Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn og húsasmiðir Óskum eftir aö ráöa verkamenn og húsasmiði í byggingavinnu í Garöabæ og Reykjavík. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 43221. Símsvari — vélritun Óskum aö ráöa starfskraft strax til starfa hjá iönfyrirtæki og heildsölu. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. eigi síöar en 22.8. merkt: „H — 7677". Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg og ensku- kunnátta æskileg. Góö kjör. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „Starf — 3535". Óskum aö ráöa ábyggilegt og gott starfsfólk til vélgæzlustarfa. Vinsamlega sendiö tilboö meö uppl. um nafn, heimjli og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Starfsfólk — 7697". Skrifstofumaður óskast til starfa viö bókhald, launaútreikninga (bónuskerfi) og gjaldkerastörf. Hálfs dags starf kæmi til greina. Tilboo merkt: „Sjálfstætt starf — 7704" sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir mánudagskvöld. Fiskvinna — Bónus Starfskrafta vantar strax í almenna fisk- vinnu hjá Frosta h.f. Súðavík. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-6909, á mánudag. Frosti h.f. Súöavík. Afgreiðslustarf í Herrahúsinu Herrahúsið vill ráöa afgreiöslumann til starfa strax. Reglusemi er skilyröi. Umsókn sendist Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Herrahúsio — 1973". Hjúkrunar- forstjóri Staöa hjúkrunarforstjóra viö sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir berist forstööumanni sjúkrahússins fyrir 25. ágúst n.k. 2 — 3 kennara vantar aö Grunnskóla Raufarhafnar. Húsnæöi í boöi. Uppl. veitir Jón Magnússon í síma 96-51164. Skrifstofustarf Verzlunarfyrirtæki leitar eftir hæfum starfs- krafti í ábyrgðarmikið starf, sem felur í sér m.a. umsjón meö bókhaldi, veröútreikning o.fl. Uppl. veittar á skrifstofu minni milli kl. 15 og 18 mánudaginn 21. ágúst. Endurskoöunarskrifstofa Sigurðar Tómassonar. Hverfisgata 82 R. Skrifstofustarf Fyrirtæki í austurborginni óskar aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa og símavörzlu. Góö vélritunarkunnátta nauö- synleg. Verzlunarmenntun og starfsreynsla æskileg. Tilboö með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „A — 1967". Aðstoðarbókari og gjaldkeri Óskum eftir að ráða sem fyrst í eftirgreind störf: 1. Aöstoöarbókara, sem getur unnið sjálf- stætt. 2. Gjaldkera til innheimtu- og útborgunar- starfa. Skriflegar umsóknir, sem fariö verður meö sem trúnaöarmál sendist skrifstofustjóra í Pósthólf 524 fyrir 23. ágúst n.k. HAFSKIP HF. Hefur þú sjálfstraust? Við leitum ad haröduglegu fólkí, sem hefur eftirfarandi eiginleika: 1. Hefur góöa og frjálslega framkomu. 2. Hefur sjálfsaga til aö ráöa eigin vinnutíma, og sjálfstraust til þess aö takast á viö erfið verkefni. 3. Hefur löngun til þess að afla sér tekna í samræmi viö árangur. 4. Er á aldrinum 25—55 ára. 5. Hefur bifreiö til eigin umráöa. 6. Býr á stór-Reykjavíkursvæöinu. í boöi er: 1. Líflegt og þroskandi starf viö kynningu og sölu á einstakri gæöavöru til notkunar á heimilum. 2. Mjög góö laun fyrir góða frammistöðu. Eiginhandarumsóknir er greini frá nafni, aldri og fyrri störfum sendist afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 25. ágúst merktar: „Harðfylgi — 3561". Lögmannsstofa Starfsmaöur óskast til vinnu hálfan daginn á lögmannsstofu. Starfið felst aðallega í símavörzlu og vélritun. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Lögmanns- stofa — 7700". Húsgagnabólstrun Óskum aö ráöa húsgagnabólstrara sem fyrst. Gott kaup. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 25. ágúst merkt: „Bólstrun — 7696". Starfskraftur óskast í matvöruverslun hálfan daginn frá 1—6 strax. Laugavegsbúöin, Laugavegi 82, Sími 14225. Trúnaðarmál Vantar góöan félaga sem hefur hugmyndir, sambönd eða umboð í einhvers konar verzlun eöa iðnaöi. Hef umráö yfir stóru húsnæöi á góöum stað. Vinsamlega leggiö upplýsingar á skrifstofu blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „Samstarf — 7709." Vélritun — tölvuskráning Ungt upprennandi fyrirtæki í miöborginni vantar duglegan og traustan starfsmann til vélritunar og tölvuskráningar. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu, reynsla í tölvuskráningu ekki nauösynleg. Viökomandi starfsmaöur þyrfti aö geta hafiö störf, sem fyrst. Upplýsingar sem innihalda nafn, aldur, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Vélritun — 7692", fyrir 23. ágúst 1978. Verzlunin óskar að ráða starfskraft nú þegar. Vinnutími frá kl. 1—6. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „G—7708". Borgarspítalinn Lausar stöður Aðstoðarlæknir Staöa aöstoöarlæknis til eins árs á skurölækningadeild spítalans er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. Ritarar Stööur læknafulltrúa og ritara í Borgarspítalanum eru lausar til umsóknar. Umsóknir á þar til greindum eyöublööum skulu sendar skritstofu Borgarspítalans fyrir 28. þ.m. Reykjavík, 20. ágúst 1978. BORGARSPÍTALINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.