Morgunblaðið - 09.08.1978, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.08.1978, Qupperneq 16
20 10. einvígisskákin: „Talleikur” hleypti skákinni upp ÁHORFENDUR ó tíundu oinwígi*- skók þeirra Karpov* og Korchnois lyftust í sætum sínurp er ellefti leikur Karpovs birtist ó sýningartjaldinu. Heimsmeistar- inn lék riddara sínum að pví er virtist beint í dauóann, en í reynd var petta haglega sniöin gildra, sem setti óskorandann í töluverö vandræói. Síðar kom í Ijós aó gildran var óskilgetió afkvæmi Mikhail Tals, fyrrum heimsmeistara í skók, sem staddur er í Baguio ó vegum sovézka skóktímaritsins „64“. Korchnoi varóist pó mjög yfirveg- aó og prótt fyrir aó hann lenti snemma í tímapröng tókst hon- um aó verjast öllum atlögum Karpovs. Jaftefli var síðan samió í 44. leik. Mörgum þótti þaö veikleika- merki á Karpov aö honum tókst ekki aö færa sér í nyt hagstæöari vígstööu sína í byrjun, en eftir mannsfórnina slakaöi hánn mjög á klónni. Michael Stean einn af aöstoöar- mönnum Korchnois sagöi það dæmigert fyrir gang einvígisins að báöum virtist létta þegar drottningarnar færu af borðinu. Mörgum áhorfendum er fariö aö leiöast þófiö, en í tíu fyrstu skákunum hafa orðiö níu jafntefli. Þrátt fyrir lognmollu á skák- boröinu geisar taugastríöiö á milli keppenda af sífellt meiri hörku. Sem kunnugt er neitaöi Karpov aö taka í hönd Korchnois viö upphaf sjöundu skákarinnar og þeir hafa ekki tekist í hendur síöan. Korchnoi kvaöst þó ekki sár yfir því. „Ástæðan fyrir því aö ég flúöi frá Sovétríkjunum var m.a. sú, aö ég varö aö takast í hendur viö fólk eins og Karpov og aöstoöarmenn hans,“ var haft eftir áskorandan- um. Korchnoi hefur nú krafist þess aö öll nauðsynleg samskipti þeirra Karpovs fari í gegnum dómarann. í gær virti hann t.d. ekki jafnteflisboö Karpovs viölits, en sagöi „Ef þú vilt bjóöa jafntefli veröur þú aö gera það í gegnum dómarann." Karþov gerði þaö og eftir tíu mínútna umhugsun ákvaö Korchnoi aöö þiggja jafntefliö, þrátt fyrir aö staöa hans væri síst lakari. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Korchnoi Spænski leikurinn 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. BbS — a6 4. Ba4 — Rf6 5. 0-0 — Rxe4 (Korchnoi er ekki af baki dott- inn, þrátt fyrir tapiö í áttundu skákinni og grípur enn einu sinni til opna afbrigöisins. Hann hlýtur þó aö vera byrjaöur aö sakna frönsku varnarinnar, traustasta vopns síns meö svörtu gegnum árin) 6. d4 — b5 7. Bb3 — d5 8. dxe5 — Be6 9. Rbd2 — Rc5 10. c3 — d4l? (í áttundu skákinni lék Korchnoi hér 10.... g6 en fékk slæma stööu eftir 11. De2 — Bg7 12. Rd4! I i ■1 ■Kll fr7fr** f fj§ il Pf ■ jfpj Wá ■ 11. Rg5l (Þessi stórsnjalla mannsfórn, sem runnin er undan rifjum Tals, fyrrverandi heimsmeistara, setur svartan í mikinn vanda. Ekki dugar aö þiggja manninn, því aö eftir 11. . .. Dxg5 12. Df3 nær hvítur yfirburöastööu. T.d. 12. ... Kd7 13. Bd5!, eða 12. .. Bd7 13. Bxf7+ — Kd8 14. cxd4!) dxc3 12. Rxe6 — fxe6 13. bxc3 — Dd3 (Korchnoi eyddi 43 mínútum á 11. leik sinn, en hefur greinilega ekki fundið neitt betra framhald. Eftir 13. ... Rxe5 14. De2 — Dd6 15. Re4 hefur hvítur yfirburöa- stööu vegna mun betri liösskipun- ar sinnar) 14. Rf3 — Dxd1 15. Bxd1 — Be7 16. Be3 — Rd3. (Jafnvel þó aö svörtum hafi tekist aö skipta upp á drottningum á hann enn viö töluveröa erfiöleika aö stríöa vegna biskupapars hvíts) 17. Bb3 — Kf7 (Þegar hér var komiö sögu hafði Korchnoi eytt klukkustund og 45 mínútum á skákina og átti því aöeins 45 mínútur eftir. Karpov haföi