Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 9

Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JULÍ 1978 9 BARMAHLÍÐ 4ra herb. um 130 fm sérhæð m/bílskúr. Sér hiti og inngang- ur. 3 svefnherb. íbúöin er á 1. hæð. Góöur bílskúr fylgir. Eignaskipti á minni eign m/peningamilligjöf koma til greina. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. um 110 fm vönduð íbúö á jaröhæö. Samþykkt íbúö meö bílskúrsrétti. Verð 14,0—15,0 millj. Eignaskipti möguleg. MOSFELLSSVEIT Sérhæö (efri) í tvíbýlishúsi viö Ásholt. Ekki fullgerö. Geysifal- legt útsýni. Gott fyrirkomulag. Góðu bílskúr. Teikn. á skrifst. Skipti á minni íbúö í Rvík möguleg. VESTURBÆRINN 4ra herb. mjög vel hönnuö íbúð á miðhæö í nýju húsi viö Kaplaskjólsveg. íbúðin er tilb. undir tréverk og málningu. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofunni. MARÍUBAKKI 4ra herb. mjög vönduð íbúö á 2. hæð. Horníbúö. Suöursvalir. Útsýni. Húsiö verður málaö að utan í sumar. Góö íbúö á besta staö í neöra Breiðholti. Kjöreign st. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 rein Símar: 28233-28733 **SaF ' Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö í fyrsta flokks ástandi. Góð ullarteppi, suöur svalir. Verö 12.5—13 millj. Útb. 8.7—9 millj. Álftamýri 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 13.5—14 millj. Útb. 9 millj. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúö á 5. hæö. Bílskúr fylgir. Verð 12 —13 millj. Útb. 8—9 millj. Eyjabakki Sérstaklega vönduö og vel með farin 4ra herb. 112 fm íbúð á 3. hæö. íbúðin er öll teppalögö, búr og þvottahús í íbúðinni, suður svalir. Hús nýmálaö að utan. Verð 15—16 millj. Útb. 9.5—10 millj. Vesturberg Rúmgóð, vönduö og vel með farin íbúö á 3. hæö 108 fm. Ný teppi. Hús nýmálað að utan. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Gaukshólar 5 herb. 130 fm íbúö á 5. hæð, bílskúr, mikiö útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm hæð í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúö. Bílskúr fylgir. Verð 16—17 millj. Útb. 12 millj. Otrateigur Endaraöhús á 2 hæöum 130 fm ræktuö lóö, suður svalir, bíl- skúr. Verö 24—25 millj. Útb. 18 millj. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir ó skrá. Höfum kaupendur aö flestum geröum eigna. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson Iv' Fasteignasalan R A Klapparstíg 25— /. 16180 - 28030 Opið kl. 10—6 laugardag 2—5 Til sölu m.a. Fokhelt einbýlishús Mosfellssveit, þak er frágengiö með járni, klætt í gluggum. Tvöfaldur bílskúr. Einbýlishús í Reykjavík, Hafnarfiröi, Kópa- vogi, Hvolsvelli, Stokkseyri og Vogum. Einstaklingsíbúö viö Lindargötu, gott verö ef samið er strax. 2ja herb. íbúöir í gamla bænum og í Breiðholti. 3ja og 4ra herb. íbúöir í Vesturborginni, Breiðholti og Kópavogi. 6 herb. íbúö í Breiðholti. Seljendur athugiö okkur vantar til sölumeðferðar gott einbýlishús í Kópavogi. Húsið þarf að vera á einni hæð með bílskúr stærö 130—140 ferm. Elnnig vantar okkur tvær íbúöir nálægt Háskólanum, 3ja og 5 herb. ekki í blokk. Einbýlishús og raöhús óskast í Austurborginni. Einnig óskum viö eftir öllum geröum eigna á skrá vegna mikillar eftirspurnar. [SKÚLATÚNsf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6. 