Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Suðumaður
óskast
Viljum ráöa til okkar mann, vanan kolsýru-
suöu.
Upplýsingar í síma 83470.
Bílavörubúöin Fjöörin hf.
Grensásvegi 5.
Bókari
óskast
á skrifstofu Vinnuheimilisins aö Reykja-
lundi, heilsdags framtíöarstarf í góöri
vinnuaöstööu.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, Helgi
Axelsson í síma 66200, innanhússnúmer
141.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi.
Kennarar
Kennari óskast aö Grunnskóla Brunnastaöa
í Vatnsleysustrandahreppi. Tungumála-
kennsla æskileg, ekki skilyröi. Húsnæöi fyrir
hendi.
Upplýsingar veita skólastjóri, Hreinn Ás-
grímsson, sími 92-6600 og formaöur
skólanefndar Jón Guðnason sími 92-6607.
Skólanefnd.
Fulltrúi
Hitaveitu Akureyrar óskar aö ráöa nú þegar
til starfa fulltrúa á skrifstofu Hitaveitunnar
meö viöskiptafræöi- eöa tæknimenntun.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf skulu sendar undirrituöum, Hafnar-
stræti 88, B, Akureyri fyrir 24. júlí n.k.
Undirritaður veitir nánari uppl. um starfiö.
Hitaveitustjóri.
Kennarar
Kennara vantar aö Húnavallaskóla A-Hún.
Aöalkennslugreinar: danska og enska auk
almennrar kennslu.
Umsóknarfrestur til 25. júlí n.k.
Upplýsingar í símum 95-4313 hjá skóla-
stjóra eöa 95-4294 hjá formanni skóla-
nefndar.
Skólanefndin
Húsgagnasmiðir
Trésmiðir
Innréttingasmiöi og húsgagnasmiöi vantar
strax á verkstæöi, mjög mikil vinna
framundan, fyrir góöa menn. Gott kaup í
boöi fyrir mjög góöa menn.
Upplýsingar gefur Guöjón Pálsson, í síma
44866.
Trésmiöja Austurbæjar,
Smiöjuvegi 3, Kópavogi.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar
stööur:
Deildarljósmóður
viö mæöradeild. Æskilegt, aö umsækjandi
hafi einnig hjúkrunarmenntun.
Hjúkrunar-
fræðinga
viö barnadeild, skóla og kynfræðsludeild.
Umsóknum sé skilaö til hjúkrunarforstjóra,
sem jafnframt gefur nánari upplýsingar,
fyrir 1. ágúst n.k.
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
Kennara vantar
aö Grunnskólanum Eyrabakka. Gott hús-
næöi fyrir hendi.
Upplýsingar hjá Óskari Magnússyni skóla-
stjóra sími 99-3117
Skipstjóra og
stýrimann
vantar á stóran skuttogara.
Tilboö, ásamt uppl. um fyrri störf, aldur og
réttindi, leggist inn á afgreiöslu blaösins
fyrir 22. júlí n.k. merkt „skuttogari — 7578“
Óska eftir
bílstjóra
meö meirapróf strax.
ísaga h.f.
Sími 13193.
II. stýrimann,
matsvein
og háseta
vantar á LOÐNUBÁT.
Uppl. í síma 83125.
íþróttakennara
vantar
aö héraösskólanum Reykjanesi viö ísa-
fjaröardjúp. Einnig enskú- og dönskukenn-
ara.
Upplýsingar gefur skólastjóri á staönum
símstöö Skálavík.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Þar sem lagfæra á
og slétta
kirkjugaröinn á Búöarmel í sumar er
nauösynlegt aö þeir sem óska aö merkja
leiöi eöa á annan hátt aö annast sjálfir um
frágang leiöanna gefi sig fram sem ailra
fyrst eöa í síöasta lagi 30. júlí viö Kristinn
Þ. Einarsson, Reyöarfiröi í síma 97-4140.
Sóknarnefnd Reyöarfjaröar
Útboð
Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér meö
eftir tilboðum í byggingu 6 íbúöa fyrir
aldraöa í Bolungarvík.
Útboösgögn veröa til sýnis og afhendingar
á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur og á
tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkis-
ins, Reykjavík frá og meö 17.7. 1978, gegn
20.000.- kr. skilatryggingu.
Skilafrestur er til 31.7. 1978 kl. 14.00.
Bæjarstjórinn í Bolungarvík.
Trillubátur til sölu
Smíöaár 1972, 3,2 lestir. Sabb 16 hk,
símrad dýptarmælir, 2 rafdrifnar færavind-
ur, vökvaknúin netavinda.
Upplýsingar gefur Gunnar Arason Dalvík,
sími 96-61133 eftir kl. 19.00.
Skip til sölu
6 - - 8 - • 9 — 10 — 11 — 12 — 15 —
22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48
— 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 —
64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90
— 92 — 120 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæöi aö
Skólavöröustíg 12.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Friöriksson,
sími 18394 og 84857.
Skeifan 6
1. hæö, 1440 fm er til sölu. Stórar
innkeyrsludyr. Lofthæö 3,80—5,0 metrar,
malbikuö lóö.
Eignin veröur til sýnis næstu viku.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
A
ÐALSKIPASALAN
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119.
Efnissalan h.f.,
Skeifan 6.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
!>l Al (il.YSIR l M U.I.T I.AND ÞKCAR
Þl AIT.I.YSIR I MORGl'NBI.ADINL