Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 34

Morgunblaðið - 15.07.1978, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 .. Það verður erfitt að stöðva Val úr þessu" LH) l>róttar hofur staðið sík mjiij{ vol í 1. doildarkoppninni í knatt- spyrnu í sumar. Liðið or nú í fimmta sæti ásamt VíkinK. I>rótt- arar hafa sýnt mikinn haráttu- vilja i loikjum sfnum <>k oft leikið stórKÓða knattspyrnu. I>eir cru mcó jafnt lió. KÓóa hliindu ynjtri <>g oldri loikmanna. Kyrirliði Þróttar er Sverrir Byrnjólfsson 27 ára >>arnall. Sverr- ir hóf að leika með meistaraflokki Þróttar árið 1968 <>K hefur nú leikið um 160 leiki með liðinu. IJ>r7>ttasíðan fékk Sverri til að spá um leiki hel(>arinnar, o>> spjalla um 1. deildina. — Kk er sæmilena ánæj{ður með hlut okkar Þróttara í 1. deild. Við hófum verið óheppnir í leikjum okkar, <>({ ættum hiklaust að vera komnir með 12 stij{. En J>annij> er J>að nú að sij{ur <>j{ tap í leikjum ráðast oft af smáatriðunum, við munum ekkert j{efa eftir í J>eim leikjum sem eftir eru J>ví að við stefnum á 3.—4. sæti í deildinni. Það er enj{inn einn mótherji erfiðari en annar. Það verður að hafa fyrir hverju stij{i, þau er ekki hæj{t að hala inn nema með baráttu. ' — Það kemur mér á óvart hve slök lið ÍBK oj{ UBK eru, alveg hreint ótrúlegt hvað þau hafa hrunið miðað við getu þeirra í fyrrasumar. Ef til vill er þetta þjálfurum þeirra að kenna. Það er t.d. ekki allt fengið með því að fá crlendan J>jálfara. Ég vil engu spá um hverjir falla í ár úr deildinni, liðin ru það jöfn að ekkert á skilið fall frekar en annað. Valur og IA skera sig út hvað getu snertir og fastmótaðan samleik. Mín spá er sú að Vals- menn sigri í mótinu það verður varla hægt að stöðva þá úr því sem komið er, sagði Sverrir að lokum. I.AIIÍiARDAOlJIÍ 15. JÍJLÍ þr. I. DEILI). LauxardalNvöllur kl. 14.00 Þróttur — Kram. dúmari Sa var SixurðNNon. KópavoKsvöllur kl. 14 UBK — ÍA. dómari Róbert Jónsson. Vestmannaeyjavöllur kl. 20 ÍBV — ÍBK, dómari Eysteinn Guómundsson. Akureyrarvöllur kl. 14 KA- FH, dómari Rafn Hjaltalín. 2. DEILD. Neskaupstaðarvöllur kl. 14. bróttur — Haukar Eskifjaróarvöllur kl. 17. Austri — Ármann. 3. DEILD. (A) Helluvöllur kl. 16. Hekla - Wir (A) Grindavíkurvöllur kl. 16. Grindavík — USVS (A) Selfossvöllur kl.16. Selfoss — Víðir (B) Heiðarvöllur kl. 17. ÍK — Stefnir (B) Háskólavöllur kl. 14. Léttir — Bolung- arvík (C) Stykkishólmsvöllur kl. 16. Snæfell — Leiknir (C) BroKarnesvöllur kl. 16. Skallaxrímur — VfkinKur. (C) Varmárvöllur kl. 16. Afturelding — óðinn (D) Dalvíkurvöllur kl. 16. Svarfdælir — Leiftur (D) Sleitustaðavöllur kl. 16. Höfðstrending- ar - KS (E) Dagsbrúnarvöllur kl. 14. Dagsbrún — Magni (E) Laugalandsvöllur kl. 14. Árroðinn — Reynir (F) Vopnafjarðarvöllur kl. 16. Einherji — Höttur (F) Fáskrúðsfjarðarvöllur kl. 16 Leiknir — Sindri. SUNNUDAGUR 16. JÍJLÍ LauKardatsvöllur kl. 20 Valur — VíkinKur, dómari Kjartan Ólafsson 3. DEILDi (B) Stjörnuvöllur kl. 14. Stjarnan — Stefnir. (F)Breiðdalsvöllur kl. 16. Hrafnkell — Sindri. SPÁ SVERRIS 1. DEILD: Þróttur — Fram 2—0 UBK — ÍA 0—3 ÍBV — ÍBK 2—0 KA — FH 1—2 Valur — Víkingur 2—0 2. DEILD; Þróttur N. — Haukar 1—1 Austri — Ármann 1—0 STAÐAIM - MÖRKIN - STIGIN STAÐAN í 1. deild er þessi fyrir leiki helgarinnar: Valur 10 10 0 0 29—5 20 ÍA 10 8 1 1 28—10 17 Fram 10 5 1 4 13—13 11 ÍBV 10 4 2 4 14—15 10 Víkingur 10 4 1 5 18—19 9 Þróttur 10 2 5 3 15—16 9 FH 10 2 4 4 17—22 8 ÍBK 10 2 3 5 11 — 16 7 KA 10 1 4 5 15—25 6 UBK 10 1 1 8 9—26 3 Guömundur ÞorbjörnssonVal 6 Janus Guðlaugsson FH 6 Leifur Helgason FH 6 Stigahæstir í einkunnagjöf Morgun- blaðsins: Stig. Markahæstir: Ingi Björn Albertsson Val 10 Matthías Hallgrímsson ÍA 10 Arnór Guöjohnsen Víking 7 Gunnar Örn Kristjánsson Víking 7 Pétur Pétursson ÍA 7 Atli Eövaldsson Val 6 Karl Þoröarson IA Albert Guömundsson Val Atll Eövaldsson Val Arnór Guöjohnsen Víking Dýri Guömundsson Val Janus Guölaugsson FH Þorbergur Atlason KA Árni Sveinsson ÍA Guömundur Þorbjörnsson Val Sigurlás Þorleifsson ÍBV Jón Gunnlaugsson ÍA Óskar Valtýsson ÍBV Sigurður Haraldsson Val Tómas Pálsson ÍBV • Forystuliðið Valur mætir Víkingum á sunnudagskvöidið í Laugardal. Myndin er frá fyrri leik liðanna, sem lauk með sigri Vals 5.2. eftir skemmtilegan baráttuleik. Það er Atli Eðvaldsson. sem þarna hefur skorað; 2. deild. íslandsmótiö í 2. deild er nú hálfnaö, og óhætt er aö fullyrða aö keppni hefur aldreí veriö jafn tvísyn, svo tvísýn aö einna helst má bera saman viö enska fótboltann, ekki þó hvað gæði snertir heldur hve jöfn keppnin er þar sem neösta og efsta liöiö vinnur á víxl. Keppni í 2. deild fellur þó jafnan i skugga 1. deildar, hvaö vangaveltur og spá- dómum viðkemur. I vor reyndi ég aö spá nokkuð um gang mála í 2. deild og því tímabært að yfirfara þar nokkra hluti. Forysta K.R. eykst jafnt og þétt, spá um yfirburða sigur þeirra mun sennilega rætast, þó átti ég von á enn meiri yfirburöum og spái því aö K.R. muni aö leikslokum hafa þar mikla yfirburði. Þór var hér í vor sþað sem sterku 2. deildar liði og er nú í 2. sæti, og mun reynsla liðsins s.l. tvö ár veröa drjúg í lokin. „Sputnik" liö deildarinnar og í íslenskri knatt- spyrnu á þessu ári er Austri Eskifirði. Þaö er langt síðan að liö hefur komiö mér jafnmikiö á óvart hvaö velgengni snertir, og tek ég þó með í reikninginn velgengni Akureyrarlið- anna, þegar róttækar breytingar voru geröar á sínum tíma. Því miður hefi ég ekki átt kost aö sjá nema einn leik hjá liöinu, þ.e. fyrsti leikur liösins í vor og þar átti ég ekki von á svo góöu gengi. Ég hefi áður getiö þess aö ég tel að óvíöa sé jafnvel að knatt- spyrnumálum unnið og á Austfjörö- um þrátt fyrir ýmsa erfiðleika og því mjög ánægjulegt aö sjá þaöan jafngóöa knattspyrnumenn. Hugur minn segir svo aö þriöja liöiö að austan sé ekki langt undan. Haukum var hér í vor ekki spáð jafngóöum árangri og undanfarin ár og svo hefur raunin á oröið. Það er oft erfitt, þegar annar fóturinn hefur veriö á þröskuldinum án þess aö komast inn fyrir, aö halda lengi út, liðið er nokkuö langt frá því sem best var áöur. Fylkismönnum spáöi ág vel- gengni prátt fyrir að Þeir væru nýliðar. Arbæjarliðið má all-vel við una en pó held ég að liðið geti mun Rabb um 2. deild og atvinnumennsku betur, og eigi eftir að koma sterkara úr síðari umferð. Svipað má segja með Þrótt, þar er liö sem hefur verið í mikilli framför s.l. ár en slæm byrjun í vor setti hér nokkurt strik í reikninginn. Siöustu leikir liðsins sanna aö rétt var spáð í vor og ég held aö síöari umferö verði Þróttur- um léttari. Ármann fór vel af staö og virtist eitt áriö enn ætla aö berjast viö toppinn, en í síðustu leikjum hefur mjög hallað undan fæti. Ármann er nokkuö „Kúnstugt“ lið, mér virðist að mótlæti sé þeim afar viökvæmt í staö þess að sigrast á erfiðleikunum viröist liðið geta alltof mikið eftir. Ég spáöi Ármanni lakara gengi í ár en áöur og held aö liöiö blandi sér vart í toppbaráttuna nú, en hver veit. Þegar þetta er skrifað eiga ísfirðingar leik inni, og sá eini leikur getur fært liöið frá botni í topp. ísfirðingar hafa ekki sýnt enn þaö sem búast mátti viö en liöiö er heldur í framför og til alls líklegt. Reynir er það liö deildarinnar