Morgunblaðið - 28.06.1978, Page 13

Morgunblaðið - 28.06.1978, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 13 Þar var um að ræða grásleppu- hrogn utan út Flóanum. Það hvfldi stórisk ró yfir hryggjunni utan hvað nokkrar kríur flugu yfir og rökræddu um stöðu fristiiðnaðarins, ef dæma má eftir málrómnum. Eftir þetta lögðum við leið okkar í Hellisgerði og sátum þar á eintali við þjóðina drjúga stund í „eftirkosningasól" og sumaryl. Varð það brátt ljóst að hún kenndi sér einskis meins eftir kosningarimmuna og naut kyrrðarinnar í llellisgen)i eins og ekkert hefði í skorist. Reyndar er þetta nú ekki alls kostar rétt, þar eð það getur varla talist að ekkert hafi í skorist þegar veðurguðirnir eru eins blíðlyndir hér sunnanlands og í gær. Að gömium og góðum reykvísk- um sið enduðum við RAX þessa sumarblíðureisu okkar í Naut- hólsvík. Þar var margt um manninn eins og við var að búast, sumir flatmöguðu í læknum víðfræga, en aðrir höfðu komið sér fyrir uppi í Öskjuhlíðinni. Þar lágu langeygir sóldýrkendur á víð og dreif upp um allar hli'ðar og úti á sléttum Fossvoginum sigldu ungmenni gtestum fleyj- um. fram og aftur. Meðal annarra lækjargesta var Linda Gísladóttir söngkona. sem öllum er víst kunn fyrir söng sinn á „Lummu-plötunum. Hún var nú reyndar ekkert sérlega hrifin af því að ljósmyndari lcyfði henni ekki að njóta sumarblíðunnar í friði. en við vonum nú samt að hún fyrirgefi okkur þó við birtum eina mynd af henni. -SIB. Fálkinn í Fararbroddi! Ein frábær 30 ORIGINAL DISCO HITS Hi-Tension, Let's All Chant, Whafs Your Name Move Your Body, Emotions, Native NewYorker -Greatest PartyAlbum Ever! Nú hefur enn ný K-tel plata bæst í hópinn og aö okkar mati er hún sú besta hingaö til. Einnig höfum viö vegna mikillar eftirspurnar tekiö upp nokkrar af eldri plötunum. Verzlið þar sem úrvalið er mest FÁLKIN N ® Suðurlandsbraut 18 Sími 84670 Laugavegi 24 Sími 18670 Vesturveri Sími 12110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.