Morgunblaðið - 02.07.1978, Qupperneq 32
Fundur Alþjóða hvalveiðiráðsins:
Þórður Ásgeirs-
son kosinn formað-
ur til þriggja ára
íslendingar fengu óbreytta kvóta
1>ÓRÐUR AsKcirsson. skrifstofu-
stjóri í sjávarútvcjfsráóuncytinu
og cinn þrÍKííja fulltrúa íslands á
fundi alþjóða hvalvciðiráðsins.
var í fyrrakviild kjiirinn forscti
ráðsins til na'stu þritoíja ára.
Fulltrúar íslands á fundinum cru
Þórður. Kristján Ragnarsson
formaður LÍÚ ok Jón Jónsson.
Þórður AsKcirsson
forstjóri Ilafrannsóknastofnun-
arinnar. Á fundinum var ákvcðið
að kvótar Islands til hvalvciða
yrðu óhreyttir frá því scm verið
hcfur.
Fundi alþjóða hvalveiðiráðsins
lauk klukkan 01 í fyrrinótt og stóð
svo lengi fram eftir kvöldi, m.a.
vejína þeirra truflana, sem skýrt
er frá á öðrum stað hér á baksíðu
blaðsins í dají- Enfjar breytinKar
urðu á kvótum Islands til hval-
veiða frá því sem var. Kvóti
Islendinfía vejína lantíreyðar var á
sínum tíma settur til 6 ára frá
1976 til 1982 og samkvæmt honum
framhald á bls. 30
Alþýðubandalagið:
Deilan um
formennsku
í Hafnar-
stjórn er
enn óleyst
ENN hcfur cnjiin lausn
fcnjíizt innan Aiþýðubanda-
lagsins um formannsmálin í
Ilafnarstjórn Reykjavíkur.
Guðmundur J. Guðmundsson
formaður Verkamannasam-
bands íslands sækir enn mjiig
hart að fá formannsstöðuna.
en samkvæmt málcfna-
samninKÍ mcirihlutaflokk-
anna í borKarstjórn mun
ákvcðið. að Björtfvin
Guðmundsson fyrsti borKar-
fulltrúi Alþýðuflokksins vcrði
formaður í Ilafnarstjórn.
Samkvæmt upplýsinKum,
sem Mortíunblaöið hefur aflað
sér, mun borgarmálaráð
Alþýðubandalagsins á fundi
næstkomandi þriðjudag fjalla
framhald á bls. 30
Þessar myndir eru teknar fyrir nokkrum dögum af þeim Greenpeace mönnum í viðureign þeirra
við llvai 9 vestur af landinu. Á stærri myndinni sést Hvalur 9 og Rainbow Warrior í baksýn, og
frcmst sést gúmbátur Greenpeace. en myndin er tekin frá öðrum gúmbáti þeirra er var í beinni
línu milli Hvals 9 og hvalanna sem sjást á minni myndinn. Sjá frétt á bls. 2.
ara
drengur
hrapar
í bjargi
TIU ára drengur hrapaði í
bjarginu norðan við Keflavík í
gærmorgun. Hafnaði hann í
grýttri fjöru fyrir neðan og var
fluttur f sjúkrahús rænulaus og
með sár á höfði.
Lögreglunni í Keflavík var
tilkynnt um atburðinn laust fyrir
klukkan tíu í gærmorgun. Dreng-
urinn var að klifra í bjarginu
ásamt félaga sínum, en þegar Mbl.
talaði við lögregluna í Keflavík í
gær var ekki ljóst með hverjum
framhald á bls. 30
Mótmælaaðgerðir á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins:
íslenzku og japönsku fulltrúam-
ir f engu yf ir sig rauðan vök va
MÓTMÆLENDUR hvalvciða ollu
mikilli truflun á fundi Alþjóða-
hvalvciðiráðs í fyrrakvöld. cr þcir
sprautuðu rauðum vökva. er
einna helzt líktist blóði yfir
fundarmcnn og sprcngdu reyk-
sprcngjur í fundarsalnum í
London, þar scm fundurjnn var
haldinn. Varð að gera fundarhlé.