sem kemur mér mest á óvart með slakri frammistööu. Ég spáöi þessu liði mun betri árangri miöað viö leiki þess í fyrra, en sú spá hefur brugðizt. Ég hallast helzt að því aö liðið hafi vanmetiö andstæðinga sína eins og e.t.v. fleiri liö. Völsungi spáði ég erfiðu ári og svo reynsit nú. Síöari umferö verður mjþg erfiö hjá Völsungi, en öll von alls ekki úti enn. Ef grannt er skoðað í 2 delld virðist allt ætla að veröa á „suð- upunkti". Enginn munur viröist á 2. liði og 10. liði. Búast má þó viö að leikreynsla verði hvaö þýöingarmest á endasprettinum, ef þá um einhvern endasprett veröur að ræöa. Þaö sem helzt hefur breytt minni spá frá í vor, er betri frammistaöa Austra, en vart trúi ég því þó enn aö liðið taki sæti í 1. deild aö ári. Hinsvegar er slök frammistaða Reynis, og ég held enn að Reynsimenn veröi harðir í lokinog enn bíöur maöurinn eftir óskaleik sínum Reynir — K.R. á mótinu í Sandgeröi. Yfirlit. Þegar leiknir hafa verið 45 leikir í 2. deild hafa 21 unnizt á heimavelli, 9 orðið jafntefli og 14 unnizt á útivelli. Alls hafa verið skoruö 107 mörk (eða 2.37 pr leik) sem er lágt meöalskor. Sömu hlutfallstölur eru í 1. deild, 50 lelkir, 19 leikir unnir á heimavelli, 11 jafntefli og 20 unnir á útivöllum, mörk alls 162. Meöaltal marka pr. leik 3.25 mörk sem er nokkuð hátt meöaltal. í 2. deild viröist heimavöll- urinn ráða meira feröinni, en athygl- isvert er aö í 1. deild vinnast fleiri leikir á útivelli. Meira um íslenzka knattspyrnu- menn og atvinnumennsku. í síðasta þætti var nokkuð á það minnzt að erlendir umboösmenn eða „agentar" þeystust nú um knattspyrnuvelli hérlendis í leit að ódýru vinnuafli fyrir erlend knattspyrnufélög. Fremstur þar í flokki er fyrrum landsliðsþjálfari KNA'mPYRNURABB EFTÍR ÁRNA NJÁLSSON og þjálfari K.R. Tony Knapp. í annað skipti á stuttum tíma fær hann ódýra en athyglisveröa auglýsingu í formi blaöaviötals þar sem kryddaðar eru glæstar vonir um frama í norskri knattspyrnu. Norskur fótbolti hefur til skamms tíma vart verið til útflutnings og því tæpast eftir miklu aö slægjast, nema hvað erlendum þjálfurum hefur verið greitt gott kaup þar siöustu mánuði. Það skal enn endurtekið hér að þessi skrif hafa aldrei átt aö draga úr aö íslenzkir knattspyrnumenn færu í atvinnumennsku, síður en svo, heldur gleöst maður ef vel gengur. Fram hjá því verður hins vegar ekki gengið aö starfsaöferöir þær sem hér eru viðhafðar þekkjast vart annars staöar. Málum mun þannlg víða háttaö að félög í Evrópu veröa að hafa gert samninga við leikmenn fyrir lok júlí ef menn eiga aö vera hlutgengir í næstu vertíö. Félaga- skipti sem þessi munu venjulega fara þannig fram að fyrst er talað við það félag sem vlökomandi maöur leikur meö, og síöan þarf samþykki viökomandi knattspyrnusambands. Hér er því öðruvísi að málum staöiö. Hér taka leikmenn pokann sinn eftir samtal við útsendarana á miöju keppnistímabili og sigla á fund forráöamanna erlendra atvinnuliöa til skrafs og ráöageröa, umboðs- mennirnir þrýsta síðan á eins og unnt er og hiröa svo sín umboös- laun. Ég heföi átt von á aö heyra eða sjá skrif frá forystumönnum knatt- spyrnufélaga um þessi mál. Þar eru víða menn sem af fórnfýsi og dugnaði vinna knattspyrnunni allt þaö bezta og hafa ánægjuna eina aö launum ef vel gengur, en jafnframt endalausar áhyggjur af fjármálum. Einnig hefði mátt búast viö athuga- semdum frá K.S.Í, þegar einn af efnilegustu leikmönnum landsins má ekki vera að því að leika unglinga- landsleik vegna þess að verið var aö athuga drenginn (16 ára) hjá erlend- Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.