Morgunblaðið - 15.08.1978, Page 25

Morgunblaðið - 15.08.1978, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Brotamálmur Er flultur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Til sölu dieselrafstöðvar 4—40 kílóvött. Uppl. í síma 19842. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brúðuvöggur Margar stæröir og geröir. Blindraiön, Ingólfsstræti 16. Framkvœmdastjóri Fjalakötturinn, kvikmynda- klúbbur framhaldsskólanna óskar aö ráöa framkvæmda- stjóra frá og meö 1. september n.k. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Umsóknir sendist í pósthólf 1347, 121 Reykjavík, eöa skrif- stofu Stúdentaráös Háskóla íslands, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfiö. Skrifstofa S.H.Í. er opin milll kl. 13 og 16 alla virka daga sími 15959. Atvinna óskast 24 ára gamall maöur, vanur vélgæslu, góö enskukunnátta. Upplýsingar í síma 73909. e.h. Vélritun Tökum aö okkur vélritun, höfum IBM kúluvél. Upplýsingar í síma 40018 (María) eöa 42731 (Þuríð- ur). Geymiö auglýsinguna. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist í húsi) 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 3. Fjallagrasaferð á Hveravelli og í Þjófadali (gist í húsi) Fararstjóri: Anna Guömunds- dóttir. 4. Ferö á Einhyrningsflatir. Gengiö aö gljúfrum v/Markar- fljót, og á Þríhyrning o.fl. (gist í tjöldum). Fararstjóri: Tryggvi Halldórs- son. Feröafélag islands. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Biblfuorö Guömundur Markússon. 18—20 ágúst ferð í Hrafntinnu- sker og Landmannalaugar. Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. ' . SfMAR. HRHSÍfUE ÍSIANBS OLOUGOTli 3 11798 dg 1953.1 Miövikudagur 16. ágúst. Kl. 08. Þórsmörk. (Hægt aö dvelja þar milli feröa). Feröafélag íslands. Kristniboðssambandið Kveöjusamkoma fyrir kristni- boöana Áslaugu Johnsen og Jóhannes Ólafsson lækni, sem eru á förum til Eþíópíu veröur haldin í húsi KFUM og K viö Holtaveg annað kvöld (miö- vikud.) kl. 20.30. Tekið veröur á móti gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir. Stjórnin. UTIVISTARFERÐfhi Út í buskann, nýstárleg ferö um nýtt svæöi. Fararstjórar Jón og Einar. Farseölar á skrifstofu Lækjarg. 61, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning frá Stofn- lánadeild landbúnaöarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1979 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaöarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meöai annars er tiigreind stærö og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraösráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veöbókarvottorö. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiöni um endurnýjun. Reykjavik, 14. ágúsl 1978 BÚNADARBANKI ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaóarins Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65. 67. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1977 á Byggöavegi 122, Akureyri, þinglýstri eign Hjörleifs Hallgríms og Steinunnar Ingólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. ágúst 1978 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Óskast til leigu Óska eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi til leigu í eitt ár frá 1. október n.k. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 20. ágúst merkt: „Íbúöarhús —7668“. Lagerhúsnæði óskast fyrir hreinlega iönaöarvöru frá og meö næstu áramótum. Stærö 600—800 m2. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „Lager- húsnæöi — 3890“. Vegna endurnýjunar höfum viö til sölu Massey Ferguson 50 B traktorsgröfu árg. ‘74. Bröyt X2B gröfu árg. 1970. Báöar vélarnar í góöu ástandi. Jaröorka s.f. S. 32480. Síöumúla 25, s. 21080. Utsala — útsala Útsalan er hafin. Sólarlandakjólar í fjölbreyttu úrvali. Dalakofinn Linnetstíg 1, Hafnarfiröi. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Stjórnmáfaviöhorfið Á fundi fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík 16. ágúst mun Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins flytja framsögu- ræöu um stjórnmálaviöhorfiö. Fundurinn veröur haldinn í Valhöll, jaröhæð, Háaleitisbraut 1 og hefst hann kl. 20.30. Fulltrúar eru eindregiö hvattir til aö koma, kynna sér stjórrnmálavið- horfiö og láta álit sitt í Ijós. Vinsamlegast sýniö fulltrúaráösskírteini við innganginn. Stjórn full.trúaráðsins. Ferdamenn í júli: Fækkun erlendra en fjölgun íslenzkra Bókin Viðskipti og þjónusta komin út NOKKRU íleiri íerðamenn komu til landsins í júlímánuði s.l. en í sama mánuði í fyrra eða 29.644 í júlí í ár á móti 27.679 í fyrra. Fjölgaði íslenzkum ferðamönnum um 2.204 og voru alls f júlí 11.435 cn erlendum fækkaði um 239 og voru 18.209. Alls hafa komið tii landsins 87.919 ferðamenn frá áramótum til 31. júlí, en í fyrra var fjöldi þeirra 79.020 eða 8.899 færri. Flestir ferðamenn í júlímánuði, ef íslenzkir eru undanskildir, komu frá Vestur-Þýzkalandi eða 4.059, næstflestir frá Bandaríkjun- um, 3.768, í þriðja sæti er Dan- mörk með 1.695 og Bretland í fjórða með 1.429 ferðamenn. 1.393 komu frá Frakklandi, 1.224 frá Svíþjóð og 1.160 frá Noregi. Frá nokkrum löndum komu 2 ferða- menn, t.d. Norður-Kóreu, Indlandi, Máritaníu og Sómalíu og frá 12 löndum kom einn ferðamaður frá hverju. Júníhálfn- aður að selja Hafnarfjarðartogarinn Júní seldi 155 lestir af isuðurn fiski í Hull í gær fyrir 24 millj. kr. Meðalverð á kíló var kr. 161. Þetta var aðeins helmingur afla Júní, og í dag lýkur togarinn við að selja og selur þá líklega um 180 lestir. Sá hluti aflans er nýrri og því búizt við hærra meðalverði fyrir hann. Árblik h.f. hefur sent frá sér viðskiptabók, sem ber nafnið „Viðskipti og þjónusta“i Uppsláttarbók fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Bókin hefur að geyma upplýs- ingar um nærri 10.000 fyrirtæki, félög, stofanir og einkasamtök á Islandi, en gatnakort gefa til kynna hvar aðsetur þeirra er. Einnig eru í bókinni starfsgreina- skrá, skrá yfir útflytjendur og innflytjendur, íslenzk sendiráð og ræðismannsskrifstofur erlendis, telexskrá, umboðaskrá, sem er sú ítarlegasta hérlendis að því er segir í fréttatilkynningu frá Árbliki h.f., ennfremur fylgir söluskattsnúmeraskrá ásarnt nafnnúmerum. Bókin Viðskipti og þjónusta er hátt í 800 blaðsíður að stærð. Ritstjóri bókarinnar er Jón Arnar Pálmason. Aflinn úr Ólafi Bekk í SAMTALI í Mbl. s.l. laugardag við Svein Guðmundsson verk- stjóra í frystihúsi Magnúsar Gamalíelssonar á Ólafsfirði, var sagt að 50 tonn af 190 tonna afla togarans Ólafs Bekks hafi verið sett í gúanó. Sú staðhæfing var ekki frá Sveini komin, en rétt er að 17 tonn af afla togarans voru dæmd frá vinnslu í frystingu. í umræddri frétt var fjallað um nokkra togara sem lentu í vandræðum með hlut af afla sínum í aflahrotunni sem gekk yfir í júlí og ágúst. Blaðið biður viðkonjandi velvirðingar á mis- sögninni. Þess má loks geta að togarinn Ólafur Bekkur hefur á undan- förnum árum skilað einna bezt frágengnu hráefni af togurum landsins. Jaröarför mannsins míns INGIMARS KR. MAGNUSSONAR húsasmíðameistara fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 14.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness. Bóthildur Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.