Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 I DAG er miðvikudagur 28. júní, sem er 179. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kt. 00.18 og síðdegisflóö kl. 12.53. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 02.59 og sólarlag kl. 24.01. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.44 og sólarlag kl. 24.44. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 08.07. (íslandsalmanakiö) En Jesús leit til Deirra og sagði við Dá: Fyrir mönn- um er Þetta ómögulegt, en fyrir Guði eru allir hlutir mögulegir. (Matt. 19,26.) SEXTUG er í dag frú Kristín Þorsteinsdóttir, kona Kjartans Halldórs- sonar frá Bæjum — eigandi veitingastofunnar Ingólfs- brunns í Aðalstræti. Frú Kristín hefur um langt árabil stundað veitinga- starfsemi, fyrst á Isafirði en fyrir 20 árum stofnaði hún Smurbrauðstofuna Brauðbórg hér í borg sem hún rak um skeið ásamt veitingastofunni Isborg í Austurstræti. Nú rekur hún veitingastofuna Ingólfs- brunn við Aðalstræti með miklum myndarbrag. Af- mælisbarnið tekur á móti frændum og vinum á heim- ili sínu Ránargötu 29 hér í bænum mílli kl. 16—20 í dag. ORÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 8 ■ ' ■ 10 ■ " 12 ■ 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTTi 1. rudda 5. frumefni 6. venjulefrast 9. umhyggja 10. kát 11. burt 13. horaða 15. sefar 17. hugaða. LÓÐRÉTTi 1. krakkar 2. rafa- belti 3. spilið 4. rödd 7. iarfar 8. skjótur 12. flát 14. strá 16. tveir eins. Ltjusp síðustu krossgátui LARETT. 1. hvalur 5. tó 6. aflann 9. fúi 10. eg 11. nl 12. ati 13. klár 15. sal 17. letrið. LOÐRETT. 1. Hrafnkel 2. Atli 3. lóa 4. rengir 7. fúll 8. net 12. arar 14. ást 16. LI. í Fríkirkjunni hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður Ágústsdóttir og Kjartan Tryggvason. Heim- ili þeirra er að Kjarrhólma 12, Rvík. (LJÓSMST. Gunn- ars Ingimars.) | ÁHEIT DG GJ/XFIR | Til Strandakirkju, afhent Mbl.: x/2 3.000.-, K.E. 2.000.-, D.A. 5.000.-, G.V. 2.000.-, amma gamla 500.-, g, áheit frá V.R. 5.000.-, I.E. 1.000.-, O.R.J. 3.000.-, G.G. 500.-, G.L. 1.000.-, J.N. 1.000.-, N.N. 5.000.-, N.N. 500.-, N.N. 10.000.-, H.J. 2.000.-, frá Dóru 1.000.-, N.N. 5.000.-, G.S. 2.000.-, G.I.O. 1.900.-, G.E. 500.-, G.E. 500.-, H.E. G.I. 6.500.-, J.R. 8.000.-, G.A. 1.000.-, S.J. 1.000.-, N.N. frá Noregi 500.-, N.N. 5.000.-, B.J. 3.000.-, Þ.J. 1.500- E.J. 500-, Jenný 1.000.-, G.S. 2.000.-, F.J. 1.000.-, G og E 1.000.-, A.B.C. 5.000.-, H.Ó. 5.000.-, J.S. 1.000.-, Dóra 1.000.-, G. áheit 500.-, A.J. 1.000.-, R.B. 2.500.-, O.P.Ó. 2.000.-, Frá Jóni 300.-, Frá N.N. 1.200.-, F.S. 1.000.-,’ Inga 1.000.-, J.E. 1.000.-, G. Bárðad. og K. Jensd. 1.000.-, A. L. 30 4.000.-, N.N. 1.000.-, N.N. 1.000.-, E.S. 2.000.-, N.N. 5.000.-, T.L. 4.000.-, B. B. 1.500.-, R.B. 1.000.-, G.S. 5.000.-. | FRA HOFNINNI_________| SPRIT of Labrador, belgíska skútan sem kom til landsins til þess að kvik- mynda fyrir belgíska sjón- varpið „átökin á hvalamið- unum", fór heim á leið frá Reykjavíkurhöfn í fyrra- dag. Olíuskipin Kyndill og Stapafell komu og fóru í gær. Þá héldu aftur til veiða í gærkvöldi togararn- ir Bjarni Benediktsson og Engey. Norsk skúta með hjálparvél kom í gærmorg- un. I dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum og landar aflan- um hér. Á morgun, fimmtu- dag, er Laxá væntanleg að utan. fFRÉTTIR FYRIRLESTUR. Fyrirlest- ur um innhverfa íhugun verður fluttur að Hverfis- götu 18 (gegnt Þjóðleikhús- inu) í kvöld kl. 20.30 á vegum íslenzka íhugunar- félagsins og er opinn öllum. LEIÐRÉTTING í blaðinu í gær var sagt frá áttræðis- afmæli frú Mögnu Ólafs- dóttur. prentvjjja ^Qjnst j nafn afmælisbarnsins og stóð þar Magnea. Er hún beðin afsökunar á mistök- ást er... ... að leika við börnin. ™ **•«. U.S. P#t. Off —All rtghti reserved C1V77Lo«AngalMTlm«a /0'3 ÞESSIR krakkar, Haraldur Sveinsson, Hulda Olsen, Inger S. Olsen og Margrét B. Karlsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þeir þrjú þúsund krónum. GrM (JáJP Reykurinn af réttunum gefur ekki von um að launþegar ríði feitari hesti eftir þessa pólitísku kjarabaráttu. KV()LIK na-tur holvtarþjónusta apótokanna í Uovkjavík voróur sem hér sovfir dagana írá og moó 23. júiií til 30. júní, í VESTURB.EJAR APÓTEKI. - En auk þoss <*r Háairitisapótok opið