Morgunblaðið - 15.07.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.07.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 23 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kennari óskar eftir kennslu í Reykjavík eða nágrenni. Hringiö í síma 26826 kl. 7—8 á kvöldin. Rafvirki óskar eftir vinnu strax. Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „Rafvirki — 8888“. £ AUGLÝSINGASÍMINN ER: MWU 2I*«° ^ JMorounblabió Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Verzlun Til sölu barnafataverzlun m.m. í fullum rekstri, á góöum staö. Góður lager ca. 4—5 millj. Má greiöa meö 3—5 ára fasteigna tryggöu skuldabréfi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: .B — 7581". ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.7 kl. 13. Þjófakrikahellar eða Þríhnúkar fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, ben- sínsölu. , Svalbaröi 20/7 Ferö á Sval- barða, 4 klst. stopp. Gönguverö meö norskum leiösögumanni. Hoffellsdalur 17/7. 6 dagar. Útivist. I KFUIV1 ' KFUK Árlegur fjölskyldudagur K.F.U.M. og K. verður að þessu sinni haldinn sunnudaginn 16. júlí í húsi félagsins viö Holtaveg og hefst kl. 15.00 meö því aö fariö veröur í ýmsa leiki (bolta- leiki, hringleiki, o.fl.j. Kl. 16.00 veröa bornar fram kaffiveiting og aö þeim loknum kl. 17.00 veröur samverustund meö blönduöu efni. Sérstök barna- samkoma veröur á meöan á samverustundinni stendur. Fjöl- menniö. Venjuleg sunnudags- samkoma fellur niöur vegna fjölskyldudagsins. SÍMAR. IU98oc 19533. Sunnudagur 16. júlí kl. 13.00 Gönguferö á Borgarhóla á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 2000 gr. v/ bílinn. Miðvikudagur 19. júlí kl. 08.00 Þórsmörk Hægt aó dvelja í Þórsmörk á milli feröa. Sumarleyfisferðir: 10.—25. júlí. Sprengisandur — Vonarskarö — Arnarfell — Kjalvegur. Gist í húsum. Farar- stjóri: Árni Björnsson. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleið. Gist í tjöldum. 28. júlí — 5. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi. Gist í tjöidum viö lllakamb. Feröir um verslunarmannahelgina Þórsmörk, Landmannalaugar, Veiöivötn, Strandir, Skaftafetl, Öræfajökull, Hvanngil, Kjölur, Snæfellsnes o.fl. Leitiö upplýs- inga. Pantiö tímanlega. Feröafélag íslands. — Árni fann Framhald af bls. 36 og fann þá loðnu en hún var fulldreifð og hvergi í torfum. I gærmorgun hins vegar kastaði skipið enn á svæði norðaustur af Hala og fékk fimm tonn af ágætis loðnu sem var um 15 og V2 sm og full af átu, og hélt sig í nokkrum torfum á svæðinu. Hjálmar kvað vera von á fyrstu bátunum á þessa sumarloðnu- vertíð með kvöldinu og mundu þeir sennilega reyna að kasta á þessu svæði. Árni FriðriksSon hélt hins vegar til norðausturs með ísbrún- inni og hefur orðið var við loðnu víða en hvergi í torfum, Súlan frá Akureyri fór út á miðnætti í fyrradag og ætlaði að leita á móti Árna Friðrikssyni — og byrja að leita á svæði norður og norðvestur af Kolbeinsey, þar sem grálúðu- bátar urðu varir við loðnu fyrir nokkru. — Illa gengur Framhald af bls. 17 fyrir utan bæinn San Carlos de la Rapita. Spænska heilbrigðisráðuneytið skýrði frá því að 144 hefðu látist af völdum sprengingarinnar, þar af létust fjórir á sjúkrahúsi í dag, föstudag. Þrjátíu og þrír eru illa haldnir vegna brunasára. Eru það Belgar, Frakkar og Þjóðverjar sem voru fluttir til föðurlanda sinna á föstudag en 72 eru enn á sjúkra- húsum á Spáni, og eru það þeir verzt höldnu, þ.e. sem þjást af 90 prósent bruna og eru enn í lífshættu. — Andalæknar Framhald af bls. 11 almennt að gera sér grein fyrir því að filippísku andalæknarnir eru aðeins góðir handverksmenn og þeir kunna að selja sína vöru. Það er tvímælalaus staðreynd. Vert er að hafa í huga þegar talað er um velgengni anda- læknanna, að í þjóðfélaginu kemur oft upp sú staða að fólk talar meira um sigra, en vill gleyma óförum. Hver er til dæmis reiðubúinn að játa að hann hafi. eytt stórum fjár- upphæðum í hluti sem svo ekki komu honum að neinu gagni? Hann vill eflaust reyna að gleyma því sjálfur. Andalqgkningarnar eru varla meira en 30 ára gamlar. Það var filippíski andalæknirinn Terte sem fann upp á því að með þeim væri hægt að hjálpa fólki með sálræna sjúkdóma. Terte virðist hafa verið gæddur mikilli manngæsku því hann lagði aðaláherslu á að hjálpa fátæk- um löndum sínum. Lærisveinn hans var Tony Agpaoa og fann hann fljótlega að á þessu var hægt að græða fé, ef aðeins væri hægt að lokka útlendinga til landsins. Hann kom því á fót, ásamt konu sinni, ferðaskrif- stofu, sem aðallega sá um ferðir milli Filippseyja og Bandaríkj- anna. Þrátt fyrir allt virðist Agpaoa sjálfur vera maður sem ber gott skyn á raunveruleikann. Þegar hann er spurður að því hvert hann leiti þegar hann er sjúkur, svarar hann því til að hann fari þá til gamla læknislærða læknisins síns... — íþróttir Framhald af bls. 34. um atvinnuliðum. Einnlg má geta þess að eftir mikla vinnu og fyrirhöfn fékkst leyfi fyrir erlendan pilt (18 ára) til að leika í íslandsmótinu. Sá hinn sami gat svo fyrirvaralaust tekið sig upp og skroppið til útlanda á fund erlendra atvinnumanna og hafði því ekki lengur tíma til aö leika meö sínu liði, sem stóð þó í toppbaráttu fyrir íslandsmeistaratitli. Margt er skrýtiö í kýrhausnum. Eg undrast að nokkur íslenskur maöur skuli nenna aö standa í aö halda á floti 1. deildar liöi þegar búast má við slíkum vinnubrögöum. Ef aöeins er reiknað í veraldlegum krónum hvað kostar að ala upp eða leyfa t.d. 5. flokks dreng að æfa og keppa upp um alla flokka þangaö til komiö er aö meistaraflokki, geri ég ráð fyrir að ýmsir reki upp stór augu. Vægt reiknaö má ætla aö slíkt kosti ekki minna í peningum en 1—2 milljónir króna. Heyrzt hafa raddir um að þegar leikmenn hafa gert einhvers konar atvinnusamning nú á síöustu árum, hafi viðkomandi félag sent hingaö ca. 20 bolta til þess félags sem leikmaðurinn kom frá. Hvað er til ráöa. Ég hefi eytt nokkrum tíma í hugleiöingar hvaö sé til ráða og ekki komizt að tæmandi niðurstöðu, enda er málið erfitt viöfangs, og verður ekki leyst af einum manni. Frumskógur laga og reglna í þessum málum er torfarinn, en ef ekki á aö niöurlægja íslenzka knattspyrnuhreyfingu með þesskon- ar vinnubrögðum sem að framan er lýst, verður að spyrna við fótum. Eftir beztu upplýsingum munu aðrar þjóöir, sem til skamms tíma höföu eitthvaö af orðum sem hétu áhugamennska eða amatör í sínum lögum, þurrkað allt slíkt út og hvergi er minnzt á slíkt. Meö því gátu þeir sniögengiö ævagamlar áhuga- mennskureglur en samt sem áður leikið undir flaggi áhugamennskunn- ar. Ef slíkt er nóg er verkið létt. Eftir margra ára starf að knattspyrnumál- um get ég alls ekki sætt mig viö þau vinnubrögð sem hér hefur verið lýst, og heiti því á alla góöa velunnara knattspyrnunnar að hugsa þessi mál um helgina og spyrna við fótum. Árni Njálsson — Minning Margrét Framhald af bls. 33 gamans og dægrastyttingar að beisla skáldgyðjuna og sénda þeim er í fjarlægð bjuggu bréf í bundnu máli, og þó það sé sennilega ekki að hennar vilja að slíkt sé birt þá tek ég mér það bessaleyfi og læt hér sýnishorn fylgja sem er úr bréfi til eins af dóttursonum hennar. Lifðu vinur öll þín ár, við ást og gæfu sanna. Hitti þig aldrei heimsins sár, en hylli Guðs og manna. og einnig þessi.'