Morgunblaðið - 15.07.1978, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978
35
SannköHuð draumamörk
er KR sigraði Fylki
ÞAÐ voru prjú sannkölluð draumamörk, sem lögðu grunninn að stórsigri
KR á móti Fylki í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellin-
um í gærkveldi. Fyrstu prjú mörk KR-inga voru hvert öðru fallegra og
sjaldgæft að sjá svo mörg falleg mörk í einum leik.
Fyrsta markið í leiknum skoraði er hann tók við góðri sendingu Hauks
Birgir Guðjónsson á 6. mínútu
leiksins. Birgir skaut hnitmiöuðu
skoti sem hafnaði efst í horninu fjær.
Skot þetta var af um 30 metra færi.
Sennilega hefur Vilhem Frederiksen
ætlað sér að gera enn betur er hann
skorar á 27. mínútu leiksins, fast skot
hans af 35 metra færi fór rakleiðis í
samskeytin á markinu gott ef
knötturinn snerti ekki bæði þverslána
og stöngina samtímis er hann sigldi
í netið. Draumamark hvers einasta
leikmanns. Staðan í leikhléi var 2—0.
Á 32. mínútu síðári hálfleiksins bætir
Stefán Örn því þriðja við og ekki
vantaði meistarataktana hjá honum
Ottesens og afgreiddi hana með
viðstöðulausu skoti, rétt utan víta-
teigs í stöngina og inn.
Síðasta markið skoraði Sigurður
Indriðason, eftir að hinn ungi og
efnilegi framherji Sæbjörn
Guðmundsson hafði skotið föstu
skoti sem Ögmundur markvörður
Fylkis hélt ekki. Sigurður sem fylgdi
vel, renndi knettinum í netiö. Þannig
lauk leiknum með verðskulduðum
sigri KR. Fylkismenn börðust vel í
leiknum og áttu góð tækifæri, þar á
meðal skot innan á stöngina og út,
því í netið vildi knötturinn ekki að
þessu sinni. Þf-
JafntefG á Akureyri
ÞÓR og Reynir gerðu jafntefli í
2. deildinni á Akureyrarvclli í
særkvöldi, lil. Voru þetta sann-
gjörn úrslit og ef citthvað var
sýndu Sandgerðingarnir betri
leik.
Reynismenn komu á óvart með
góðum samleik úti á vellinum en
framlína þeirra var bitlaus. Þórs-
arar byggðu spil sitt aftur á móti
á langspyrnum og tengiliðir þeirra
voru heldur slakir.
Reynir varð fyrri til að skora.
Var Hjörtur Jóhannsson þar að
verki á 19. mínútu með þrumuskoti
af 30 metra færi. Þór jafnaði svo
á 25. mínútu. Knötturinn var
gefinn á Óskar Gunnarsson sem
lék á einn varnarmanna og síðan
ísfirðingar unnu
ÍSFIRÐINGAR sigruðu Völsunga
í 2. deildinni á ísafirði í gær-
kveldi 4—1. Staðan í leikhlé var
1-0.
í fyrri hálfleiknum var um
algera einstefnu á mark Völsungs
að ræða og til dæmis um það fengu
Isfirðingar 10 hornspyrnur og
náðu 11 innköstum við endamörk
Völsunga. Gunnar Pétursson skor-
aði eina mark ÍBÍ í fyrri hálfleikn-
um og kom það á 27 mínútu.
í síðari hálfleiknum tókst
Völsungum að jafna metin. En það
stóð ekki lengi því að Gunnar
skoraði aftur, og svo tókst Jóni
Oddss„yni að brjótast í gegn um
vörnina og bæta þriðja markinu
við. í lok leiksins fá Isfirðingar
vítaspyrnu sem Jón skoraði úr
eftir að þurfa að tvítaka spyrnuna.
Sanngjörn úrslit eftir gangi leiks-
ins.
- ÓS/ÞR.
Fram-dagur-
inn á morgun
HINN árlegi Fram-dagur verður
haldinn á morgun, sunnudaginn 16.
júlí á svæði félagsins við Safamýri.
Hátíðin hefst klukkan 13.
Á dagskrá er keppni í knatt-
spyrnu, handknattleik og körfu-
knattleik. Hinir ýmsu aldursflokkar
Fram í pessum ípróttagreinum
keppa við önnur félög á Reykjavík-
ursvæðinu og klukkan 17 keppa
Fram og Víkingur í úrvalsdeildinni.