Mestu blóðgusurnar fóru yfir
japönsku fulltrúana á fundinum.
en cinnig yfir fulltrúa Islands og
sá er næstur sat Japönunum.
Kristján Ragnarsson, formaður
LIÚ. fékk blóðgusuna yfir sig
allan.
Þórður Ásgeirsson, skrifstofu-
stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær að fundir aðalnefndarinnar
hafi verið opnir fyrir fjölmiðla og
hafi mönnum verið frjálst að koma
og hlýða á það sem fram fór. Þá
höfðu mótmælaaðilar gegn hval-
veiðum áheyrnarfulltrúa á fundin-
um. Þórður sagði að það sem gerzt
hefði, hefði verið að einn þessara
þriggja mótmælendaaðila hefði
efnt til mótmælaaðgerða. Þórður
kvaðst hafa tekið eftir því að
Greenpeace hefði verið mjög vfrkt
í aðgerðunum. Voru mót-
mælendurnir með spjöld, þar sem
Dofri að Kröflu ?
,ÞAD hefur verið rætt um pað að Dofri
fari norður aö Kröflu, pegar hann er
búinn að bora við Suðurlandsbrautina,
en Jötunn er nú kominn að norðan og
verður settur upp við Sjómannaskól-
ann“, sagði Jóhannes Zoöga hitaveitu-
stjóri í Reykjavík í samtali við Mbl. í
gær.
Jóhannes sagöi að borun Dofra í
Reykjavík hefði gengið vel. Við
Sjómannaskólann boraði hann niður í
1900 metra og sagði Jóhannes pað
sýnt, aö sú hola væri sæmileg, pó ekki
yrði farið neitt dýpra. Við Suðurlands-
braut er Dofri kominn í 1100 metra en
ætlunin er að hann bori par langleiö-
ina í 2000 metra eins og á hinum
staðnum.
Jötunn á svo að dýpka holurnar í
yfir 3000 metra en hann byrjar ekki
borun við Sjómannaskólann fyrr en í
ágúst vegna sumarleyfa bormanna.
Boranirnar i Reykjavík hafa að sögn
Jóhannesar gengið vel, aöeins svolítið
hrun í holunni við Suðurlandsbraut
tafði borun t nokkra daga.
Meðfylgjandi myndir tók ÓI.K.M.
Stærri myndin sýnir hluta Jötuns
komna að borstað við Sjómannaskól-
ann en hin myndin er af Dofra aö bora
par.
íslendingar voru fordæmdir, svo
og allir þeir sem stunda hval-
veiöar.
Um klukkan 17.30 í fyrradag
trufluðu svo þessir hópar fundinn
og réðust á japönsku fulltrúana og
gusuðu úr belgjum einhverjum
rauðum vökva. Þórður kvaðst ekki
vita hvað það var, en einna helzt
líktist það blóði. íslendingarnir
sátu næst japönsku sendinefnd-
inni. Fékk Kristján Ragnarsson
mikið yfir sig af þessum vökva,
sagðj Þórður, en hann kvaðst
sjálfur hafa verið svo heppinn að
hafa ekki verið í sæti sínu, þegar
atburðurinn gerðist. Þá sprengdu
mótmælaaðilarnir reyksprengjur,
svo að fundinum varð að fresta.
Meðan fundarhléð stóð var
fundarsalurinn hreinsaður. Var þá
tekin ákvörðun að gera eins ljtið
úr þessu og frekast væri kostur og
leyfa öllum áheyrnarfulltrúunum
að sitja fundinn áfram. Þó var
ákveðið að leýfa ekki sjónvarps-
upptökur á fundinum, enda talið
að þessir atburðir hefðu verið
settir á svið m.a. fyrir sjónvarp.
Þórður Ásgeirsson kvað eftir að
koma í ljós, hvort þessi rauði vökvi
eyðilegði fatnað manna.