Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978
Spáin er fyrir daginn i dag
IIRÚTURINN
|f|« 21. MARZ-19. APRÍL
Láttu ckki fjármálin hlaupa með
þig i giinur ■ dag. Anaðu rkki út
í ncitt í þeim efnum.
NAUTIÐ
20. APRÍL—20. MAÍ
l»ínir nánustu munu verða þér
mjiig hjálplegir í dag. þar sem
tauttarnar eru ekki í sem beztu
lai;i hjá þér.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNf
Fyrri hluta dags mun starfið
vera mjiig rólegt. cn síðan mun
þér ekki veita af allri þinni orku
til að sinna vcrkefnum þeim er
þér verða falin.
'Wéi
íjJij 21. JÍINÍ-22. JÚI.f
KRABBINN
l>inn nánasti er mjiig rómantfsk-
ur í dag. Eyddu því kviildinu
með honum í ró og na'ði.
LJÓNIÐ
E.ría 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Eyddu kviildinu til sálarrann-
sókna og trúarlegra íhugana.
Dýpri skilningur á sjálfum þér
mun verða þér happadrjúgur.
MÆRIN
mSJl 23. ÁGÚST—
22. SEPT.
Hitt kynið mun veita þér óvenju-
mikla athygli f dag. Vertu
varkár f orðavali.
| VOGIN
W/l^T-á 23. SEPT.-22. OKT.
I»ú færð afbragðs hugmynd sem
koma mun fjármálum fjölskyld-
unnar í samt lag aftur cftir
sla'ma stiiðu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Bjóddu yfirmanni þínum í mat
heima hjá þér í kvöld og ra'ddu
við hann hugmyndir sem þú
hefur um breytta starfsha'tti.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Gamall góður vinur þinn mun
hringja í þig, þér alveg að
óvörum. En hann mun ekki hafa
neitt sérstakt að scgja. vill
aðeins rifja upp gömul kynni.
STEINGEITIN
22. DES.- 10. JAN.
I>ér finnst þú knúin(n) til að
opna hug þinn algjiirlcga fyrir
góðum vini þínum. Hikaðu ekki
við það. þér mun létta stórlcga.
n
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Stórmál krefjast úrlausnar f
starfi þínu. Láttu hendur standa
fram úr crmum. Það mun auka
álit þitt út á við.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MAR7.
Eyddu kvöldinu í heimspckilcg-
ar umræður við þína nánustu.
Margar merkar hugmyndir
munu koma þar fram á sjónar-
sviðið.
TINNI Í AMERÍKU
FERDINAND
— Allt í íélagi, þetta er
úrslitastigið.
U)E HAVETOCONCENTCATE! THAT'5 THE 5ECKET; 1 PARTNER! CONCENTRATE! (l GOTA LETTER \ ,A FKOM MY 3P0THEP1 g \5P\KE, TOPAT... j)
a
í SL "
j
— Við verðum að einbeita
okkur. bað er aðalatriðið,
félagi. Einbeitingin.
— Ég fékk bréf frá bróður
mínum, Sámi í dag...
SMÁFÓLK
UA5 ANYOME EVÉRNOTICEP
THAT THE POKTRAIT OF
CARL 5ANDBUR6 ON A
THIRTEEN-ŒNT 5TA/MP LOOK5
LIKE PANCHO 60NZALE5?
— Hefur nokkur veitt því
eftirtekt að myndin af Alexand-
er Jóhannessyni á 80 kr.
frímerkinu er nauðalik Pétri
Péturssyni?