Framkonur munu sjá um veiting-
ar í félagsheimilinu frá klukkan 15.
Er pað ósk Fram að allir velunnarar
félagsins sjái sér fssrt að líta við á
morgun.
markvörðinn og skoraði örugglega.
Leikið var á grasvellinum á
Akureyri í bezta veðri. Dómari var
Hjörvar Ó. Jensson frá Eskifirði
og dæmdi hann prýðilega.
-Sigb.G./SS.
Egypta
heimilað
að leika
í 3. deild
STJÓRN KSÍ hefur heimilað
egypzkum manni aö nafni Mo-
hamed Mahmoud Emam Moham-
ed Safan aö leika meö Stefni á
Súgandafiröi í 3. deildinni.
Maður þessi hefur starfaö
nokkur undanfarin á á Súganda-
firði og þykir liðtækur knatt-
spyrnumaður enda mun hann
hafa fyrr á árum leikið með
félaginu Railway Club í Kaíró í
Egyptalandi.
Stefnismenn lögðu beiðni fyrir
stjórn KSÍ í vor um að Mohamed
fengi að leika með þeim en fengu
synjum. Nokkrum vikum síðar
lögðu Valsmenn fram sams konar
beiðni fyrir Skotann James Bett
en þá brá svo við að leyfið var
veitt og Bett fékk að leika. Þá var
jafnframt Stefni tilkynnt að Mo-
hamed væri gjaldgengur meö
félaginu. _ gs
MIKIL þáttaka verður í Meistara-
mótinu í frjálsum iþróttum sem
fram fer á Laugardalsvellinum
um helgina og hefst í dag kl.'14.
Alls verða keppendur 137 frá 18
félögum og samböndum. Má búast_
við skemmtilegri keppni í mörgum
greinum og sjálfsagt eiga mörg
met eftir að falla þar sem
frjálsíþróttafólkið er nú í mjög
góðri æfingu. Fróðlegt verður að
fylgjast með þeim Hreini og
Óskari í kúluvarpskeppninni í dag,
og eins mun hart verða barist í
flestum hlaupagreinunum.
Kringlukast karla fer fram á
morgun, sunnudag,
STAÐAN
mm
• Birgir Guðjónsson stekkur upp og skallar að marki Fylkis í
leiknum í ga'rkvöldi. Birgir skoraði íyrsta mark KR í leiknum með
þrumuskoti. Ljósm. Król.
KK - Fylkir
ÍBÍ — ViilsunKur
l*ór — Koynir
Klt
bór
Austri
(safjörAur
llaukar
Fylkir
bróttur
Ármann
Iteynir
VölsunKur
10 7
10 1
9 4
9 1
9 3
10 4
2 1 2!>i3
3 3 9,9
2 3 7,fi
2 3 13,11
3 3 11,9
1 5 10,13
9 3 3 3 12.15
9 4 0 5 13,14
11 3 2 6 10,17
10 2 2 6 9,20
4,0
4.1
1.1
lfi
11
10
10
9
9
9
8
8
fi
Jón nálœgt metinu
í 1500 m hlaupi
IIÓPUR íslenzkra frjálsíþrótta-
manna dvelur nú við æfingar og
keppni í V-Þýzkalandi. Það er
íslandsvinur að nafni Ilanno
Rheineck, sem hefur haft veg og
vanda af dvöl hópsins.
í íslcnzka hópnum eru þau
Lára Sveinsdóttir. Lilja Guð-
mundsdpttir, Jón Diðriksson,
Agúst Ásgeirsson, Gunnar Páll
Jóakimsson, Vilmundur Vil-
hjálmsson. Friðrik Þór óskars-
son. Þorvaldur Þórsson, Sigur-
borg Guðmundsdóttir og Ása
Ilalldórsdóttir.
Nú nýverið keppti Jón Diðriks-
son á stórmóti í Dússeldorf og var
mjög nálægt íslenzka metinu í
1500 m hlaupi, hljóp á 3.46,7. Jón
er í góðri æfingu um þessar
mundir og aðeins tímaspursmál
hvenær hann hnekkir metinu.
