Morgunblaðið - 02.07.1978, Síða 21

Morgunblaðið - 02.07.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskmatsmaður Óskum að ráða fiskmatsmann nú þegar. Upplýsingar í síma: 93-8206. Rækjunes h/f Stykkishólmi. Prentarar — setjarar Leitum að vélsetjara, handsetjara og prentara sem gætu byrjaö vinnu strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Prentarar — 3670“ Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Vesturbæ. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Stundvís — 991“. Vön afgreiðslustúlka óskast strax í verzlunina Lækjarkjör Brekkulæk 1. Upplýsingar í síma 42726 og 52212. Leikskóli Eina fóstru og 2 starfsmenn vantar á leikskólann við Bjarnhólastíg, Kópavogi. Upplýsingar hjá forstööukonu í síma 40120. Rennismiðir — járnsmiðir Óskum aö ráöa menn, í eftirtalin störf: rennismið, sem getur unnið sjálfstætt, járnsmiði vana dieselvélaviðgeröum. Vélsmiðjan Dynjandi, Skeifunni 3 H, Reykjavík, sími 82670. Tannsmiður vanur gull- og plastvinnu óskast. Tilboö merkt: „T—8740“ sendist Mbl. Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir lausa til umsóknar stööu framkvæmda- stjóra stofnunarinnar frá og með 1. okt. n.k. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar- stofnun meö sjálfstæöri fjárhagsábyrgö og rekur nú eftirtalin fyrirtæki: 1. Barnaheimilin Efrihlíö og Valhöll. (Dag- legur rekstur hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf). 2. Bóksölu stúdenta. 3. Feröaþjónustu stúdenta. (Daglegur rekstur hjá feröaskrifstofunni Landsýn) 4. Háskólafjölritun. 5. Hjónagaröa. 6. Hótel Garö. 7. Kaffistofur í Háskólanum, Árnagaröi og Lögbergi. 8. Matstofu stúdenta. 9. Stúdentaheimiliö (Félagsheimili stúdenta) 11. Stúdentakjallarann. Laun samkv. 116 launafl. BHM. Menntun á háskólastigi nauösynleg. Frekari upplýsingar um starfiö veitir framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf þurfa aö berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 20. júlí n.k. Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21, Rvk. Sími 16482. Bifvélavikjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri. Ekki í síma. P. Stefánsson h/f Hverfisgötu 103 Reykjavík. Kennara vantar aö héraösskólanum aö Reykjum. Aðal- kennslugreinar: Danska og samfélagsfræöi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 95—1001 og 95—1000. Blómarós Okkur vantar röska eldri en 20 ára, blómarós í HAGA. Þarf aö sjá um: vélritun, símavörzlu, almenna afgreiöslu. Upplýsingar í verzluninni e. hádegi. „Blómalínurnar frá Haga“. Hagi h.f. Suöurlandsbraut 6. Lagermaður Óskum eftir aö ráöa mann til lagerstarfa. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Stálsmiðjan h/f. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa Fulltrúa aðalbókara Fyrirtækiö: stórfyrirtæki í Reykjavík. í boöi er: starf fulltrúa, sem hafa á umsjón meö rekstri og vinnslu: — fjárhagsumboðs- manna og viöskiptamannabókhalds o.fl. Bókhald þetta er unniö í rafreikni. Viö leitum aö: manni, meö Samvinnu- eöa Verzlunarskólapróf eöa annaö sambærilegt og haldgóöa bókhaldsþekkingu. Reynsla af tölvuunnu bókhaldi er æskileg og atorka og starfsgleöi nauösynleg. Viökomandi þarf aö hefja störf ekki síðar en 1. sept. n.k. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meðmælendur, síma heima og í vinnu, sendist 11. júlí. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfrædiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík. sími 83666. Fartð verður með a/lar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Borgarspitalinn lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staða aöstoöardeildarstjóra á Geödeild Borgarspítalans aö Arnarholti er laus til umsóknar frá 1. ágúst 1978. Æskilegt aö umsækjandi hafi sérmenntun í geðhjúkrun. Húsnæöi á staönum. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir spítalans. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200. Læknaritarar Stööur læknaritara á röntgendeild Ðorgarspítalans eru lausar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavík, 30. júní 1978, Borgarspítalinn. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa aðstoðarlæknis viö svæfinga- og gjörgæsiudeild spítalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist til 6 mánaöa frá og meö 1. sept n.k. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrirl. ágúst. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Staöa yfirfélagsráðgjafa viö Geödeild Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 84611. Reykjavík, 2.7. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % Þl Al’GLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL Al'G- LÝSIR í MORGCNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.