Morgunblaðið - 17.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
7
Aö gleypa
broddgölt
í tilefni af ritstjórnar-
grein Morgunblaðsins
um bá fáránlegu fullyrð-
ingu í Tímanum ekki alls
fyrir löngu, aö Sjálfstæð-
isflokkurinn hafi tileinkað
sér stefnu Framsóknar-
flokksinsl segir greinar-
höfundur Tímans Dufgus
m.a. í pistli sínum sl.
sunnudag. undir fyrir-
sögninni Að gleypa
broddgölt:
„Hitt er svo annað mál
aö sá sem petta ritar
felldi sig ekki aö öllu leyti
við hugmyndir Rannveig-
ar (Þorsteinsdóttur fyrrv.
þingmanns Framsóknar-
flokksins, en hún kom
fram með tillögur um að
ríkiö ákvæði íbúðarstærð
þegnannal aths. Mbl.). Að
hans mati báru þær of
mikinn keim af sósíal-
isma. Það var gert ráð
fyrir ákveðinni þvingun
sem ekki samrýmist
vinnubrögðum framsókn-
armanna. Það er svo
náttúrlega algerlega út í
hött aö ræða um tillögur
hennar sem þjóðnýtingu
eins og ritstjórar Morg-
unblaðsins gera. Tillögur
hennar voru til lausnar á
tímabundnu ástandi, Þær
fjölluðu um að fórna
minni hagsmunum fyrir
almannahagsmuní Þang-
að til eðlilegt ástand
hefði náöst.
Ef ég sæi ástæöu til að
stunda svipaðan mál-
flutning og Morgunblaðið
gerir, mundi ég Þegar í
stað fara aö ræða um
Fjárhagsráð og ráös-
mennsku sjálfstæðis-
manna í Því og sýna fram
á aö Þar hafi hið rétta
andlit Sjálfstæðisflokks-
ins komiö í Ijós. Sjálf-
stæöisflokkurinn væri
hinn versti haftaflokkur.
Slíkan málflutning hef ég
ekki hugsað mér aö
stunda Það eru nógir um
Það. Allir flokkar Þurfa að
standa að aögerðum sem
Þeim falla ekki alls kostar
í geð til Þess að leysa
tímabundin valdamál. En
Það er ekki það sem
skiptir máli. Það er heild-
arstefnan sem skiptir
máli.
Ég hygg að Það sé
tvímælalaust aö Sjálf-
stæðisflokkurinn telji aö
gengislækkun sé óhjá-
kvæmileg eins og sakir
standa nú. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur tekið
Þátt í fleiri gengisfelling-
um en aðrir flokkar. Á að
Tiskusýning í kvöld
kl. 21.30.
Módelsamtökin sýna.
Jónas Þórir leikur á orgeliö.
Geriö svo vel og lítið inn.
Hinir vinsælu Kos-kjólar
veröa sýndir kl. 10.30.
Skáa
fe
HOTEL ESJU
CO
Tískusýningar
á hverjum degi
RR BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)
Ævintýri fyrir alla f jölskylduna
halda þvi fram að Sjálf-
stæöisflokkurinn sé
gengisfellingaflokkur
umfram aöra flokka?
Varla. Þó aö hægt sé að
nefna of mörg sorgleg
dæmi um ábyrgðarleysi
Sjálfstæöisflokksins í
efnahagsmálum hefur
hann Þó í meginatriðum
reynt aö hamla gegn
Þeirri þróun sem leiöir til
gengisfellinga. AlÞýöU-
bandalagið er eini flokk-
urinn sem ávallt hefur
stutt allar Þær kröfur
sem leitt hafa til gengis-
fellinga. Alþýðubanda-
lagið hefur síðan oftast
verið andvígt Því að
gengisfall væri viður-
kennt. En ef ég sæi
ástæöu til aö notast við
röksemdafærslu ritstjóra
Morgunblaðsins segöi
ég, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hefði gengisfelling-
ar að markmiði.
Ég sagði að ofan, að ég
teldi að tillögur Rann-
veigar Þorsteinsdóttur
hafi verið utan Þess
ramma sem fellur að
starfsháttum framsókn- |
armanna. Slíkt er ekki ,
einsdæmi. í mörgum '
málum er oröiö svo lítið |
bil á milli flokka að erfitt ,
er að gera sér grein fyrir '
frá hvaða flokki tillögur |
koma. Þetta er gott Þegar ■
Það stafar af Því að '
flokkar færist saman um |
góðan málstað, eins og i
gerst hefur í húsnæðis-
málunum. Hitt er verra |
Þegar erfitt er að greina i
hvar menn standa ein-
faldlega vegna Þess aö |
skoðanir þeírra eru á i
reiki. Mér dettur í huo
fundur í borgarstjórn |
Reykjavíkur s.l. vetur Þar |
sem rætt var um kaup á .
Ijósastaurum. Albert I
Guðmundsson vildi taka
hæsta tilboði og rök-
studdi mál sitt út frá I
hugmyndaheimi alþýðu- |
bandalagsmanna. Sigur-
jón Pétursson andmælti
að sjálfsögöu á stundinni
meö rökum sjálfstæðis- .
manna. Svona skoðana-
brengl og skoðanaleysi
fer pví miður vaxandi...“
Grohe sjálfhitastillirinn er barnameöfærl, svo létt og auðvelt er
aö skrúfa frá og „termostatið" sér um aö rétt hitastig haldist,
hvaö sem á dynur. Barniö getur áhyggjulaust, notiö þess aö
vera undir vatnsbununni, því þaö hefur lært aö treysta Grohe.
Enda hefur verið til þess unnið á rannsóknarstofum Grohe aö
auka þægindin og öryggiö og kappkostaö aö gera notendum
Grohe blöndunartækjanna lifiö sem þægilegast. Grohe er braut
ryöjandi og leiöandi fyrirtæki á sviöi blöndunartækja.
Fullkomin varahlutaþjónusta og á árs ábyrgö á öllum tækjum.
Sýningin er opin 11.-20. ÁGÚST
Virka daga ki. 14 - 23,
kl. 10 - 23 laugardaga og sunnudaga.
Auk tískusýninganna verður
sérstök dagsskrá á hverjum degi,
meðýmsum atriðum bæði til
fræðslu og skemmtunar.
Sérstök barnagæsla fyriryngstu börnin.
Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978
Landbúnaðarsýningin 1978
væri ekki fullkomin án
sérstakrar tískusýningar, sem
sýndi nýjustu tísku — unna úr
íslenskum ullarvörum.
Mini-flóamarkaður
Flóamarkaöur aö Laugavegi 42, 3. hæö veröur haldinn
fimmtudaginn 17. ágúst frá kl. 11.30 f.h. til 21.30 e.h.
Mikiö af góöum og ónotuöum fötum og dóti.
Ananda Marga.