Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 32

Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 MORJrdN- tCAFr/NO 1 (() cJfTíí! iv;H 7\»/ ____)<—/// Ég keypti þessa íyrir smápen- ing, því það er smáprjónagalli á henni. l>etta heíst svo uppúr því að vera óguðlcga skynsamur! Hann er mað klára bfladellu, maðurinn minn, en honum þykja þeir dýrir! Hi ÍMi'r Um að flytja á einum BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Á einni aí daglegum sending- um fréttablaðs frá Ólympíumót- inu í New Orlcans var eins dollars frímerki með mynd af leikritaskáldinu Eugene Ö'Neiil, sem dó árið 1935. En meðal þátttakenda í mótinu var banda- rískur alnafni hans. Ekki veit ég hvort hann fæst við lcikritun en honum tókst að vinna spilið, sem hér er lýst, þrátt fyrir óheppilega íferð. O'Neill sat í vestur og gaf en aðeins hans hlið var á hættu. Norður S. G9854 H. 6 T. 9853 L. 1053 Vestur S. Á1032 11. KG94 T. ÁlOfi L. G9 Austur S. K H. Á753 T. DG72 L. K862 Suður S. D76 H. D1082 T. K4 L. ÁD74 Vcstur Norður Austur Suður 1. G pass 2. L dobl 2. S pass 3. G pass 4. H allir pass. Opnunin var greinilega veik en tvö lauf spurðu um háliti. Dobl suðurs lofaði ekki endilega lauf- styrk en samt spilaði norður út laufþristi. Suður fékk fyrsta slag á drottningu, tók síðan á ásinn og spilaði þriðja laufi. Vestur lét þá tígui af hendinni og fékk á kónginn. Næsta slag tók hann á spaðakóng og spilaði síðan lágu hjarta á kónginn. Eftir dálitla umhugsun spilaði O’Neill iágu hjarta frá hendinni og var ekki ánægður þegar norður lét spaða, hefði betur svínað. Hann tók slaginn og spilaði lágum tígli á ásinn, sleppti svíningunni, og ’ trompaði spaða í borðinu. Það átti eftir að koma sér vel áð taka ekki á spaðaásinn. í laufáttuna lét sagnhafi síðasta tígulinn af hendinni og spilaði tíguldrottningunni frá borðinu. Hann trompaði kónginn og tromp- aði spaða með síðasta hjarta blinds. Nú voru aðeins éftir tvö snil á \ di. Sagnhafi átti spaðaás o hj agosa en suður átti í ottni, i og tíu í hjarta. Og frá ðin: aði hann tígulgosa og 11» ■ fá tíunda slaginn á hjurt. inn 0 LnJlJnD O'l'O \ 1 ’ t' / OD oo COSPER ~ 7725 „i'" Jb. •Mo Hann grætur svona því hesturinn hans meiddi sig á fæti! „Ég er ekki viss um að sú sé staðreyndin, þótt Dagblaðið hafi það í spaugi og almenningur einnig, að því sé að þakka eða kenna allar kosningabreytingarn- ar. Dagblaðið kom inn í uppnám og það var uppnámið sem var aðalvaldurinn. Dagblaðið, sem að nokkru leyti mætti nefna Alþýðu- flokksblaðið, birti að vísu nokkrar réttmætar greinar, en þar kom líka fram gagnrýni, einkum á Framsóknarflokkinn, sem ekki má láta ómótmælt. Hins vegar hafði Vísir uppi moldviðri sem einna helzt líktist skrílslátunum kringum baráttuna gegn Nýja dagblaðinu, sem Framsóknarmenn gáfu út uppúr 1930. Margt af því sem höfuðstaðarstórblöð hafa á hálfrar aldar skeiði fundið Fram- sóknarflokknum til foráttu er hrein og klár haugalýgi frá „filisteum", skattsvikurum og öðr- um hugsjónasnauðum miðlungs- mönnum. Það var gott að Alþýðuflokkur- inn stækkaði, en hann þarf að stækka meira og þroskast enn meira. Og Framsóknarflokkurinn ætti að fara að kunna samvinnu- fræði betur en um stund, — en það er innanflokksmál. Hitt gildir um alla stjórnmálaflokka hvar og hvenær sem þeir koma upp að þeir breyti ýmsum málaviðhorfum nokkuð eftir tímans kröfum, þó án þess að skerða þá rót sem þeir eiga í liðinni reynslu, og séu vel á verði um það að aldrei sé komandi kynslóðum sagt svo fyrir verkum að þær megi sig hvergi hreyfa þegar þeirra tími kemur. Stjórn- málaflokkur á að vera sígildur viti á sem flestum sviðum, ekki hrævareldur. Framsóknarflokkurinn má sjálfum sér um kenna kosninga- slysin vegna slælegrar varnar og sóknar fyrir samvinnu- og dreif- býlisstefnu. Hafi síðdegislesmál átt hlut að framsóknarósigrum kosninganna er það vegna þess að lítil vörn og sókn kom á móti. Það er enginn vandi að mæla við þessa síðdegispilta, taka bara almenni- lega í þá, viðurkénna það sem stefnir til réttrar áttar en beita sögulegum rökum gegn hinu. Framsóknarflokkurinn átti að hugsa og tala mikið og vel og gera Tímann aftur að snjöllu tveggja Jónasa blaði. Hefðu tíu til tuttugu færustu menn í Framsóknar- flokknum og Alþýðuflokknum af eldri og yngri kynslóðahópum gripið pennana fyrir nokkrum misserum og látið þá dynja á síðdegisblöðunum þá hefði stórvel farið. Sé í deilum stefnt með sögulegum rökum til hugsjónaátt- ar fyrir framtíðina en persónulegt skítkast lagt niður, getur margt Kirsuber í nóvember Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 14 Persónur sögunnar, Fimm af yngri kynslóðinni, þar af einn morðingi og annar verður fórnarlamb morðingj- ans. Judith Jemfelt Matti Sandor Klemens Kiemensson BKO lioland Norell Nanna-Kasja Ivarsen og tvær miðaldra fraukar sem eru mikilvæg vitni. Helena Wijk Lisa Billkvist og læknir og yfirlögreglu* þjónn sem hafa ólíkar skoðan- ir á morðmálinu. Daniel Severin Leo Berggren ásamt með lögregluforingjan- um sem dregst inn í málið í nokkur dægur áður en glæpur inn fyrnist. Christer Wijk. snögglega staðar úti í gangin- um. Úr íbúð Matta bárust reiði- legar og æstar raddir. ílvað gat verið að gerast þarna inni? Og hvcrs vegna var hún að hafa áhyggjur af þessu. þau gátu víst hrópað og látið iilum látum án þess henni kæmi það við. En einhverra hluta vcgna fann hún hjá sér ríka þörf til að blanda sér í málið og halda verndarhendi yfir Matta Sandor og þó þekkti hún manninn nánast ekki nokkurn skapaðan hlut, V, Hún gekk aftur inn í stofuna og þegar hún sá Nönnu Kösju stefna út í eldhúsið sem sneri út, í garðinn flýtti hún sér á eftir henni og sagði döpur í bragði. — Þau rffast svo voðalega hjá Matta. Og klukkan er næstum orðin ellefu. Ilvað eigum við...? Nanna Kasja var komin út á stigapallinn þegar Klemens Klemensson kom þjótandi nið- ur í inniskóm og röndóttum náttfötum og öskraði. — Ileyrið þið mig. hvaða fjárans hávaði er þctta um miðja nótt? Hann reií upp eldhúshurðina og þusti í gegnum íbúð fröken Biilkvist og inn í stóru stofuna. Flelena Wijk sá ekki hverjir hrópuðu hæst. En hún hún heyrði samt til þeirra. Rödd stúlkunnar hvell og skerandi. — Geturðu ekki fengið það inn/j hausinn á þér. sem ég var i aðr segja ... því er LOKIÐ ... LHKID. j Og hann Hskráði. — Ég drep þig ... ég drep þig. Eða hann. Þú skalt ekki láta þér detta í hug, að ég... Og svo heyrðist ákveðin en þó svefndrukkin rödd Klcmens- ar. — Þá er að hypja sig. ÚT áður en ég sparka þér niður stigann. Og ekkert hangs hér! Utidyrnar skullu. Inni í stofunni heyrðist einhver gráta. Og Matti Sandor. Hvað var hann að gera? Ilelena áttaði sig svo allt í einu á því að hann hafði sennilega verið á sama stað alian tímann meðan þcssi hávaði var í stofunni. Úti í eldhúsi Lisu. Þar sem hann var að þvo upp eins og ekkert væri. 4. kafli nóvember Þegar klukkan var að nálg- ast átta á mánudagsmorgun voru Helena Wijk og vinkona hennar á jeið upp Bakara- brekkuna. Ástæðan fyrir því hversu þær voru snemma á ferli var að hinn hcfðbundni minningardagur um hetjukon- unginn Gustaf II Adoif var þennan dag og halda átti sorgarguðsþjónustu fyrir hinn nýlátna Gustaf fimmta. Gang- an var erfið vegna þess að veðrið var fádæma hráslaga-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.