til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar. noma sunnudagskviild. LÆKNASTOFUR oru lokaðar H lauKardÖKum «k holKÍdiijíum. on hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka dana kl. 20—21 ok á lauxardöKum írá kl. 14^—16 sfmi 21230. Gönxudeiid er lokuö á heÍKÍdöirum. Á virkum döirum kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi vid lækni í síma L/EKNAFÉLACS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins art ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daica til klukkan 8 aó morirni og frá klukkan 17 á föstudönum til klukkan 8 árd. á mánudögum er I./EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsimrar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖDINNl á lauzardöiíum ok helxidöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna uexn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VfKUR á mánudÖKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eítir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597. C hWdAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OdUKnAnUO SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daxa kl. 15 til kl. 16 oií kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iauKardöirum og s'innudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La;<gardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til ki. 16 og kl. i S.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Aila daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.31). - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPÁVOGSHÆLIÐ, Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánúdaga til laugardaga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. , - ' eÁrhl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN i'ið Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga —'föstudaga ki. 9—19. ( tlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - I.ESTRARSALÚR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Algreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aöalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. ki. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRIJGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastra'ti 74. er opið alia daga numa laugardaga frá kl. 1.30 til kl. I. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til ki. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁUB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13—18 alla daga ncma mánudaKa. — StrætisvaKn. Icið 10 frá IllcmmtorKÍ. Na^ninn ckur að safninu um huluar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. ÁHNAGAHÐUR, IlandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. fimmtudÖKum ok lauKardiiKum kl. 11 — 16. nil .uilfll/T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdcKÍs ok á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnar ok í þeim tiifellum öðrum sem horKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. mSÍLDIN vcður úti íyrir. Nóg sfld fyrir Norðurlandi núna alla lcið frá Langancsi og vcstur að Ilorni. Símskcyti frá Skálum á LanKa- nesi bcra mcð sér að þar sé svo mikil sfld að vart sé dæmi til. f»aðan stunda bátar nú kastnóta- vciði til þcss að afla bcitu. Maður. scm kom til Akurcyrar frá Skálum á laugardaginn. sagði að allur sjórinn hcfði verið líkt ok krapaður af sfld þaðan að austan ok vestur fyrir Grímscy ok alla leið inn á Eyjafjörð. Skip héðan úr Reykjavík. scm ætla til sfldveiða, eru nú scm óðast að fara af stað — fóru KveldúlfstoKararnir Arinbjörn hcrsir. I>órólfur ok Snorri Koði í Kær af stað norður ok Skallagrímur íer eftir tvo daKa.“ — GENGISSKRÁNING NR. 115. - 27 iúní 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingupund 479.90 481,10* 1 Kanadadollar 230,50 231,10* 100 Danskar krónur 4616,80 4627,50* 100 Norukar krónur 4811.80 4822,90* 100 Sænskar krónur 5662,00 5675,10* 100 Finnsk mörk 6101,50 6115.50* 100 Franskir frankar 5690.50 5703,60* 100 Belg. frankar 795,70 797,60* 100 Svfssn. frankar 13904,20 13936,30* 100 Gyllini 11632.00 11658,80* 100 V-Þýrk mörk 12487,10 12515,90* 100 Lfrur 30,33 30.40* 100 Austurr. Sch. 1733,70 1737,70* 100 Escudos 567,50 568,80* 100 Pesetar 329,30 330,10* 100 Ýen 126.02 126,32* * Breyting frá síðustu skráningu. W^.u-n. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.