hins vegar aðeins eytt 50 mínútum. Margir bjuggust því viö sigri Karpovs, því fyrir utan tímamismuninn hefur hann einnig betri stööu) 18. Had1 — Rdxe5 19. Rxe5 — Rxe5 20. Bf4 — Rc4 21. Bxc4 (Eftir þessi uppskipti fer mesti sveigjanleikinn úr hvítu stööunni. Vænlegra til árangurs var því aö halda biskupaparinu og leika strax 21. Bxc7) bxc4 22. Hd4 — Bd6l (Þannig bjargar Korchnoi stööunni. Eftir 23. Bxd6 — cxd6 24. Hxd6 — Hhd8 25. Hfd1 —Hxd6 26. Hxd6 — Hb8 gætu vopnin snúist í höndum hvíts) 23. Be3 — Hhb8 24. Hxc4 — Hb2 25. a4 — Ha2 26. g3 — Hb8 27. Hd1 Hbb2l (Hindrar aö hvítur geti brotiö svörtu stööuna á bak aftur með því aö skipta upp á biskupum. Stööu- yfirburöir hvíts eru nú foknir út í veður og vind og þaö er aðeins tímaþröng Korchnois sem gefur heimsmeistaranum átyllu til aö reyna aö vinna skákina) 28. Hdd4 — Hb1+ 29. Kg2 — Hba1 30. Hh4 — h6 31. Bc5 — e5 (Hér átti Korchnoi aöeirís tíu mínútur efr á næstu níu leiki og Karpov reynir því enn aö þæfa taflið. Sem fyrr fatast Korchnoi þó í engu í tímahrakinu.) 32. Ba7 — Ke6 33. Hcg4 — Be7 34. Hh5 — Bf6 35. Hc4 — Kd7 (Hér heföi Korchnoi getaö reynt aö færa sér í nyt álappalega stööu hvíta hróksins á h5 og leikið 35. ... Hxa4! Eftir 36. Hxc7 — Hc1 stendur svartur síst lakar) 36. Bb8 — c6 37. He4 — Hxa4 38. c4 — Ha5 39. Bxe5 — Bxe5 40. Hhxe5 (Nú sleppur hrókurinn úr prísundinni og Karpov „nær“ jafntefli) Hxe5 41. Hxe5 — Ha4 42. He4 — Ha5 43. h4 — h5 44. Hf4. Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 9. einvígisskákin: Korchnoi hirti peð og missti frumkvæðið (Eftir 34. bxa5 — bxa5 35. Hxa5 — Rc6 36. Ha6 — He8 hefur svartur þokkalegt mótspil fyrir peöiö) axb4 35. axb4 — Dxb4 36. Hb5 (Korchnoi var hér kominn í tímaþröng og missir því af væn- legri leik, 36. He5! Nú bjargar heimsmeistarinn sér á snjallan háttrí NIUNDA einvígisskók peirra Karpovs og Korchnois um heims- meistaratitilinn í skók var tefld ó laugardaginn. Korchnoi tókst að fó Þægilegri stöóu eftir byrjunina, enda með hvítt, en Karpov varðist vel að vanda og pegar skókin fór í bió hafði Korchnoi að vísu peði meira, en öflugt frípeð heimsmeistarans tryggói jafn- vægið. Á sunnudagsmorguninn hringdi Karpov síðan til aðal- stöóva Korchnois og bauó jafn- tefli, sem óskorandinn Þóði, enda ekkert að hafa í stöóunni. En lítum nú ó skókina: Hvítt: Viktor Korchnoi Svart: Anatoly Karpov Drottningarbragó 1. c4 — Rf6 2. Rc3 — e6 3. Rf3. (Korchnoi beitir nú sömu upp- byggingu og í fyrstu skákinni, en í þriðju, fimmtu og sjöundu skákun- um kom hann flestum á óvart meö því aö leika hér 3. d4 og gefa kost á Nimzoindverskri vörn) d5 4. d4 — Be7 5. Bf4 (í fyrstu skákinni lék Korchnoi hér 5. Bg5, en komst nákvæmiega ekkert áleiöis) 0-0 6. e3 — c5 7. dxc5 — Bxc5 8. Dc2 — Rc6 9. Hd1 — Da5 10. a3 — Be7 11. Rd2 — e5! (í skák þeirra Tukmakovs og Medina í Las Palmas í ár varð svörtum hér illilega á í messunni er hann lék 11. ... Db6? Framhaldiö varö: 12. Be2 — e5 13. Bg3 — dxc4 14. Rxc4 — Dc7 15. Rb5 — Db8 16. Rd4! — Dc7 17. 0-0 — He8 18. Rxe5 og svartur gafst upp) 12. Bg5 — d4 13. Rb3 — Dd8 14. Be2 — h6 (Dæmigert fyrir Karpov. Hann vill hafa vaöið fyrir neöan sig, en áður hefur jafnan veriö leikiö 14. . . . Rg4l? í stööunni, sem hleypir taflinu upp) 15. Bxf6 — Bxf6 16. 