Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 ,
25
Frá lögreglunni:
Vitni vantar að ákeyrslum
RANNSÓKNADEILD
lögreglunnar heíur beðið
Morgunblaðið að auglýsa
eftir vitnum að eftirtöldum
ákeyrslum í höfuðborginni.
Þeir, sem veitt geta
upplýsingar í þessum
málum eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við
deildina hið allra fyrsta í
síma 10200.
Vauxhall Viva hvíta að lit, á móts
við Stigahlíð 48 á tímabilinu kl.
12:00—14:00. Vinstra afturaur-
bretti dældað og rauður litur í
ákomu.
Föstud. 16.G
Ekið á bifreiðina R-41600,
Volkswagen fólksb. árg. ’70
gulbrúna að lit, þar sem hún stóð
norðan við húsið nr. 2 við Flyðru-
granda, einhvern tímann eftir
miðnættið. Hægra afb'iraurbretti
var dældað fyrir ofan höggvara og
ljós brotið.
Föstud. 16. júní
Ekið á bifreiðina G-9093,
Datsun 1600 árg. ‘71 ljósbláa að lit,
fyrir utan skemmu Eimskips á
Grandagarði á tímabilinu kl.
10.00—12.00. Skemmdir vinstra
megin að aftan og ljós brotið.
Dökkblár litur i ákomu.
Föstud. 16.6.
Ekið á bifreiðina R-7953, Opel
Commodore árg. ‘68 blásanseraða
að lit, á bifreiðastæði á móts við
Pylsubarinn í Tryggvagötu, á
tímabilinu kl. 15.55—16.00. Rispur
og dæld á vinstra afturaurbretti.
Föstud. 16.6.
Ekið á bifreiðina R-55241,
Chevrolet Camaro bláa að lit á
Vesturlandsvegi í Artúnsbrekku,
þar sem henni hafði verið ekið um
kl. 16.30. Hægri hurð og hægra
framaurbretti skemmt. Tjónvald-
ur talinn vera af gerðinni Torino.
Föstud. 16.6.
Ekið á bifreiðina R-52922,
Volkswagen fólksb. árg. ‘73, ljós-
bláa að lit, á bifreiðastæði við
Hverfisgötu austan Ingólfsstrætis,
á tímabilinu kl. 12.00—19.30.
Vinstra afturaurbretti dældað.
Blár litur í ákomu.
Fimmtud. 22.6.
Ekið á bifreiðina R-2047,
Vauxhall Viva árg. ‘74 gullsanser-
aða að lit, á bifreiðastæði sunnan
við Stálsmiðjuna við Mýrargötu á
tímabilinu kl. 09.30—11.00. Hægri
framhurð skemmd.
Mánud. 26.6.
Ekið á bifreiðina R-35527,
Hillman Hunter árg. ‘70 brúnsans-
eraða að tit. Gæti hafa gerzt
daginn áður á stæði á bak við
Hótel Heklu, eða á Austurstræti á
tímabilinu kl. 13.00—15.00. Dæld á
vinstra framaurbretti og framljós-
ker brotið. Brúnn litur í ákomu.
Föstud. 2.6.
Ekið á bifreiðina R-56168,
Peugeot fólksb. árg. ’74 rauða að
Iit þar sem hún var á bifreiðastæði
norðan við Hafnarbíó á tímabilinu
kl. 20:40—23:00. Hægri hlið rispuð
og dælduð.
Föstud. 2.6.
Ekið á bifreiðina M-2436,
Wartburg station árg. ’78 rauða að
lit, á stæði á móts við Tjarnargötu
4, á tímabilinu kl. 08:05—12:00.
Vinstra framaurbretti dældað.
Föstud. 2.6.
Ekið á bifreiðina R-56948,
Citroen fólksb. bláa að lit, á
bifreiðastæði við Suðurgötu 22, á
tímabilinu kl. 13:15—15:10. Vinstri
hurð og framaurbretti skemmt.
Föstud. 2.6.
Ekið á bifreiðina N-57, Peugeot
fólksb. hvíta að lit, á móts við
Kárastíg 1 á tímabilinu kl.
09il5 —15i45. Vinsri framhurð
dælduð, ákoma í 67 cm hæð frá
jörðu.
Laugard. 3.6.
Ekið á bifreiðina R—52901
Sunbeam fólksb. brúna að lit, við
hús nr. 30 við Tjarnargötu, á
tímabilinu kl. 20:00 til kl. 13:30
þennan dag. Vinstri framhurð og
framaurbretti skemmt.
Þriðjud. 6.6.
Ekið á bifreiðina G-2375,
Cortina fólksb. rauða að lit, við
Bólstaðahlíð 66, einhvern tímann
fyrir kl. 20:00. Tjónvaldur senni-
lega gullitur.
Miðvikud. 7.6.
Ekið á bifreiðina R-18180,
Chevrolet fólksb. árg. ’67, á
bifreiðastæði á bak við versl.
Bílanaust v/Síðumúla, á tímabil-
inu kl. 09:00—18:00. Rispur á
höggvara og hægri hlið.
Fimmtud. 8.6.
Ekið á bifreiðina R-42930,
Austin Mini árg. 074 gula að lit,
á Þjóðleikhúsplaninu á tímabilinu
kl. 09:30—17:00. Dæld á vinstri
hurð og rauður litur í ákomu.
Fimmtud. 8.6.
Ekið á bifreiðina R-55597,
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU