Morgunblaðið - 17.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 Smíöajárnslampar Borðlampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Gasluktir Olíuhandluktir Olíulampar 10“, 15“, 20“ Grillkol Olíuofnar Vaior Radiant De Luxe meö rafhlöðum Vasaljós Fjölbreytt úrval • Utidyra- kókosmottur gúmmímottur Hand- færa- vindur HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR PILKAR HANDFÆRASÖKKUR Til síldarsöltunar: Sílarháfar Tunnutrillur Stúkrókar Lyftikrókar Botnajárn Díxlar Drifholt Laggajárn Tunnustingir Tunnuhakar Merkiblek Pækimælar Gjarðahnoö Plastkörfur Síldarhnífar Stálbrýni Silunganet Kolanet • Vinnufatnaður Kuldafatnaður Regnfatnaður Klossar Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Ananaustum Sími 28855 Helxa Valtýsdóttir. Gunnar Eyjólfsson., Rúrik Ilaraldsson. Itvarpkl. 19.40: Leikritið „Kröfuhaf- ar” eftir Strindberg Útvarp kl. 10.25 og 17.50: Friðrik Páll Jónsson sér um fréttaþátt í KVÖLI) klukkan 19.10 vcrftiir flutt í útvarpi loikritirt „Kröfuhafar" cftir Auttust Strindhoru. I>ý0inKuna lícrrti Loftur Gurtmundssun. cn f.árus Pálssun cr lcikstjúri. Moð hlutvcrkin fara IIcÍKa Vaítýsdúttir. Gunnar Eyjúlíssun uk Rúrik Ilaraldssun. cn loikritiú var áúur flutt í útvarpi áriú 1965. Málarinn Adolf hefur veriú veikur 0(í dvelur ásamt konu sinni, Teklu, í strandbæ einum, sér til hvíldar ok hressinuar. Kunninui hans, Gústaf, heimsækir hann meðan Tekla er fjarverandi, og Adolf trúir honum fyrir þvi, sem hefur legiú á honum eins o|j mara: Hann hefur miðlað af tilfinnintíum sínum af slíku örlæti, aú nú á hann ekkert eftir. Auyust StrindberK fæddist í Stokk- Láru.s Pálsson, leikstjóri. hólmi árið 1849 og lézt þar árið 1912. Hann var um tíma við nám í læknisfræði, en stundaði síðar kennslu og blaðamennsku og fleiri störf. Fyrsta leikrit hans, „I Róm,“ var flutt á Dramaten árið 1870, en alls skrifaði hann um 60 leikrit, auk þess sem hann skrifaði sögur og ljóð. Frægasta skáldsaga hans er „Rauða herbergið“ (1879). Strindberg stjórn- aði um skeið Dagmarleikhúsinu í Kaupmannahöfn, og þar voru „Kröfu- hafar“ frumsýndir árið 1889. Af öðrum leikritum eftir hann, sem flutt hafa verið í útvarpinu, má nefna „Fröken Júlíu“, „Dauðadans“, „Föðurinn“ og „Skuldaskil“. „Kröfu- hafar“ voru sýndir í Þjóðleikhúsinu árið 1964 á listahátíð Bandalags íslenskra listamanna. Á DAGSKRÁ útvarpsins í dag klukkan 10.25 verður þátturinn „Víðsjá*4 i umsjá Friðriks Páls Jónssonar fréttamanns, en þátturinn verður síðan endurtekinn í eftirmiðdaKÍnn klukkan 17.50. Friðrik tjáði Morgunblaðinu að í þættinum myndi hann fjalla um Portú- gal. Rakin yrði þróunin sem orðið hefði í landinu frá því að „nellikubyltingin* var gerð þann 25. apríl 1974. Ennfremur verður fjallað um stjórnarkreppuna þar í dag. „í þættinum verður sem sagt rakinn í stórum dráttum gangur mála í Portúgal á síðustu árum“. sagði Friðrik Páll. Antonio Ramalho Eanes. forseti Portúgals. Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 18. ágrúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er lcikkonan Cloris Leachman. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 „Hcyr mitt Ijúfasta lag“ (L) Svissnesk íræðslumynd um hagnýtingu tónlistar. Sýnt er hvernig tónlist örvar sölu í verslunum og eykur afköst á vinnustöðum. í bandarískum skólum er tónlistarflutningur talinn auka námsgetu nemenda og bæta hegðun þeirra. Þýðandi Ragna Ragnars. bulur Sigurjón Fjeldsted. 