Morgunblaðið - 12.07.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JULÍ 1978
21
smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Keflavík
Til sölu mjög vel meö farin 4ra
herb. íbúö. Sér inngangur og
þvottahús. Skipti á 3ja herb.
íbúð meö bílskúr koma til
greina.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27
Keflavík.
Sími: 1420.
Farfuglar
14. til 16. júlí. Ferö á Kötlu.
Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi'
41.
Sími: 24950.
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudag 14.7 kl. 20
1. Þórsmörk Gist í tjöldum í
friösælum og skjólgóöum Stór-
enda.
2. Hvítárvatn — Hveravellir og
víöar um Kjalaveg.
Sumarleyfisferðir:
1. Hornstrandir 14.—23. júlí.
Fararstj. Bjarni Veturliðason.
Einnig einsdagsferöir meö
Fagranesinu frá ísafiröi 14. og
22. júlí.
2. Hoffellsdalur 18.-23. júlí.
Fararstj. Kristján M. Baidurs-
son.
3. Kverkfjöll 21,—30. júlí. Flog-
iö til og frá Húsavík.
Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a
sími 14606.
Útivist.
Miövikudagur 12. júlí
kl. 8.00 Þórsmerkurferö
kl. 20.00 Gönguferö aö Trölla-
fossi. Létt og róleg ganga.
Fararstjóri: Tómas Einarsson.
Verö kr. 15o0, gr. v. bilinn.
Föstudagur 14. júlí kl.
20.00
1) Þórsmörk Gist í húsi
2) Landmannalaugur Gist í húsi
3) Hveravellir-Kerlingarfjöll
Gist í húsi
4) Hrafntinnusker Gengiö frá
Landmannalaugum. Gist í húsi.
Fararstjóri: Magnús Guömunds-
son.
Laugardagur 15. júlí kl.
13.00
Sigling meö Fagranesi frá
isafirði til Hornavíkur. Til baka
samdægurs. Komiö viö í Aöal-
vík. Verö kr. 3500 gr. viö
skipshliö
Sumarleyfisferðir
15.-23. júlí Kverkfjöll —
Hvannalindir — Sprengisandur
Gist í húsum. Fararsjóri: Torfi
Ágústsson
19.—25. júlí
Sprengisandur-Arnarfell-Vonan
Góö yfirlitsferð um miöhálendið.
Ferjaö yfir Þjórsá og gengiö á
Arnarfell hiö mikla. Gist í
húsum. Fararstjóri: Árni Björns-
son
25.—30. júlí Lakagígar —
Landmannaleiö.
Gist í tjöldum.
28.—6. ágúst. Gönguferð um
Lónsöraafi. Gist í tjöldum.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
Krístniboðssambandið
Samkoma veröur haldln í
kristniboöshúsinu Betanía Lauf-
ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30.
Björgvin Jörgensen, kennari
talar.
Allir eru velkomnir.
Altil.YSIMiASlMINN Klt:
Jf^22480
JHsrjjunblnPtti
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Auglýsing um
tímabundna
umferðartakmörkun
á Reykjanesbraut
á Miðnesheiði
Vegna lagningar hitaveituæöar yfir Miönes-
heiöi mega vegfarendur búast viö umferö-
artakmörkunum meöan á verkinu stendur.
Lögreglustjórinn í Gullbringusýslu.
til sölu
Matvöruverzlun
Til sölu matvöruverzlun í fullum rekstri á
góöum staö. Góö velta.
Tilboö sendist Mbl. fyrir næstu helgi merkt:
„Alveg milljón — 3614“.
Verðathugun
Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir veröum
í málmkápu á aðveituæð.
Aöveita er 10800 m. Gögn eru afhent á
Verkfræöistofu Guöm. G. Þórarinssonar
Skipholti 1, Reykjavík. Skilafrestur er til 1.
ágúst 1978.
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
til leigu í
Hafnarfirði
biartur vinnusalur. Góö skrifstofuaöstaöa.
Stórar innkeyrsludyr. Laust frá 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 83971, á kvöldin, og
53674 á daginn.
Skip til sölu
6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 —
22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48
_51 _ 53 _ 54 _ 55 _ 59 _ 62 —
64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90
— 92 — 120 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7
Simar 26560 og 28888
Heimasimi 51119
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
AUGLÝSINGA-
> SÍMINN ER:
22480
Athugasemd Samvinnu-
bankans út í hött
Svar Halldórs Halldórssonar við
athugasemd bankaráðs Samvinnubankans
Bankaráð Samvinnubankans hefur
gert athugasemdir viö tvær greinar,
sem birzt hafa eftir mig í Dagblaðinu um
viöskipti Guöbjarts Pálssonar heitins og
Samvinnubankans. Ég get því miður
ekki gert fyrirfram ráð fyrir því, að
lesendur þessa blaðs hafi lesiö þessar
greinar, og því á ég erfitt um vik að
draga fram allar þær firrur, sem
bankaráöið fer með í athugasemd sinni.
