Morgunblaðið - 02.07.1978, Page 8

Morgunblaðið - 02.07.1978, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 IATA fundar Montreal 30. júní — Reuter. ALbJÓÐASAMBAND flugfélaga (IATA) kom saman til sérstaks aukafundar í dag til að endur- skoða flókið fargjaldakerfi og binda enda á mestu erfiðleika sem sambandið hefur komizt í. Á fundinum verða lagðar fram níu tillögur fimm manna nefndar um róttækar breytingar á far- gjaldakerfinu og starfsemi sam- bandsins. Forseti jórdanska flug- félagsins Ali Ghandour sagði að tilgangur fundarins væri að reyna að bjarga tilveru samtakanna. Tillögurnar hafa þegar fengið samþykki framkvæmdanefndar IATA en aðildarfélögin geta breytt þeim. Ef samstaða næst um breytingar getur framkvæmda- nefndin litið á það sem heimild tii endurskoðunar en henni ber ekki skylda til að koma til leiðar breytingum. Átti að vera 11000 pund... Tvær villur slæddust inn á Viðskiptasíðu í blaðinu í gær í greininni um JCB gröfufyrirtækið var sagt: Ein meginforsenda þess að fyrirtækið getur skilað svo miklum afköstum sem raun ber vitni er sú að fjárfesting á hvern starfsmann hefur ávallt verið mikil og nam t.d. árið 1976 rúmum 1000 pundum. Þar átti að standa 11000 pundum. — Þá voru sýnd svonefnd nokkur algild sannindi ... Þar átti að standa: Nokkur algild sannindi sem eru uppi hangandi í verksmiðjum JCB. — Biðst Mbl. velvirðingar á þessum villum. MYIMDAMÓTA Að.ilstræti 6 simi 25810 Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Til sölu í Vesturbæ Góö 2ja herb. íbúö aöeins niöurgrafin. Ódýr íbúö Ódýr íbúö Til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæö í járnvöröu timburhúsi í Mos- fellssveit. Verö kr. 8.5 millj. Við Lindargötu Lítil 2ja herb. risíbúö. Viö Básenda Ca. 67 fm kjallaraíbúö. Viö Grettisgötu Tvö herb. á jaröhæö ásamt eldunaraðstööu og geymslu. Laus strax. Viö Kársnesbraut Ca. 55—60 fm kjallaraíbúö í góðu standi. Viö Blesugróf Tveggja íbúöa hús. Á jaröhæö er snotur 2ja herb. íbúö á hæö og í risi eru þrjú herb., eldh., og baö. Bílskúr. Allt sér í hvorri íbúö fyrir sig. Viö Þverbrekku Mjög góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð. í Austurbæ Mjög góö 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Viö Kleppsveg Mjög góö 4ra herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Endaíbúö. Við Búðargerði 3ja og 4ra herb. i'búöir á efri hæöum. Viö Drápuhlíö 130 fm. Sérhæö 1. hæð. Bílskúrsréttur. Ákureyri Skipti óskast á 3ja herb. íbúð á Akureyri fyrir 3ja herb. íbúö í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði. Hamarsbraut 2ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Hagstætt verð. Fagrakinn Rúmgóö 2ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Hverfisgata Nýstandsett 2ja herb. kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Hellísgata 3ja herb. íbúö í járnklæddu timburhúsi. Suöurgata 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Vesturbraut Rúmgóö 3ja herb. risíbúö. Hverfisgata Efri hæö og ris í járnklæddu timburhúsi. Hringbraut 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Laufvangur 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Smyrlahraun Rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúö í fjölbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Laufvangur Rúmgóö og vönd- uð 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Öldugata Góö 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sléttahraun Rúmgóö 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Asparfell 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Alfaskeiö