21.55 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eítir Leon Uris. Annar hluti. Efni fyrsta hlutai Réttur er settur í sjöunda réttarsal í dómshölíinni í Lundúnum. Virtur læknir, Adam Kelno, sem fæddur er í Póliandi, fer í meiðyrða- mál við bandariska rithöf- undinn Abe Cady, sem ber iækninum á brýn að hafa sýnt ótrúiega grimmd í Jadwiga á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Lækninum er mjög í mun að sanna saklcysi sitt. Hann heldur því fram að vistin í Jadwiga hafi næstum orðið honum að fjörtjóni, en ung hjúkrunarkona scm síðar varð eiginkona hans hafi hvatt hann til að gerast læknir f Lundúnum að loknu stríði. Síðar starfaði V _____________ hann um árabil í Kuwait og hlaut aðalsnafnbót fyrir. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.05 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 19. ágúst 1978 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Davc Allcn lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 21.15Sjávarstraumar (L) Stutt sjávarlífsmynd án orða. 21.30 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Leon Uris. Þriðji og síðasti hluti. Réttarhöldin Rithöfundurinn Abe Cady cr sjálfboðaiiði í breska flughernum í síðari heims- styrjöldinni. Hann skrifar skáidsögu um kynni si'n af stríðinu og síðar gerist hann mikils metinn kvik- myndahandritahöfundur. Hann fer til ísraels til að vera við dánarbeð föður síns. Að ósk gamla manns- ins kynnir Cady sér örlög gyðinga sem lentu í fanga- búðum nasista. Niðurstöður athugana hans hafa djúp- stæð áhrif á hann. Cady skrifar skáldsögu um raun- ir gyðinganna og þar cr minnst á Kelno iækni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. i.Ö5 Dagskrárlok ___________ J FIM4ÍTUDKGUR 17. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Veðurfr.. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bflinn“ eftir Anne Cath. Vestly (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 Vatnsveitan í Reykjavíki Ólafur Geirsson tekur sam- an þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Colonne hljómsveitin í París leikur Sinfóníu í g moll eftir Edouard Laloi George Se- bastian stj. / Nicanor Zabal- eta. Karlheinz Zölle og Ffl- harmoníusveit Berlínar leika Konsert í C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozarti Ernst Marzendorfer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdcgissagani „Brasilíufararnir“ eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (6). 15.30 Miðdegistónleikan Hljómsveit tónlistarháskól- ans í París leikur Forleik eftir Tailleferrat Georges Tzipine stj. / Michael Ponti og útvarpshljómsveitin í Lúxemborg leika Píanókon- sert nr. 1 í fís-moll op. 72 eftir Reineckei Pierre Cao stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurgregnir. Dagskrá. KVÖLDIÐ _____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagleg mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Leikriti „Kröfuhafar“ eftir August Strindberg. Áður útv. í janúar 1965. Þýðandit Loftur Guðmunds- son. Leikstjórii Lárus Páls- son. Persónur og leikenduri Tekla/ Helga Valtýsdóttir, Adolf maður hennar, mál- ari/ Gunnar Eyjólfsson, Gústaf fyrri maður hennar, lektor/ Rúrik Haraldsson. 21.20 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldrað við á Suðurnesj- umi Fimmti þáttur frá Grindavík. Jónas Jónasson ræðir við hcimafólk. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar •Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.