Kjarni greina minna, sem birtust 26.
júní og 3. júli, er sá, að viðskipti
Guöbjarts og bankans hafi veriö
gruggug, svo vægt sé til orða tekiö.
Þetta er alþjóð raunar kunnugt.
í greinum mínum hef ég rennt
óyggjandi stoðum undir grunsemdir
manna um þessi viöskipti og niöurstað-
an er sú, aö bankastjórar og bankaráö
Samvinnubankans hafi algjörlega
brugðizt hlutverki sínu og beint eða
óbeint stuðlað að meintu fjármálamis-
ferli.
Ég hef varpað fram til bankans
fjölda spurninga um petta mál, en i
athugasemdinni er engri peirra svar-
aó.
Hins vegar er meö aumlegum hætti
snúið út úr orðum mínum af lítilli list.
En þrátt fyrir slappleikann neyðist ég til
að svara þessum hópi manna, sem að
athugasemdinni standa, en vísa aö öðru
leyti til greina minna í Dagblaðinu.
Þriðja greinin birtist s.l. mánudag,
ítarlegt svar birtjst miövikudag 12. júlí
og fleiri greinar eiga eftir aö fylgja í
kjölfariö.
Feilnótur og
falskir hljómar
1. t fyrsta lið athugasemdar banka-
ráösins er látið líta svo út, sem ég kunni
ekki að gera greinarmun á víxli, sem
tekinn er í fyrsta skipti og fram-
lengingarvíxli. Til grundvallar þessari
staðhaefingu er tekin setning í grein
minni, þar sem ég segi aö samanlögö
upphæö víxla Guðbjarts Pálssonar,
sem féllu á Ólaf Finsen sem ábyrgðar-
mann, hafi veriö röskar 320 milljónir
króna. Bankinn tekur þessa tölu til
marks um það að ég haldi því fram, að
Guðbjartur hafi fengið með þessum
föllnu víxlum 320 milljónir út úr
bankanum, og séu þetta „vísvitandi
falsanir."
Bankaráöinu hefur því miður skotizt
illa þarna, því í grein minni tek ég skýrt
fram, að í þessari tölu séu bæði nýir
víxlar og framlengingarvíxlar. í grein
minni stóð skýrum stöfum:
„Þess ber aö geta, aö meó eru i
pessari tölu bæöi nýir vixlar og
framlengingarvíxlar."
Þetta vildi ég, að kæmi skýrt fram og
þess vegna gerði ég fleiri fyrirvara urp
þetta atriði.
En þetta fór fram hjá bankaráðinu,
hvort sem það hefur vérið vísvitandi
eöa ekki.
Út frá þessari feilnótu spilar svo ráöið
í síöari hluta fyrsta liöar athugasemdar-
innar og er hljómurinn í samræmi við.
í annarri grein minni í Dagblaöinu
fjallaöi ég um greinargerö, sem banka-
ráð Samvinnubankans sendi Morgun-
blaðinu í febrúar í fyrra og lýsti yfir því,
að ráðið hefði farið þar með ýmsar
lygar.
Ein var sú, aö aðeins einn víxill
Guðbjarts Pálssonar hefði fallið á Ólaf
Finsen sem ábyrgðarmann. Ég sagöi,
aó 15 víxlar Guöbjarts hefóu falliö á
Ólaf sem ábyrgöarmann. Eins og ég
hef bent á átti ég bæði við nýja víxlz
og framlengingarvíxla. Fram hjá því
starir bankaráðiö.
I svari sínu er birt skrá um einhvern
„umræddan" víxil og sagt að „„senni-
lega" hafi hann verið afsagður 7
sinnum. Mikiö rétt. Hin vegar minnist
bankaráóið ekki á hina átta. Þaö vill,
nefnilega þannig til, aö einmitt peir
víxlar eru ekki framlengingarvíxlar!
Upphæð þeirra nemur um 90 milljónum
króna á núgildi. Allir féllu þeir og allir
voru þeir afsagðir. Þetta sýna bækur
borgarfógeta.
Bent á viöbótar-
biekkingu
Þá er vert að benda á tilraun
bankaráösins til að slá ryki í augun á
fólki.
Á skránni um „umræddan" víxil, sem
er sennilega sá víxill, sem Ólafur Finsen
varð að greiða 556 þúsund krónur af,
er látiö sýnast, að hann hafi í upphafi
numiö 1 milljón 465 þúsund krónum
eða 33 milljónum 695 þúsundum kr. á
núgildi. Þetta er rangt. Víxillinn var
hærri. Sá víxill, sem skráin hefst á, er
framlengingarvíxill!
