. Flokkarnir eru. Al- þýðubandalag, Alþýðuflokk- ur, Framsóknarflokkur, og Sjálfstæðisflokkur. Umræðum stýrir Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri. Veðurfregnir og fréttir um klukkan 22.50. 23.00 Kvöldtónleikari Sænsk tónlist. Flutt verður tónlist eftir Lille Bror Söderlundh, Wilhelm Stenhammar, Gösta Nyström og Hugo Alfvén. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 23. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L) íslenskur fræðslumynda- fiokkur í sex þáttum. 2. þáttur. Viðskipti við útlönd Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Örn Harð- arson. 21.05 Serpico (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Hæli Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.55 í Kjallaranum Gunnar Egilsson, Jón Sig- urðsson trompetleikari. Árni Elíar, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev, Björn R. Einars- son og Jón Sigurðsson bassaleikari leika jazzlög. Söngvari og kynnir er Sig- rún Hjálmtýsdóttir. Áður á dagskrá 26. maí 1976. 22.20 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.40 Dagskrárlok Sjónvarp í kvöld kl 22:20 r Um Italíu og Zaire Síðast á dagskrá sjón- varps í kvöld er „Sjónhend- ing“ í umsjá Boga Agústs- sonar. Aðspurður sagði Bogi að í kvöld yrðu þrjú efni tekin fyrir, Ítalía, afvopunarmál og Zaire. Fyrst er sýnd nýleg mynd um Italíu, og fléttast inn í hana margir þættir þjóðlífsins á Italíu. Brugðið er upp myndum af sveita- þorpum í Suður-Ítalíu, sem nú standa auð, og þau borin saman við borgir Norð- ur-ítalíu, þar sem atvinnu- leysið ræöur nú ríkjum. Öðrum þræði má segja aö myndin fjalli um ránið og morðið á Aldo Moro, en eins og fyrr segir er komið víðar við sögu í myndinni. Þá er horfið til Alls- herjaþings Sameinuðu þjóðanna, en það mun í dag halda fund um afvopnunar- mál í heiminum. Að lokum er ástandið í Zaire tekið fyrir, en þar hafa síðustu daga verið nokkur átök í suðurhluta landsins. Voru belgískir og franskir hermenn sendir á vettvang til að freista þess að bjarga útlendingum frá bardagasvæðinu, en fregnir herma að margir þeirra hafi verið drepnir. „Serpico“ er í sjónvarpi í kvöld klukkan 21,05, en þá mun lögreglumaðurinn eltast við glæpamenn í þætti sem ber nafnið „Hæli“. Hjörtur Pálsson, dagskrár- stjóri. Klukkan 20.30 í kvöld er í útvarpi þáttur um borgar- málefni Reykjavíkur. Ræðutími hvers framboðs- lisa er 32 mínútur og skiptist hann í þrjár um- ferðir: 15, 10 og sjö mínút- ur. Flokkarnir sem hér um ræðir eru Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur, en umræðunum stjórnar Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.