Morgunblaðið - 15.07.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978
r
Nei, nei, nei
og aftur nei
Eftir söguleg kosninga-
úrslit bauö formaöur
Framsóknarflokksins aö
veita minnihlutastjórn Al-
Þýöuflokks og Albýöu-
bandalags hlutleysi og
verja hana falli, ef Þessir
flokkar kysu aö axla Þá
ábyrgð, sem kjósenda-
fylgi Þeirra gerir kröfu til.
AlÞýöubandalagió taldi
frekar efni til Þess að
setja slíka stjórn á stofn
án hlutleysis nokkurs
flokks.
Benedikt Gröndal, for-
maður AlÞýóuflokks, sem
tók að sér tilraun til
myndunar meirihluta-
stjórnar, bauó síöan
AIÞýðubandalagi upp á
viðræður um Þríflokka-
stjórn svonefndra
„nýsköpunarflokka".
AlÞýðubandalagió neitaði
á stundinni aö ræða Þann
möguleika, hvaö Þá að
ganga heilshugar til
starfs.
Boöa hlautur
aö Benedikt
Benedikt Gröndal
sagöi í blaðaviðtali, eftir
neitun AiÞýðubandalags,
að Þaö hefði „eyðilagt Þá
tilraun til stjórnarmynd-
unar, sem flokksstjórn
AlÞýöuflokksins taldi
skynsamlegasta“. Sá
möguleiki kann að vera
fyrir hendi, að hann Þreifi
fyrir sér um Þríflokka
„vinstristjórn", enda hef-
ur Framsóknarflokkurinn
tjáð sig reiðubúinn til
viðræðna Þar um, ef eftir
yröi leitað af AlÞýðuflokki
og AlÞýðubandalagi. En
tmmm
Uibto.9
HkJ*vlk RttsljöTn 86300 Auglysingar 1S300 A(|mt«U of Mnh 96300 KvOldalmar 80387 «. Sl
Lúðvik vill verða
forsætisráðherra
MUI«fr». >9 áiopuiwttn um rtutrl it)6m Mta
(t»7ini u njrniim bnuai. nftl Lilflk
dals eru nánast hlægileg-
ar og líklega mest til ad
sýnast ..." (leturbr.
Mbl.).
Hér er enn settur upp
sá hundshaus, sem
Lúðvík.
Þjóðviljinn hefur fyrir-
fram svaraö pví, hvern
veg Alpýðubandalagið
muni taka eftirleitan
Benedikts um vinstri
stjórn, ef til kemur. Blað-
ið birtir feitletraða klausu
á forsíðu í gær, svohljóð-
andi:
„Hitt hljóta allir að
viðurkenna að vinstri-
stjórnarviðræður undir
forystu Benedikts Grön-
Benedikt.
AlÞýðubandalaginu virð-
ist tiltækastur Þessa dag-
anal
Lúövík talar
viö Tímann
Lúðvík Jósepsson, for-
maður Alpýðubandalags-
ins, segir í forsíðuviðtali
við Tímann í gær: „Hins
vegar höfum viö okkar
álit á Því, að eðlilegra
væri að Þeir hefðu for-
ystu um Þá stjórnar-
myndun (Þ.e. vinstri
stjórn), sem áhuga
virtust hafa á málinu."
Hér er höggvið í sama
knérunn og í forsíðu-
klausu Þjóðviljans, sem
fyrr var vitnað til. Tíminn,
málgagn Framsóknar-
flokksins, túlkar Þessi
viðbrögð Lúövíks (og
Þjóðviljans) á Þann veg
sem sjá má á fyrirsögn
Þeirri, sem blaöið velur
viðtalinu við Lúðvík
Jósepsson. Ekki Bene-
dikt, heldur ég, Lúðvík
Jósepsson, er skilningur
Tímans á Þessum við-
brögðum. Skítt með mál-
efnin og úrræðin;
flokkurinn og formaður-
inn skuli blíva. Þá hefur
AlÞýðubandalagið berað
Það, sem að baki er
hundshausnum, sem Það
hefur sett upp gagnvart
öðrum möguleikum til
stjórnarmyndunar en
Þeim, sem færa flokks-
formanninum hefðartind-
inn.
En Þjóöin bíður og
vandamál hennar.
Er ekki mál aö leikara-
skap Ijúki og alvara
hversdagsins taki við?
GUDSSPJALL DAGSINS:
Um falsspámenn. Matt. 7
DÓMKIRKJAN
Messa kl. 11 árdegis. Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Ólafur Finnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA.
Messa kl. 11 í umsjá séra
Kristjáns Vals Ingólfssonar.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Safnaðarstjórn.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu að Keilufelli 1 kl. 11 árd.
Séra Hreinn Hjartarson.
HÁTEIGSKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Tómas Sveinsson.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Messa kl. 11. Lesmessa n.k.
þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur-
björnsson.
LANDSPÍTALINN.
Messa kl. 10 árd. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
KÖPAVOGSKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
NESKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Almenn samkoma kl. 20.30
sunnudag. Brigader Óskar Jóns-
son og frú.
KÁLFATJARNARKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr.
Bragi Friðriksson.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL.