~ Nýttu æsku og njóttu hér, níu ára drengur. Ég bið Guð að varða vel, veginn sem þú gengur. Þeim sem gerst þekkja er það kunnugast að hér fylgdi hugur máli og var Möggu það mikið í muna að barnabörnin fengju meðbyr í lífinu. Magga var félagssinnuð og tók virkan þátt ýmsum samtökum kvenna á Siglufirði s.s. Kvenfélag- inu Von, Slysavarnarfélaginu Vörn, hún var ein af mörgum stofnandi að Kvenfélagi Sjúkra- húss Siglufjarðar, þá var hún og starfandi í stúkunni Framsókn meðan hún var og hét. Á þeim fjórum áratugum sem Magga og Rögnvaldur voru virkir þátttakendur í bæjar- og þjóðlífi, lifðu þau margar sveiflur og breytingar á ýsmum sviðum. Siglufjörður var um margra ára skeið miðstöð síldarævintýra og iðandi lífs og athafna. Þangað sótti fjöldi fólks víðs vegar að af landinu til að afla skjótfengra tekna, sem í mörgum tilfellum voru á þeim árum aðaltekjur ársins, auk þess var mikið af útlendingum bæði við síldveiðar og síldarkaup. I þessu umhverfi þar sem bæjarlíf breyttist í eitt iðandi síldarplan var Rögnvaldur verk- stjóri við söltun síldar öll sín bestu ár og lengst af hjá hinum þjóð- kunna athafnamanni Oskari Hall- dórssyni, fyrst á Siglufirði, síðan á Raufarhöfn. Oskar var vandur að mannvali og hafði eigi aðra í forsjá sinni en þá eina sem mannkostamenn voru. Eftir að síldina þraut og þó nokkru fyrr gerðist Rögnvaldur verkstjóri í Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglu- firði og gegndi því starfi til dauðadags, en hann andaðist 11. jan. 1974. Eins og vikið er að her að* framan þá fórum við Magga í fóstur á sinn hvorn staðinn og höfðum ekki kynni hvort af öðru fyrr en við vorum komin til vits og ára. Það verður að segjast án tillits til skyldleika að það var ánægjulegt að kynnast þessari systur sinni síkátri og glaðri í viðmóti, gamansamri og græsku- lausri en á bak við hina blíðu og léttu lund var hún hugsandi manneskja sem tók lífið alvarlega. Hún hafði mikinn viljastyrk og birtist hann hvað best er hún hóf helstríð sitt. Henni var ekki lagið að kvarta og mun hún á undan flestum öðrum hafa gert sér ljóst að hverju stefndi. Og þó hún væri sjárþjáð þá gerði hún gjarnan að gamni sínu og sló vopn úr hendi þeirra sem slógu á viðkvæma strengi varðandi sjúkdóm hennar. Þannig var hennar innsta eðli, að bera sínar_eigin byrðar sjálf en varpa þeim ekki á herðar annarra. Nú er þessi systir hórfin af sjónarsviði hins dauðlega en eftir lifir minningin um hið liðna og ekki tekur hún oftar á móti gestum með sínu hlýja viðmóti og brosi á vör standandi á stigapall- inum á Suðurgötu 51. Þeirra er söknuðurinn mestur er næst standa, barna og barnabarna. Að þessum orðum mæltum eru Möggu færðar bestu kveðjur frá systkinum og bornar fram þakkir f.vrir ljúfa samfylgd og biðjum góðan Guð að leiða hana og varðveita á nýjum og óþekktum slóðum. Guðmundur. — Land og stund Framhald af bls. 10 fjallað og gildi þeirra, hafi ég nokkuð mörgum fremur þekkingu og önnur skilyrði til að meta það feikna stórbrotna starf, sem Krist- ján Karlsson hefur nú leyst af hendi. Og um leið og ég óska honum til hamingju í tilefni þess varða, sem hann hefur með því reist sér, treysti ég því, að hann megi enn mikið verk vinna á sviði íslenzkrar bókmenntakynningar, svo margt sem þar er ennþá ógert eða vangert. Mýrum í Reykholtsdal í júní- mánuði 1978 Guðmundur Gíslason Ilagalín. — Blöðin og stjórnmálin Framhald af bls. 19. slíks blaðs en málgagns andstöðuflokks. En hvað er þá blaðið frá þessum sjónarhóli séð? Það er