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld og helgarsimi 351 30 Róbert Árrii Hreiðarsson lögfræðingur. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 jfWírijtmblatiib Hafnarstræti 1 5, 2. hæð sí’Ttar 22911 og 19255 Austurbær vorum að fá í einkasölu um 140 ferm. miðhæö í þríbýlishúsi, bílskúr fylgir. Góð lóö, suöur- svalir. Verð 17 millj., útb. 11 — 12 millj. Skipti vel hugsan- leg á snyrtilegri 3ja herb. um 90 ferm. íbúð á 1. eða 2. hæð á þægilegum staö í borginni. Parhús kjallari tvær hæðir og ris á mjög eftirsóttum stað í borginni, innbyggöur bílskúr, skiptl æskileg á vandaöri 130 ferm. hæð Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Teigar — raöhús raöhús á tveimur hæöum, samtals um 130 ferm., bílskúr fylgir. Selst helst í skiptum fyrir stærra raöhús, einbýlishús eöa stóra sérhæð á svipuðum slóðum. Einbýli óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi, æskilegir staðir Laugarás, Ægissíöa og Laufásvegur. Skipti á sérlega vandaörl eign í vesturbænum möguleg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Óskast Höfum góöan kaupanda aö 120—130 ferm. íbúöarhæö á 1. eða 2. hæð viö Hlíöar eða nágrenni. Mikil útb. Vesturbær höfum á söluskrá nokkrar 2ja herb. um 65—75 ferm. jarðhæðir í vesturbænum. Útb. 6.5—7 millj. Jón Arason lögm., Málflutnings- og fasteigna- sala, sölustjóri Kristinn Karlsson múrara- meistari heimasími 33243 43466 - 43805 Seltjarnarnes 3ja herbergja íbúöir fokheldar 90 fm bílskúr getur fylgt, afhendast í nóvember 1978. teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Furugrund 2ja og 3ja herbergja íbúöir tilbúnar undir tréverk 40—70 fm. sameign frágengin. Afhendast í ágúst1979. Greiðsluplan 18 mán. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 & 43805 |. Hjðrtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Elnarsson, lögfr. Pétur Einarsson. 43466 — 43805 Opið í dag 10—16 Asparfell — 3 herb. góö íbúö á 5. hæö, bílskúr. Útb. 11 m. Engihjalli — 90 fm. — 3 herb. verulega góö íbúö. Verö 12—12,5 m. Útb. 8—8,5 m. Kleppsvegur — 90 fm — 3 herb. íbúö á 1. hæö sér þvottur, suöur svalir. Hraunbær — 90 fm — 3 herb. falleg íbúö á 2. hæö. Leirubakki — 3 herb. — 90 fm mjög góö íbúö, mikiö útsýni. Æsufell — 90 fm — 3—4 herb. góö íbúö á 5. hæö. Nökkvavogur — 73 fm — 3 herb. íbúö í kjallara sér inngangur. Lækjargata — 3 herb. — 70 fm. Alfheimar — 117 fm 3— 4 herb. íbúö, mjög stórar stofur, herb. í kjallara. Hraunbær — 4 herb. — 110 fm falleg íbúö, sér þvottur og búr Langholtsvegur — 4 herb. — 112 fm íbýö í 3 býli, sér inngangur, bílskúrsréttur. Lundarbrekka — 100 fm — 4 herb. verulega góö íbúö á 1. hæö, sér þvottahús og búr, I herb. á jaröhæö, möguleg skipti á einbýli eöa raöhúsi í Kópavogi helst í Grundunum. Ljósheimar — 4 herb. — 100 fm mjög góð íbúö, bílskúrsréttur. Bræðraborgarstígur — 120 fm — 5 herb. ný íbúö ekki alveg fullgerð, bílskúr. Eskihlíð — 117 fm 4— 5 herbergja íbúö, Verö 16 m. Útb. 10—11 m. Krummahólar — 185 fm — 7 herb. penthouse stórglæsilegt, sór þvottur, suöur