Morgunblaðið - 15.07.1978, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978
3
Önnur dráttarflugvélin dregur svifflugu á loft upp í 600 m hæð.
Vestmannaeyjar með eiginkonu
sinni.
Fálkinn er aðeins þyngri en
vélarlausar svitflugur og hefur 18
metra vænghaf.
Fálkinn trillaði eftir flugbrautinni
og við 70 km hraða tók hann flugiö
og klifrið hófst. Viö þutum upp um
tvo metra á sekúndu, upp í nokkur
hundruð metra hæð. Þá lét Þorgeir
af stjórn, afhenti mér stjórntækin,
drap á mótornum og sagði:
„Gjörðu svo vel. fljúgðu." Ég
hugsaði til fýlsins og svaraði
vindinum.Það kom mér ekki á
óvart en þó fannst mér það
kynlegt að þegar búið var aö
stööva mótorinn fannst mér ég
öruggari í loftinu. Það er engu líkt
að stjórna svifflugvél, nota vindinn,
uppstreymiö og þessa löngu og
burðarmiklu vængi. Að fljúga
þannig er að öölast nýtt frelsi en
þó háö túlkun manns sjálfs
gagnvart náttúruaflinu. Stundum
kippti vindurinn svifflugunni af leið
og þá var að ríma á móti, stjórna
upp í vindinn, skrúfa sig inn í
loftstrauminn og nota hann til að
komast hærra. Eins og hestur
hnýtur í hrauni eða bíll heggur í
mundsson þar á svifflugum sínum
og létu gamminn geysa. Inn með
Fljótshlíðinni var Sverrir Þorláks-
son og inn undir Þórsmörk var
Þórmundur Sigurbjarnason, en við
Múlakot voru þeir Stefán Sigurðs-
son og Bragi Snædal lentir og við
Hlíðarenda voru þeir lentir, Leifur
Magnússon og Sigmundur
Andrésson. Um þetta leyti var
Haukur Jónsson í togi hjá dráttar-
flugvél að fara í loftiö í annaö sinn.
Víða á sveitabæjum ar fólk við
heyvinnu í brakandi þurrki og það
var sumarstemmning yfir landinu.
Hekla og Eyjafjallajökull tjölduðu
sínu fegursta, í suðri Vestmanna-
eyjar eins og safírar í silfurhring.
Eftir að hafa flogiö mótssvæðiö
m - <í : M
wm
Mótsgestir, 50—100 talsins, hafa búið í tjaldbúðum á Heltuflugvelli
mótsdagana.
í 700 metra hæð yfir Fljótshlíðínni,
svifflugan í flotanum.
Grein og myndir:
Arni Johnsen
ÞEIR LÉKU eérviðhamra Þríhyrn-
ings, Þutu á svifflugum sínum
eins ogkjóar í leit að bráð. Það
hefur verið líf og fjör í loftinu yfir
Suðurlandí undanfarna daga Því
svifflugmót íslands hefur staðiö
yfir á Hellu í liðlega viku. Við
heimsóttummótssvæðið og
fylgdumst með leiknumbæði af
landi g úr lofti. Mótinu lýkur n.k.
sunnudagog nú Þegar hafa náðst
tveir gildir keppnisdagar sem
Þarf til að mótiö sé gilt. Staöan
í gær var sú að Leifur Magnússon
var stigahæstur með 1429
stig.Eigurbjarni Þórmundsson
annar með 1386 stig og Garðar
Gíslason Þriöji með 1022 stig, en
auk Þeirrataka Þátt í íslandsmót-
inu Þeir Bragi Snædal, Haukur
Jónsson, Sigmundur Andrésson,
Stefán Sigurðsson, Sverrir Þor-
láksson og Þórmúndur Sigur-
bjarnason alls 9 svifflugmenn.
Þegar við komum á Helluflugvöll
um miðjan dag í fyrradag, voru
svifflugmennirnir flestir á lofti,
nokkrir yfir Þríhyrningi, aörir
renndu sér knálega yfir Fljótshlíð-
inni og einhverjir voru lentir á
nærliggjandi sveitabæjum. Við
fórum í flugferð til aö kanna máliö
með Sigurði Benediktssyni start-
stjóra, en hann er í mótsstjórn
ásamt Þorgeiri Pálssyni mótsstjóra
og Þorgeir Árnasyni aðstoðar-
mótsstjóra.
Við tylltum okkur um borö,
opnuöum gluggana upp á gátt og
síðan var hreyfillinn ræstur blíð-
lega og innan stundar stefndi
Sigurður á Þríhyrning. Svif-
flugmennirnir hafa þeyst á fákum
sínum um loftin blá undanfarna
daga þegar vel hefur viðraö. Það
var stórkostlegt að sjá svifflugurn-
ar þjóta fram og til baka viðhamra
Þríhyrnings og nota hlíðaupp-
streymið til hins ýtrasta. Þegar við
komum þar voru þeir Garöar
Gíslason og Sigurbjarni Þór-
holu tók Fálkinn smá kippi undan
vindinum og mér datt í hug vísan •
sem klerkurinn og Bólu-Hjálmr á
barns aldri settu saman þegar
árabátur þeirra lenti á rekadrumbi.
Þá sagöi Bólu-Hjálmar:
Heggur eitthvað kaldan kjöl
kippir leið af stafni,
og klerkur svaraöi,:
en okkar beggja ferjufjöl
flýtur í Drottins nafni.
Mínúturnar liðu og manni óx
tilfinningin fyrir sviffluginu, skynj-
aði möguleikana með því að beita
upp í, stinga sér og kippa Maður
varð hluti af himingeimnum, ein-
hver misskilningur á leiö til jaröar.
Langa daga hef ég setiö og horft
á fýlinn fljúga viö snasir og bringi,
svífa og svífa með því að nota
uppstreymiö, nýta kraftinn sem í
umhverfinu býr og nú gafst
tækifærið, stórkostlegt.
Viö lentum eins og fjöður
Undir snarbröttum hlíöum Þríhyrnings i 700 m hæð.
þvers og krus lentum við á TF-Tog
á Hellu og það voru ekki liðnar
nema nokkrar mínútur þar til
Togiö togaöi eina svifflugu í loftið.
Ég hitti hins vegar Þorgeir Árnason
sem ætlaði að láta eftir mér að
fljúga svifflugu. Við fórum um borð
í Fálkann, einu vélsviffluguna á
svæðinu, en fyrr um daginn hafði
einn mótsgesta farið á henni út í
biöukollunnar, mjúkt, og um leið
hvarf þessi sefandi þytur vindsins
sem leikur svo undurblítt við
sviffluguna.
Það var nóg að gera hjá
strákunum í flugturninum á Hellu.
Þeir fylgdust náið með gangi
flugsins og þegar svifflugurnar
lentu hér og þar um sveitina voru
Kramhald á hls. 20.
en Það er Garðar Gíslason sem er við stjórnvölinn é TF-SIA sem hann smíðaði sjálfur og Þykir ein bezta
Mótsstjórnin: Sigurður Benediktsson, Þorgeir Pálsson og Þorgeir
Árnason.
Og á jöröu niðri Þeystu aöstoöarbílar með dráttarvagna fyrir
svifflugurnar.
Sverrir Þorláksson brosir blítt á svifinu.
;.»x r*w tstm
,«i -i.m
nun i nnoj Oí i i}i;u jms
6i q J'jáfi Onq linap yi> iu;ju in/i