Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 íslandsmótið nær hálfnað ÍSLANDSMÓTID í knattspyrnu er nú nær hálfnað og virðist keppnin um meistaratitilinn ætla að standa milli tveggja liða eins og spáð var. Akurnesinga og Valsmanna. Eins og meðfylgjandi tafla ber með sár hafa pessi tvö lið stungið önnur lið af. ÍA 8 7 1 0 25—7 15 Valur 7 7 00 22—5 14 Víkingur 8 4 13 18—17 9 Fram 8 4 13 11—9 9 ÍBV 7 322 12—10 8 Þróttur 8 2 42 13—13 8 ÍBK 8 134 10—14 5 KA 8 1 34 8—17 5 FH 8 04 4 11—22 4 UBK 8 0 1 7 6—22 1 Markhæstu leikmenn: Matthías Hallgrímsson ÍA 10 Ingi Björn Aibertsson Val 7 Gunnar Ö. Kristinsson Víkingi 7 Arnór Guöjohnsen Víkingi 7 Pétur Pétursson ÍA 6 Næstu leikir í fyrstu deild veröa leiknir á laugardaginn og mætast þá Elnkunnagjöfin LIO KA: Þorbergur Atlason 2, Steinþór Þórarinsson 2, Gunnar Gíslason 2, Guöjón Harðarson 2, Haraldur Haraldsson 1, Gunnar Blöndal 2, Sigurbjörn Gunnarsson 2, Eyjólfur Ágústsson 1, Elmar Geirsson 2, Jóhann Helgason 1, Ármann Sverrisson 2, Helgi Jónsson (varam.) 1, Gunnar Gunnarsson (varam.) 1. LEIO VÍKINGS: Diörik Ólafsson 2, Ragnar Gíslason 2, Magnús Þóröarson 2, Gunnar Ö. Kristinsson 2, Róbert Agnarsson 3, Adolf Guömundsson 2, Helgi Helgason 2, Viðar Elíasson 3, Lárus Guömundsson 3, Arnór Guðjohnsen 3, Óskar Tómasson 2, Jóhannes Báröarson (varam.) 1. DÓMARI: Rafn Hjaltalín 2. LIO ÞRÓTTAR: Rúnar Sverrisson 2, Árni Valgeirsson 2, Úlfar Hróarsson 2, Jóhann Hreiöarsson 2, Sverrir Einarsson 2, Daöi Haröarson 2, Þorgeir Þorgeirsson 2, Páll Ólafsson 2, Halldór Arason 2, Ágúst Hauksson 2, Sverrir Brynjólfsson 2, Þorvaldur Þorvaldsson (varam.) 2, Baldur Hannesson (varam.) 2. LIÐ UBK: Sveinn Skúlason 1, Gunnlaugur Helgason 1, Helgi Helgason 2, Valdimar Valdimarsson 1, Einar Þórhallsson 2. Heiðar Breiöfjörö 2, Vignir Baldursson 3, Ólafur Friöriksson 2, Hinrik Þórhallsson 1, Sigurjón Rannversson 1, Hákon Gunnarsson 2, Árni Einarsson (varam.) 2 DÓMARI: Valur Benedlktsson 2. íþróttakennara vantar til aö sjá um íþrótta og leikjanámskeiö í Keflavík, fram í ágúst. Upplýsingar í íþróttavallarhúsi, í síma 92-2730, milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Góð laun í boði. Í.B.K. á Laugardalsvelli Fram og ÍBV, á Skaganum leika ÍA og Valur og á Akureyri KA og ÞROTTUR. Hinn frestaði leikur Vestmannaeyinga og Vals verður leiklnn miövikudaginn 12. júlí í Eyjum. Myndin er tekin í Vestmannaeyjum, er Skagamenn sóttu Eyjamenn heim. Skagamenn unnu sigur, 3—2, Karl Sveinsson skoraði bæöa mörk Eyja- manna og er hér annaö þeirra í uppsiglingu. Akurnesingar eru nú efstir í fyrstu deild, með einu stigi meira en Valur, en hafa leikiö einum leik meira. Vestmannaeyingar gætu enn blandað sér í toppbaráttuna, standi þeir sig vel í síðari umferð mótsins sem brátt hefst. Áhorfendur að leik ÍV og ÍA voru um 750. Ljósm. Sigurgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.