svalir. Nönnugata — parhús 3ja herb. íbúö, byggingarréttur, fyrir 1 hæö ofan á. Mosfellssveit — einbýli í 'byggingu 145 fm. Stór bílskúr. Mosfellssveit — raöhús Hlaðbrekka — einbýli 112 fm 5 herb. íbúö meö innbyggðum bílskúr. Verö 23.5 m. Kópavogsbraut — Parhús 122 fm. 4 herb. hæö og ris, bílskúr. Verö 17,5 m. Útb. II — 12 m. Úti á landi Akureyri — 3 herb. ný íbúö viö Tjarnarlund Grindavík — sérhæðir — einbýli Fokhelt í Grindavík Útb. 3,3 m Neskaupstaður — Einbýli Eignir á Selfossi — borlákshöfn Eignir — Vogar Vatnsleysuströnd Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Elnarss. Lögfr. Pétur Einarss. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Köpavogur • Sfmar 43466 & 43805 29555 Viö Hverfisgötu 2ja herbergja íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, sameiginlegur inn- gangur, nýtt rafkerfi í húsinu, nýtt þak, þvottaaöstaöa á baöi. Verö tilboð. Viö Reynimel 2ja herbergja 70 fm. jaröhæö í þríbýlishúsi, sér inngangur, sér hiti, sér þvottur og sér geymsl- ur í íbúöinni. Eldhúsiö er mjög gott, skápar góöir og ný teppi. Ibúöin er í nýju sérlega fallegu húsi og er laus eftir samkomu- lagi. Verö tilboð. Viö Baldursgötu 3ja herbergja 90 fm. jaröhæö, sér þvottur, þetta er eign á besta stað í bænum og býöur upp á mikla möguleika til innréttingar. Verö 8—9 m. útb. 5.5—6 m. Vió Bugðulæk 3ja herbergja 90 fm. íbúö á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti og sór geymslur en þvottur er sameig- inl. Eldhúsið er stórt og nýleg teppi eru á holi og fremri gangi. Verö ca. 11m. Útb. tilb. Við Hrauntungu 3ja herb. íbúö á jarðhæö í tvíbýli. Þetta er góö íbúö, mjög mikið endurnýjað, nýjar innrétt- ingar í eldhúsi og nýinnréttaö baö. Sér inngangur, sér þvottur og bílskúrsréttur. Verö 12,5m. Útb. tilboð. Vió Hverfisgötu Hfj. ca 40 fm. 1. hæö og ris í járnklæddu timburhúsi. Risiö er óinnréttaö, en þar má gera herbergi þetta er hús sem býöur upp á mikla möguleika fyrir þann sem hefur gaman af endurbótum og vill innrétta að eigin geðþótta. Verð 7.5m. Útb. tilboö. Vió Krummahóla 3ja herbergja ca 80 fm. á 1. hæö ' fjölbýlishúsi, íbúðinni fylgir bílgeymsla, sér geymslur, svo og gluggatjöld, ef óskaö er. Til afhendingar 1. september n.k. Skipti á tveggja herbergja íbúð kemur til greina. Verö 10m. Útb. 6.5—7m. Vió Stórageröi 3ja herbergja 90 fm. jarö- hæö/kj. í þríbýli, niðurgrafin um ca 50 cm. Sér inngangur, sér hiti, einnig fylgja tvær geymsl- ur. Verö 13,5m. útb. 9—9,5m. Við Suöurgötu Hfj. 3ja herbergja jaröhæð 74 fm. í þríbýlishúsi, nýtt í eldhúsi, ný rafiögn, sér inngangur, Danfoss hitastillar á ofnum. Hagkvæm lán áhvílandi. Verö 9m. Útb. 6m. Við Æsufell 3ja herbergja 97 tm. hæð í fjölbýlishúsi. Þetta er mjög góö íbúð, m.a. búr inn af eldhúsi, leiktæki á lóöinni. Verð 11 —12m. Útb. 8—8,5m. Við Hjallabraut 4. herb. 118 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýli. Stórt og fallegt eldhús. Þvottahús er inn af eldhúsi, þetta er mjög rúmgóö og faileg íbúö. Skipti möguleg. Verö tilb. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Ingólfur Skúlason sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.