Fermingarguðsþjónusta i
Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 2
síðdegis. Fermd verður Þórdís
Gunnarsdóttir frá Illinois í
Bandaríkjunum. Kjartan Jóns-
son guðfræðinemi predikar. Sr.
Páll Þórðarson.
STRANDAKIRKJA.
Messa kl. 14.
HEILSUHÆLI N.L.F.Í.
Messa kl. 11. Sóknarprestur.
LITUR DAGSINS: Grænn.
Litur vaxtar og Þroska.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti.
Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Há-
messa kl. 10:30 árdegis. Lág-
messa kl. 2 siðdegis. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 siðdegis
nema á laugardögum kl. 2.
KAPELLA St. Jósefs systra
Garðabæ.
Hámessa kl. 2 síðdegis.
ELLIHEIMILIÐ GRUND.
Messa kl. 14. Sr. Þórir Stephen-
sen.
FÍLADELFÍUKIRKJAN.
Almenn guðsþjónusta kl. 20:00.
Einar J. Gíslason.
FRÍKIRKJAN Reykjavík.
Messa kl. 11:00 árdegis, síðasta
fyrir sumarleyfi. Séra Þorsteinn
Björnsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA.
Messa kl. 11 árdegis. Sóknar-
prestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA.
Messa kl. 17:00. Sóknarprestur..
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Séra Gunnþór Ingason.
íscargóvél í hjálpar-
flutnlngum í Eþíópíu
FLUGVÉL frá íscargó hefur nú byrjað hjálparflug með matvæli til
nauöstaddra í Eþíópi'u á vegum heimssambands lúthersku kirkjunnar.
Er flugvél félagsins af gerðinni DC-6 notuð til þessara flutninga.
Að sögn Gísla Lárussonar,
framkvæmdastjóra Iscargó, var
það hjálparstofnun norsku kirkj-
unnar sem hafði milligöngu um að
íscargó tók að sér þessa flutninga
fyrir heimssambandið en gert er
ráð fyrir að þeir standi yfir um
mánaðartíma. Fljúga á daglega
frá Addis Abeba til Asmara og
Assab í Eritreu en þar ríkir nú
neyðarástand meðal íbúanna bæði
af völdum stríðsreksturs undan-
farinna ára og engisprettufarald-
urs, sem þar gekk yfir. Flutningar
þessir fara fram með fullu leyfi
stjórnvalda i Eþíópíu og er gert
ráð fyrir að flytja alls um 480 tonn
af matvælum og hjálpargögnum.
Meðan flugvél íscargó er
upptekin í þessum flutningum,
hefur félagið tekið á leigu vélar til
að annast flutninga hingað til
lands, og að sögn Gísla hefur
tækifærið verið notað til að reyna
nýjar gerðir af vélum en forráða-
menn Iscargó hafa hug á að kaupa
fljótlega vél í stað gömlu vélarinn-
ar. Þannig var hér leiguvél af
gerðinni Brittania á dögunum og
von er á næstunni á vél af gerðinni
Lockheed Electra.
Blaðburðar-
fólk óskast
í Garðabæ
Hraunsholt (Ásar).
Uppl. í síma 44146.
ilfacgtittltffiMfe
Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
Leiguíbúðir
fyrir aldraða.
Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðiö aö auglýsa eftir
umsóknum um leiguíbúöir viö Lönguhlíö. íbúöir þessar
eru 30 einstaklingsíbúöir, sérstaklega ætlaöar öldruöu
fólki. Áætlaöur afhendingartími er í september n.k.
Um úthlutun íbúða þessara gilda eftirtaldar reglur:
1. Þeir einir koma til greina, sem náö hafa
ellilífeyrisaldri.
2. Leiguréttur er bundinn viö búsetu meö lögheimili
í Reykjavík s.l. 7 ár.
3. íbúðareigendur koma því aðeins til greina, aö
húsnæöiö sé óíbúöarhæft eöa þeir af heilsufars og
félagslegum ástæöum geta ekki nýtt núverandi
íbúö til dvalar.
4. Aö ööru leyti skal tekiö tillit til heilsufars
umsækjenda, húsnæöisaöstööu, efnahags og
annarra félagslegra aöstæöna.
Umsóknir skulu hafi borist húsnæöisfulltrúa Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar á þar til geröu
eyðublaði, eigi síöar en fimmtudaginn 10. ágúst n.k.
T-Bleian
er frá Mölnlycke
Með T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn-
ar eru með plastundirlagi.
T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum
sig, sem plastbuxur gera ekki.
Vellíðan barnsins eykst.
Hestamót
Faxa
verður haldið að Faxaborg dagana 22.
og 23. júlí.
Laugardag 22. júlí kl. 16.00 veröa gæöingar í A
og B flokki dæmdir og unglingakeppni fer fram.
Kappreiðar hefjast sunnudag 23. júlí kl. 13.30.
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
250 m. stökk.
300 m. stökk.
800 m. stökk.
150 m. nýliöa skeiö.
250 m. skeiö.
800 m. brokk.
Tekið er á móti skráningu hjá Jóhanni Odssyni,
Steinum, sími um Borgarnes og Ólöfu
Guöbrandsdóttur, Nýja-bæ, sími um Varmalæk.
Skráningu skal lokiö fyrir miövikudagskvöld 19.
júlí.