Morgunblaðið - 15.07.1978, Side 21

Morgunblaðið - 15.07.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 Meinlausar mið- sumarmyndir Á þessum árstíma, (a.m.k. á meðan að hann hangir þurr), nennir fólk helst ekki í kvikmyndahús, nema það hafi uppá að bjóða þokkalegar afþrey- ingarmyndir. Svipmót auglýsinga þeirra hefur líka breyst í þá veru að undanfórnu. Eftir ærið langt tímabil endur- sýninga og þriðja fiokks sýninga, stilla nú flest bíóanna upp hinum eftirsóttu af- burt, að maður tali ekki um skelfinguna. En rétt er að taka það fram, aðstandendum myndarinnar til varn- ar, að þetta gerðist löngu áður en orðið olíukreppa var svo mik- ið sem til. En hvað með það, barátta írska skipstjór- ans við háhyrnings- tarfinn sem vill koma fram hefndum á böðli maka síns er það sæmi- legur Hollywood-upp- Handritið býður sem sagt ekki uppá mikil leikræn tilþrif, enda sér ágætisleikarinn Harris, þann kostinn vænstan að bregða fyr- ir sig farsaleik. I auka- hlutverkum bregður fyrir mörgum gamal- kunnum „týpum“, þ.e. David Jensen-, John Vernon-, Burgess Mere- dith-, John Carradine- og Gordon Jack- son-manngerðinni. Eg get ómögulega Bronson í Vígamóð í myndinni TELEFON í GAMLA BÍÓ. slöppunarmyndum sumarsins. • AUSTURBÆJARBÍÓ hefur nú um nokkurt skeið sýnt óskilgetið afkvæmi metaðsóknar- myndarinnar JAWS, og nefnist það ORCA, sem útleggst á voru máli HEFND HÁHYRN- INGSINS. Efnisþráð- urinn er harla ósenni- legur, a.m.k. í augum okkar íslendinga. All- ténd minnist ég þess — með nokkurri skelfingu reyndar — er ég sem ungur drengur stund- aði sjóróðra undan Jökli með Þórði vini mínum frá Dagverðará, að skyndilega vorum við lentir í miðjum darraðardansi háhyrn- inga. En Doddi hefur löngum ráðsnjall verið og brást ekki þá, frekar en endranær. Hann gerði sér lítið fyrir — á meðan að ég reyndi að rifja upp eitthvað guði þóknanlegt — og slæmdi hendinni í ben- sínbrúsann og pusaði úr honum allt í kring- um bátinn. Og viti menn, hvalfisknum lík- aði ekki allskostar við olíubrækjuna og var samstundis á bak og spuni að myndin er hin þokkalegasta skemmt- un. • HÁSKÓLABÍÓ. Hér ber írinn Richard Harris einnig hitann og þungann af átökunum. Fer með hlutverk stýri- manns sem lendir í hinum æsilegustu mannraunum við að bjarga skipi sínu og skipshöfn úr höndum hinna harðsvírðustu glæpamanna. TIL MÓTS VIÐ GULLSKIPIÐ er byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Alistair MacLean, og er hún höfð nokkurnveginn að leiðarljósi. Samnefnari allra þeirra mynda sem hér er um fjallað er, vægast sagt, afkáraleg handrit — en í myndum af þessari gerð eru það ekki samtölin sem treyst er á til þess að hæna fjöldann að, held- ur hröð, krassandi at- burðarrás sem heldur áhorfandanum við efn- ið. Og ég er þeirrar skoðunar að það þurfi engum að leiðast þessi framleiðsla nema hann hafi virkilega hug á því. neitað mér um það í lokin, að geta þess að það dylst engum sem stigið hefur á skipsfjöl — að svo mikið er víst að enginn aðstandandi myndarinnar hefur migið í saltan sjó um dagana. • GAMLA BÍÓ. Nafn Don Siegels var orðið | öruggur gæðastimpill | „action“-mynda og . CHARLEY' VARRICK er ein sú besta af þeirri ' gerð á síðari árum. I Enda er handbragð | hans aðalskrautfjöður j myndarinnar TELE- . FON. Hér endurtekur sig I það sem á undan var | rakið; aðall myndar- | innar eru hröð og . kunnáttusamlega út- færð ryskingaratriði, • eins tekst Lee Remick I furðuvel að moða úr því | sem að henni er rétt. | Bronson, karlanginn, . virðist hálf-utangátta ' og leiður. Kannski ekki I nema von, þau eru ekki | fjölbreytileg hlutverkin | hans. Að þessu sinni ■ leikur hann þó reyndar rússneskan harðjaxl, ' sem kominn er vestur I um haf til að bjarga | veröldinni frá kjarn- | orkustyrjöld. En . ástæðuna fyrir stríðs- 1 hættunni treysti ég I mér tæpast til að út- | skýra — enda verður | hún að teljast með . þeim langsóttari! Af öðrum meinlaus- ' um myndum sumarsins I er það að segja að | REYKUR OG BOFI er j að verða vinsælasta . mynd LAUGARÁS- BIÓS um árabil og í I REGNBOGANUM er | verið að endursýna eina j mest sóttu mynd hér- lendis, LITLI RISINN. GÓÐA SKEMMTUN! @ANOVA FeiUNI Meistarinn iogongum Ekki verður meira sagt um leikhæfileika Ann Turkel, í myndinni TIL MÓTS VIÐ GULL- SKIPIÐ, en hún myndast þokkalega. NÝJA BÍÓi CASANOVA FELLINIS Aðalhlutverki Donald Sutherland. Tina Aumont, Cicely Brown. Handriti Fellini ok Benandino Zapponi. Búningari Donaldo Donati. Tónlisti Nino Rota. Yfirleitt má líkja verkum Meistara Fellinis við kistur fullar gersema: mýmörg, hnitmiðuö, oft forkostugleg atriði sem í heild skapa leiftrandi frásögu, baðaða mystiskum ævintýraljóma. ; En að þessu sinni er tals- vert borð á töfraskrínunni og smíðisgripirnir misjafn- | ir að gæðum. I Hins ber að gæta, að þegar Fellini á í hlut geta I áhorfendur ætíð verið viss- | ir um að þeir beri mun meira úr býtum en í flest- I um tilfellum öðrum — | meistarinn krefst þess að , vísu að fólk hafi augu og ' eyru opin. Annars er hætt | við að illa fari; línurnar | óskýrist, skilningurinn daprist — slenið nái yfir- I höndinni og áhorfandinn 1 yfirgefi salinn. Og svo . sannarlega leyfir Fellini • okkur að þessu sinni að | gægjast inní törfraveröld I sína. Atriðið við síkið í Feneyj- um er einkar gott dæmi um hversu snjall Fellini er innandyra — í kvikmynda- stúdíói. Þar er honum ekkert ómögulegt; stjórnar lýsingu, hljóði og hreyfingu á óskeikulan hátt. Búningarnir eru stórkost- legir og sviðsmyndin. Margar svipmyndirnar er dulúðugar, gæddar hinu sanna handbragði meistar- ans; I þokunni á heiðinni ndðri stendur sirkustjald. Inni í því berar sig boldangskvenmaður, leggst í kerlaug og skolar af sér svita dagsins. Niður í bað- vatnið til hennar stökkva tveir aðstoðarmenn hennar. Dvergar. Þeir biðja hana um að syngja. Úti fyrir — í myrkrinu og kuldanum — hímir Casanova og fylgist með því sem innan dyra gerist í gegnum rifu á dúknum. Það dylst heldur engum að meistarinn sjálfur er staddur í nokkurri gerningaþoku að þessu sinni og villir hún honum oft talsvert sýn. En — í krafti snillingsins — tekst honum það oft að rjúfa grámuskuna að lendingin tekst eftir tvísýnt ferðalag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.