Lára Sveinsdóttir keppti í 100 m
og fékk tímann 12.66 sek. Vil-
mundur hljóp á 10.93 sek. í 100 m
á sama móti. Þá setti Gunnar Páll
Jóakimsson persónulegt met í 400
m, hljóp á 50.2 sek.
Allur hópurinn heldur tii Sví-
þjóðar að loknum æfingum og
tekur þátt í Kalott-keppninni þann
29.—30. júlí n.k. þr
Meistaramót klúbbanna
NÚ STENDUR yfir meistarakeppni
golfklúbbanna víðsvegar um landið
og er hún komin á lokastig víðast
hvar.
Á Akranesi er staðan þessi eftir 54
holur, að George Kirby er efstur með
232 högg.
í Borgarnesi er efstur eftir 18 holur
Sigurður Gestsson.
Æ
„Islendingarnir eru
svo stórir og sterkiK'
— var afsökun Dananna fyrir jafnteflinu
DÖNSKU blöðin gripu til gam-
alkunnra ráða þegar þau
þurftu að lýsa þeirri „hneisu“
að danska unglingalandsliðið
skyldi ekki ná nema jafntefli
gegn íslendingum á Norður-
landamótinu á dögunum. „ís-
lenzkir kraftakarlar höfðu
næstum sparkað dönsku
drengjunum út af vellinum,“
segir BT í fjögurra dálka
fyrirsögn á miðvikudaginn.
Og svo hefst frásögnin af
leiknum. Danirnir ollu að
sjálfsögðu vonbrigðum. Þeir
geta auðvitað leikið miklu
betur en það gengur ekki vel að
leika fótbolta þegar andstæð-
ingarnir eru minnst 10 senti-
metrum hærri og kraftalegir
eftir því. En blaðamaðurinn
tekur fram, að miðað við gang
leiksins hafi Islendingarnir átt
að vinna.
Danski unglingaþjálfarinn
tekur í sama streng í viðtali við
blaðið. Hann segir að Danir
hafi verið heppnir að ná
jafntefli því í seinni hálfleik
leiksins hafi íslendingarnir
sýnt þá kraftaknattspyrnu.
sem enginn geti leikið nema
þeir. Þá vakti það athygli
hlaðamannsins að aðeins örfáir
leikmanna íslenzka liðsins not-
uðu legghlífar. Þóttu það mikil
tíðindi og enn ein sönnun þess
að íslendingar láta sér ekki allt
fyrir brjósti brenna á íþrótta-
vellinum.
Hjá Golfklúbbi Suðurnesja var
Þorbjörn Kjærbo efstur meö 156
högg eftir 36 holur.
Hjá Keili í Hafnarfirði var Magnús
Birgisson í forystu með 150 högg
eftir 36 holur.
Á Nesvellinum var búið að leika 36
holur og Jón H. Guðlaugsson var
efstur með 154 högg.
í Vestmannaeyjum var Haraldur
Júlíusson efstur með 150 högg eftir
36 holur.
Hjá Golfklúbbi Akureyrar var
Björgvin Þorsteinsson efstur með
152 högg er 18 holur höfðu verið
leiknar.
Og hjá Golfklúbbi Reykjavíkur voru
þeir jafnir í fyrsta sæti Geir Svansson
og Eiríkur Þ. Jónsson með 156 högg
eftir 36 holur. hr.
Jöfn keppni
á Opna breska
meistaramótinu
UTLIT er fyrir gífurlega
skemmtilega og spennandi
keppni í síðustu umferð „British
open“ golfmótsins í dag, en mótið
stendur nú yfir í St. Aiidrews í
Skotlandi. Fyrir síðustu umferð-
ina er staðan þessii
hÖKK
Peter Oosterhuis. Bretl. 72—70—69 211
Tom Watson. Bandar. 73 —68— 70 211
Isao Aoki. Japan 68—71—73 212
Ben Crenshaw. Bandar. 70—69 — 73 212
Jack Nicklaus, Bandar. 71—72—69 212
Sam Owen. Nýja-Sjál. 70-75-67 212
AArlr,
Tom Weiskopf. Bandar. 69 - 72- 72 213
Severiano Ballesteros.
Spáni 69-70-76 215
Hubert Green. Bandar. 78 — 70—67 215
Gary Gullen. Bandar 73-67-79