Rúmgóö 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Hjallabraut Rúmgóö og vönd- uö 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Langeyrarvegur Rúmgóö efri hæö í tvíbýlishúsi. Fallegt útsýni. Smyrlahraun 2ja hæöa raöhús ásamt bílskúr. Melás Garðabæ Fokheld neöri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Mosfellssveit Lítiö bóndabýli. Grindavík Efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Hvolsvöllur Viölagasjóöshús. Vestmannaeyjar Lítiö einbýlis- hús. Þórshöfn Rúmgott nýlegt ein- býlishús. Reykjavík Kaffistofa í fullum rekstri í eigin húsnæöi. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnaríirói Postholf 191 Simi 53590 ;lýsin(;asíminn er: 22480 JRsrjjtnibletiiþ 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Til sölu verzlunar og skrifstofuhúsnæöi í byggingu viö Nýbýlaveg í Kópavogi. Fullbyggt er þetta húsnæöi um 3.200 fm. Húsafell Lúdvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn Pétursson (Bæjarteíöahúsinu) simi: 81066 Bergur Guonason hdl Laugavegur Óska eftir ca. 50—100 ferm. verzlunarplássi fyrir gjafa og Listmunaverzlun. Tilboö merkt: „Gjafa og Listmunaverzlun —\ 7650“ sendist Morgunbiaöinu fyrir 5. næste mánaöar. Bestu kjörin f bænum Til sölu nokkrar ódýrar 3ja herb. íbúöir v/ Frakkastíg, stærö 85 fm. Þarfnast smávægilegra viögeröa. Verö 5.5 til 6.0 millj. Greiösla viö samning kr. 1.5 til 2.0 millj. Eftirst. á 14 til 20 mánuöum. Upplýsingar í síma 24590 í dag sunnudag. Ennfremur er til sölu 140 fm. íbúö í risi í sama húsi. Verö 6 til 7 millj. 29555 Fokheldar 3ja herb. íbúðir Höfum fengiö í sölu 3ja herb. íbúðir meö bílskúr á Seltjarnarnesi, fjórbýlishús, stærö hverrar íbúöar 90 ferm. Þessar íbúöir eru staðsettar á besta staö á Nesinu í góöu umhverfi. íbúöirnar seljast fokheldar. Beöiö eftir húsnæðismálaláni 3.6 millj., teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNANAUST M,ög 900 9reids,ul<iör — Sölum. LAUGAVEGI 96 Ingólfur Skúlason, (vió Stjörnubíó) »1 og Lárus Helgason SÍMI 29555 * | Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM JÓH. ÞÓRÐARSON HDL Til sölu og sýnis í Kópavogi í austurbænum 3ja herb. ný, stór og góö íbúö á vinsælum staö viö Efstahjalla. íbúöin er á 1. hæð, 87 ferm. Danfoss kerfi. Mjög stór geymsla. Sólrík íbúö meö suðursvölum. í háhýsi — Hentar öldruðum 4ra herb. góö íbúö á 8. hæð í háhýsi viö Ljósheima, um 100 ferm. Sér pvottahús, 2 lyftur. Mjög góð sameign. Útsýni. Verð aöeins 12.5 millj. Með öllu sér í tvíbýli Nýleg neöri hæö, 150 ferm. fullgerö. Ný teppalögö meö vönduöum haröviöarinnréttingum. Bílskúr. Ræktuö lóð. Hæðin er á vinsælum stað á móti suðri í Austurbænum í Kópavogi. Sumarbústaður í Grímsnesi Nýlegur sumarbústaöur, vel byggöur og vel meö farinn, um 42 ferm. (3 svefnherb. m. meiru). Stendur á skógi vöxnu landi á skipulögöu svæöi. Víöfræg sumarfegurð. Teikning og Ijósmynd á skrifstofunni. Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjörður , Þurfum að útvega góöa sérhæö, raöhús eða einbýíishús. Skipti möguleg á einbýlishúsi 120 ferm. (auk 50 ferm. bílskúr). á Flötunum í Garðabæ. í Vesturborgihni eða á Nesinu Þurfum að útvega góöa hæö, raöhús eöa einbýlishús. Má vera í smíöum. Míkíl útb. fyrir rétta eign. Ennfremur óskast 3ja — 4ra herb. rúmgóö íbúö. Góö 4ra herb. íbúö óskast í Háaleitishverfi eöa nágrenni. ALMENNA FASTEIGNASAIAM LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370' EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLYSINGA- SÍMINN EH: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.