ekki skoðun eins manns, meira að segja ekki skoðun allrar ritstjórnarinnar. Blaðið væri opið fyrir heilbrigðar rökræður, enn opnara en það er í dag. Þar mundu forustumenn lýðræðislegra samtaka setja fram sjónar- mið sín, ýmist að eigin frumkvæði eða vegna þess að til þeirra væri leitað. Þar mundu leiðtogar Sjálfstæðisflokksins leiða saman hesta sína fyrir opnum tjöldum, ef þá greindi á um einhver atriði. Þar væri almenningsálit ekkf einungis myndað, heldur endurspeglaðist það á síðum blaðsins. Einhverjir yrðu að vísu að skrifa leiðarana, kveða upp úr um þáð, hvar blaðið sjálft stæði, en einnig þeir yrðu að sæta gagnrýni, og einnig þeir yrðu fyrir áhrifum umræðnanna. Stjórnmálamönnum hættir stundum til að meta stundarhagsmuni flokks síns meir en frambúðarhagsmuni þjóðarinn- ar. Það má segja, að þetta sé mannlegt; þeir telja sig eiga mikið í húfi. Nýjasta dæmi þessa er afstaða Framsóknar- flokksins til utanríkis- og varnarmála síðustu misserin. Morgunblaðið þykist að vísu hafa velgt foringjum flokksins undir uggum vegna þessa ábyrgðarleysis. En hversu miklu máttugri væri ekki ádrepa blaðsins, ef allir gerðu sér ljóst, að hún byggðist einungis á því, að blaðið teldi sig vita, að framferði flokksins gæti teflt öryggi og þar með e.t.v. frelsi landsins í voða, en ekki væri um leið verið að vinna í þágu annars flokks og stefnu hans. Skvettum vatni á gæs. Ef til vill eru röksemdir málgagns andstöðuflokks ekki alveg jafn tilgangslausar. En fjöldi þeirra manna er þó ótrúlega mikill, sem svo rækilega eru bólusettir, að þeir eru fyrirfram ákveðnir í að vera andvígir því, sem þeir lesa í andstöðublaðinu — eð^ í bezta falli að láta það engin áhrif hafa á sig. Frjálst blað mundu þeir lesa með öðru hugarfari. Ætti það þá ekki að geta haft veruleg áhrif til góðs, þegar tímar liðu? * Víkjum að áhrifunum innan Sjálfstæð- isflokksins. Sumir kynnu að halda því fram, að samheldni mundi minnka, ef opinberar umræður innan flokksins ykjust, og svo kynni jafnvel að fara, að erfitt yrði að tryggja einingu þeirra breytilegu hópa, sem mynda flokkinn. Ég held þvert á móti, að skilningur og samhugur um það, sem mestu varðar, mundi eflast við slíkar rökræður. Leið: togar flokksins, ungir sem gamlir, yrðu að vísu að ganga í gegnum þann hreinsunareld að kynna sjónarmið sín opinberlega og standa þar fyrir máli sínu. En ég hygg, að þeir mundu njóta þess meir en harma jafnvel þótt öll sjónarmið þeirra næðu ekki fram að ganga, eins og verða vill í mannlegum samskiptum. Þeir mundu njóta þess að hafa ekki einungis siðferðilegan rétt til þess, heldur beinlín- is skyldu, að túlka sérsjónarmið sín. En meginatriðið hlýtur að vera, að sérhver sá, sem aðhyllist Sjálfstæðis- stefnuna, byggir sigurvonir hennar á því, að hún virðir rétt einstaklingsins, þ.á m. rétt hans til að fá í hverju máli að vita hið sanna. Sjálfstæðisflokkurinn á aldrei að þurfa að óttast sannleikann. Hitt er rétt, að oft hefur þurft að glíma við svo máttuga lygi, að menn hafa freistazt til að bregðast við henni á þann hátt að segja ekki nema hálfsannleika, draga fram allt það bezta í eigin fari og flokks síns, en þegja um hitt, sem ver kann að hafa farið en menn vildu. Það hefur hent okkur alla, sem fáumst við stjórnmála- skrif. Aðstæðurnar, flokksblöðin, hafa gert það að verkum, að greinar okkar hafa oft verið lágreistar. Þróunin stefnir samt í rétta átt. En úrbóta er enn þörf — líklega verður svo ávallt. Megi umbætur verða miklar í framtiðinni — engar stökkbreytingar, heldur markviss þróun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.