0-0 — Be6 17. Rc5 — De7 18. Rxe6 — Dxe6 19. Rd5 — Hadð 20. Bd3 — Re7 (Hvítur hefur fengiö heldur þægilegri stööu eftir byrjunina og Karpov hyggst jafna tafliö með uppskiptum) 21. Rxf6+ — Dxf6 22. exd4 — exd4 23. Hfe1 — Hd7 24. He4 — Rc6 25. De2 — g6 26. He1 — Kg7 (Hér áttu keppendur eftir eina klukkustund hvor um sig. Hvítur hefur greinilega heldur hagstæöari vígstöðu, en erfitt er að finna snöggan blett á svörtu stöðunni) 27. b4 — b6 28. Dg4 — Hfd8 29. h4 (En ekki strax 29. He6? — fxe6 30. Hxe6 — He7! Nú gæti þetta hins vegar fariö aö verða raunhæf hótun) h5 30. Dg3 Dd6 31. f4 (Einföldun stööunnar er ekki hvítum í hag og Korchnoi hættir þvi á aö veikja kóngsstööu sína enn frekar. Hvítur hótar nú einnig aö leika 32. He6! sem setur svartan í mikinn vanda) He7 32. Hxe7 — Rxe7 33. He5 (Sterkara en 33. Dg5 — Hd7 34. f5 — Df6 og svartur ætti að halda öllu sínu) a5l? (Svartur veröur aö grípa til skjótra aögeröa til þess aö bjarga sér. Eftir 33. ... Hh8 34. Dg5 hefur hvítur töglin og hagldirnar) 34. Hxh5 Dd2! 37. Kh2 — De3 38. Hxb6 — Ha8 39. Dxe3 (Þvingað, því aö svartur hótaöi 39. Dxg3+ 40. Kxg3 — Ha3) dxe3 40. Hb2 — Ha3 41. Be4 Hér fór skákin í biö en hvorugur sá ástæöu til að tefla frekar. Jafntefli. Karpov er að síga á ÞAO ER greinilegt af síöustu skákunum í einvíginu aö heims- meistarinn, Karpov, er að sækja í sig veöriö. Honum Jiefur þegar tekist aö vinna eina skák og hefur greinilega hrist af sér slen það sem á honum virtist liggja í upphafi einvígisins. Að ná forystunni í upphafi er einnig mjög mikilvægt fyrir heimsmeistarann, því að í seinni hluta einvígisins hlýtur hann að verða sá sterkari sökum aldursmunarins, en hann er aöeins 27 ára, tveimur áratugum yngri en áskorandinn. Viktor Korchnoi, áskorandi, hlýt- ur aö naga sig í handarbökin fyrir mistök sín í mörgum skákanna. Ég er á þeirri skoöun aö hann hafi veriö óheppinn aö hafa ekki unniö skák i einvíginu til þessa, í þriðju, sjöundu og níundu skákunum haföi hann vænlega sóknarmögu- leika og í þeirri fimmtu gjörunnið tafl. Korchnoi hefur sýnt af sér mikið innsýni í mörgum skáka sinna og það er sorglegt að sjá hann missa niður góöar stöður á fimmta tímanum, rétt áður en skákirnar fara í biö. Harry (iolombck skrifar fi/rir Morqunblafl'n) Þrátt fyrir forskot er Karpov að mörgu leyti óþekkjanlegur frá mótunum í Bad Lauterberg, Las Palmas, Tilsburg og Bugojno, sem hann hefur sigraö sannfærandi á að undanfömu. Honum hefur ekki tekist að sýna af sér frekar en Korchnoi, þá gallalausu taflmennsku sem þarf til þess að sigra í slfku einvígi. Áttundu skákina undanskil ég, þar nýtti Karpov sér einungis glæfra- lega taflmennsku áskorandans. Venjulega bregður fyrir frábærlega tefldum skákum í heimsmeistara- einvígjum, 20—24 skáka löngum. Hér sakna menn slíkra skáka mjög, þaö viröast fremur vera mistökin sem ráða ferðinni. Eftir fréttum frá einvíginu aö dæma er hór barist á tveimur vígstöðvum, ekki aöeins á skák- boröinu sjálfu, heldur einnig á bak viö tjöldin um smáatriöi varöandi framkvæmd keppninnar. E.t.v. hefur þetta látlausa þras haft þau áhrif á taugar keppenda aö þeir tefla litlausar en ella, a.m.k. viröast mér þeir báöir hafa teflt undir styrkleika þaö sem af er einvíginu. Miðpunktur í baktjaldaþrasinu hefur veriö sovézki dulsálfræöing- urinn dr. Vladimir Zukhar. Korchnoi hefur opinberlega ásak- að hann um aö reyna að dáleiöa sig og vill halda honum sem lengst frá skákboröinu. Hvaö hæft er í þessum ásökunum er erfitt að dæma um. Sovétmenn segja að dr. Zukhar sé einungis í Baguio tii þess aö gæta þess aö heimsmeist- arinn haldi andlegu jafnvægi sínu og einn þátturinn í starfi hans sé aö fylgjast meö honum og áskor- andanum viö skákboröið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.