Þá er einnig vert að benda á, að
skránni lýkur, þar sem skuld Guðbjarts
af þessum eina víxli nemur 875 þúsund
krónum (20 milljónir 125 þúsund). Þar
lætur bankaráðið staöar numið og
getur að engu hvernig afgangurinn var
greiddur né hvenær eða hvort yfirleitt
er búiö aö greiöa þessa skutd.
Rétt er að vekja athygli á enn öðru:
i þeirri greinargerð, sem bankinn sendi
Morgunblaðinu í fyrra, sagði, að skuld
Guðbjarts viö Samvinnubankann vegna
víxla, sem hann hefði samþykkt, heföi
numiö í árslok 1964 380 þúsund
krónum. Samkvæmt framlengingar-
skárnni, sem birtist með athugasemd-
inni, hefur þessi skuld numið 875
þúsundum króna — og þaö af þessum
eina víxli einvörðungu. Þarna munar
meira en helmingi eða 495 þúsund
krónum.
Með hálfkveðnum vísum gerir banka-
ráðið Samvinnubankann tortryggilegan
og vænti ég þess, að næst þegar þaö
lætur fara frá sér upplýsingar um þessi
mál, aö þá kynni það sér betur bókhald
bankans. Þá kynni líka aö fara svo, að
þessir merku menn yrðu mér sammála
um, að ríkissaksóknari ætti að fara ofan
í þetta mál og krefjast áframhaldandi
rannsóknar.
íslenzka og
SÍSIenzka
En þaö er fleira en bókhald, sem
þessir heiöursmenn verða að hyggja
að. íslenzk málnotkun virðist ekki vera
þeirra sterka hliö. Bankaráö Sam-
vinnubankans veit ekki hvaö paó
pýðir að segja, aó víxill falli.
Fall víxils þýðir, að hann hefur ekki
verið greiddur á gjalddaga eöa á fyrstu
tveimur virkum dögum eftir gjalddaga.
í framhaldi af því er víxillinn venjulegast
afsagður með úrskurði fógeta.
Bankaráð Samvinnubankans virðist
hins vegar halda, að fall víxils tákni, aö
ábyrgðarmaður hans, þ.e. útgefandi,
hafi þurft að greiða víxilinn.
„Ólafur Finsen var útgefandi að
einum víxli Guöbjarts. sem féll á Ólaf
sem ábyrgðarmann", segir bankaráðið
og útleggur i næstu setningu þannig:
„þ.e.a.s. sem Ólafur varð aö greiöa."
Þetta þarfnast ekki nánari skýringar.
Þeir, sem tala íslenzku skila útúrsnún-
ing bankans. Þeir, sem tala SlSlenzku
kunna að vera á ööru máli.
2. Annar liður athugasemdarinnar
fjallar um tvo reikninga Guðbjarts í
Samvinnubankanum. i fyrrnefndri
Morgunblaðsgreinargerð Samvinnu-
bankaráðs í fyrra kom fram, aö
Guöbjartur heföi haft hlaupareikninga
313 og 242 í Samvinnubankanum. Þar
var hvergi minnzt á 3131 og 2429. Nú
upplýsir bankaráðið, að vegna tækni-
væðingar í bankanum 1967 hafi reikn-
ingsnúmerum Guðbjarts veriö breytt og
tölustöfunum 1 og 9 bætt aftan við
gömlu reikningsnúmerin. Ég hef kallaó
3131 og 2429 felureikninga vegna
pess, að bankaráðinu láðist að geta
um pá í fyrra, 10 árum eftir breyting-
una. Þeirra var ekki getió af ásettu
ráði.
Það er augljóst, að ég hef riðiö
bankaráöinu hnút enda rekur sig eitt á
annars horn í athugasemdinni.
Einkaviðskipti
Einars og Guðbjarts
3. Og er þá komið að þriðja lið
athugasemdarinnar. í fyrstu Dagblaðs-
grein minni staðhæfði ég, aö Guðbjart-
ur Pálsson og Einar Ágústsson, utanrík-
isráðherra, hefðu átt einkaviðskipti
saman. Þessu til staöfestingar birti ég
eiginhandarbréf Einars, þar sem hann
viðurkennir persónulega að hafa mót-
tekið úr hendi Guðbjarts skuldabréf að
upphæð 500 þúsund eða 4''» milljón
króna á núgildi. Bréfið var ritað á
persónulegt bréfsefni einstaklingsins
Einars Ágústssonar.
Bankaráðið segir: „Það er rétt að
kvittun Einars ber það ekki með sér að
Einar hafi tekið við þessum skuldabréf-
um fyrir hönd Samvinnubankans en
hins vegar er það staöreynd að þannig
var þaö í raun og veru “
Hér stendur staðhæfing gegn stað-
hæfingu. Hins vegar ættu aö vera hæg
heimatökin hjá bankaráðinu að sýna.
Franthald á bls. 19