Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRI*)JUDA<?UR 23. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ölafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Staða aðstoðarlæknis viö Sjúkrahús Akraness er laus til umsókn- ar. Staöan veitist til eins árs, eöa eftir nánara samkomulagi. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir sjúkra- hússins. Sjúkrahús Akraness Umboö Vilt þú taka aö þér umboö á mjög seljanlegri vörutegund? Augiýst vara. Sala í fullum gangi, sambönd um land allt. Tilvaliö fyrir duglegan sölumann. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Sérstakar ástæöur — 3472“. Verzlunarstjóri Óskum aö ráöa sem fyrst verzlunarstjóra í stækkaöa og endurbætta byggingavöru- verzlun sem opnuö veröur í september. Uppl. hjá skrifstofustjóra ekki í síma. J.L. Húsið, Jón Loftsson h.f„ Hringbraut 121. Smurbrauðsdama eöa manneskja vön aö smyrja veizlubrauö óskast nú þegar í Nesi, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Upplýsingar í síma 33615. Starfskraftur óskast til aðstoðar í eldhúsi á MS Herjólfi Vestmannaeyjum. /Eskilegt er aö umsækjandi geti unniö sjálfstætt og hafi reynslu í eldhússtörfum. Upplýsingar gefur Eövarö Jónsson, sími 98-1917, Vestmannaeyjum. Prjónavörur Viö óskum eftir duglegum umboösmanni til aö kynna fyrirtæki okkar á íslandi. Viö erum danskt fyrirtæki, sem framleiöir alhliöa prjónavörur. Höfum góöan markaö í Danmörku, Grænlandi og í Færeyjum. Vinsamlegast sendiö uppl. til Mbl. merkt: „Prjónavörur — 3739“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauö- synleg. Nánari uppl. veittar í skrifstofunni frá kl. 9—12. Davíó Sigurðsson h.f., Fiat einkaumboö á íslandi, Síðumúla 35. Ritari Óskum aö ráöa ritara nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Nokkur bókhaldskunnátta æskileg ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Ritari — 3743.“ Handlagin manneskja óskast til starfa viö skermagerö, hálfan daginn (kl. 8—12 f.h.). Upplýsingar aö Háaleitisbraut 87 (ekki í síma). Skermagerðin. Atvinnurekendur Viöskiptafræöinemi, sem á mjög stutt eftir af námi óskar eftir framtíöarstarfi nú þegar. Góö starfsreynsla t.d. á sviöi fjármála og bókhalds. Leitað er aö: fyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæöinu sem býöur upp á lifandi og fjölbreytt starf og góöa framtíöarmöguleika. Tilboö sendist augl.deild Morgunbl. fyrir 29. maí merkt: „V — 3471“. Skipasmiðir óskast nú þegar í Nesi, Austurveri, Sigurösson yfirverkstjóri. Slippfélagiö í Reykjavík h/f, Mýrargötu 2. Sími 10123. Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- • ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd- steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. pl[0íC0!wMai<jiitfo Fólkvangur í Bláfjöllum Staöa forstööumanns fólkvangsins í Blá- fjöllum er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Staöan veitist frá 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Umsóknir sendist til íþróttafulltrúa Reykjavíkur, Tjarnargötu 20 sem gefur nánari upplýsing- ar. Sími 28544. Bláfjallanefnd. Óskum að ráða menn vana vinnu meö jarðýtu. Upplýsingar í síma 35065 og 38865. Jaröýta s.f. Afgreiðslustörf Viljum ráöa afgreiöslufólk nú þegar. Einhver málakunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „Reglusöm — 3473“, sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. Útgerðarfélög og útvegsmenn Þau útgeröarfélög og útvegsmenn sem hyggjast ráöa vélstjóra til starfa í sumar eru eindregið hvattir til aö hafa samband viö skrifstofu Vélstjórafélags íslands hiö fyrsta. Sérstök athygli skal vakin á auknu aöhaldi í undanþáguveitingum. Vélstjórafélag íslands, Borgartúni 18, sími 29933. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Humarbátar Suðurnesjum Getum bætt tveim humarbátum í viöskipti á komandi vertíö. Höfum veiöarfæri. Nánari uppl. eru veittar í síma 92-6545. Vogar h.f., Vogum húsnæöi öskast Verzlunarhúsnæði óskast til kaups Margt kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt „T — 3742“. Félagsstofnun stúdenta | fbúðir, herbergi óskast i Félagsstofnun stúdenta óskar aö taka á leigu íbúöir og herb. meö húsgögnum í vesturbænum fyrir námsfólk frá Noröur- löndum, sem veröur á námskeiöi í Háskóla Islands í ca. 5 vikur í sumar. Húsnæöiö óskast frá 12. júní n.k. í 5 vikur. Vinsamlegast hafiö samband viö Félags- stofnun stúdenta, sími 16482.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.