Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö_ ráöa starfsmann til
almennra skrifstofustarfa (hálfs dags starf
kemur til greina). Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg, ásamt nokkurri kunnáttu í
noröurlandamálum.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „E — 3558“ fyrir
25. ágúst.
Framtíðaratvinna
Óskum aö ráöa duglegan reglusaman
karlmann til aöstoöar í þvottahúsi Fannar
h.f.
Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna-
stjóri á morgun, mánudag milli kl. 13—19.
Fönn h.f.
Langholtsvegi 113.
Bifvélavirkjar
Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýs-
ingar gefur verkstjóri, ekki í síma.
P. Stefánsson hf.
Sálfræðingar
FraBðsluráö Noröurlandsumdæmanna eystra og vestra óska eftir aö
ráöa tvo sálfræöinga — annan sem forstööumann — til starfa viö
ráðgjafar- og sálfræöiþjónustu umdæmanna.
Aðsetur þjónustunnar veröur á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. og skal umsóknum skilaö
til fræðslustjóra, sem veita allar nánari upplýsingar.
Frædslustjóri Noróurlandsumdæmis vestra
simi 95-4369
Bókhlöðunni
450 Blönduós.
Fræðslustióri Norðurlandsumdæmis eystra
simi 96-24655
Glerárgötu 24
600 Akureyri.
Kennarar
Kennara vantar viö grunnskólann á Sel-
fossi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma:
99-1498 eöa formanni skólanefndar í síma:
99-1645.
Helgarvinna
Smurbrauösdama óskast til starfa aöra
hverja helgi, kl. 8—4 laugardag og
sunnudag. Uppl. í síma 75986 eftir kl. 20
í kvöld.
Atvinna í boði
Sælgætisgeröin Freyja s.f. Lindargötu 12,
óskar aö ráöa karla og konur til starfa í
verksmiöjunni. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina.
Uppl. á mánud. 21.8. í síma 23601 og á
staönum.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Matvöruverzlun —
kjötvinnsla
Til sölu er verzlun meö kjöt, matvöru mjólk
og brauð. Einnig meö kjötvinnsluaöstöðu
og 2 reykofna. Tækifæri fyrir kjötiönaöar-
mann.
Upplýsingar í síma 36374 og 42650.
Bakarí
Til sölu bakarí í einu stærsta hverfi
borgarinnar.
Uppl. á skrifstofunni ekki í síma.
Híbýli og skip,
Garöastræti 38, sími 26277.
Bátur til sölu
Til sölu 11 tonna bátur, 5 rafmagnsrúllur,
línu- og netaspil, eignartalstöö o.fl. Tilboö
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. ágúst
merkt: „Bátur — 7716“.
Við Ljósafoss
Til sölu 2 ha úr landi Syðri-Brúar,
Grímsnesi. Landinu fylgir veiöiréttur í Sogi
og leyfi fyrir bát á lóninu milli írafossstíflu
og Ljósafoss svo og aögangur aö berjalandi
jaröarinnar. Upplýsingar í síma 11930.
Söluturn
í fullum rekstri á góöum staö í Reykjavík til
sölu. Tryggt húsnæöi. Tilboð meö nafni og
símanúmeri, ásamt öörum upplýsingum
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt:
„Söluturn — 7703.“
By99'n9arfélag verkamanna,
j Reykjavík.
r Til sölu
tveggja herbergja íbúö í 8. byggingarflokki
| viö Stigahlíö.
Félagsmenn skili umsóknum sínum til
skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl.
12 á hádegi mánudaginn 28. ágúst n.k.
Félagsstjórnin.
Hef opnað lækningastofu
í Læknastöðinni, Álfheimum 74. Viötals-
beiönir í síma 86311.
Höröur Bergsteinsson barnalæknir.
Hugmynda
samkeppni
um skipulag
Mosfellssveitar
Keppni þessari er nú lokiö og eru verölaunaöar úrlausnir ásamt
öörum tillögum til sýnis í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellssveit
dagana 18.—27. ágúst kl. 15—19. Laugardaga og sunnudaga kl.
1 13—19.
Þetta er eina tækifæriö sem gefst til aö sjá þessar tillögur.
Aögangur er ókeypis.
Sveitarstjórn Mosfellshrepps.
Skipulagsstjórn ríkisins.
Tilkynning
til rafverktaka
á Austurlandi
Frá og með 1. október 1978 taka gildi reglur um rafverktakaleyfi.
Starfandi rafverktökum á Austurlandi er bent á aö kynna sér skilyröi
og skilmála, til aö öölast refverktakaleyfi viö rafveitur á Austurlandi.
Upplýsingar varöandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá Hafmagnsveit-
um ríkisins Selási 8 Egilsstööum, símar 1300 — 1303 og Rafveitu
ReyöarfjSKiar, sími 4210, Reyöarfiröi.
Rafverktökum, sem ekki eru meö rafverktakafyrirtæki sín skráö á
Austurlandi eftir 1. október 1978, er óheimilt aö taka að sér
raflagnavinnu á framanskráöum orkuveitusvæöum, nema samkvæmt
rafverktakaleyfi.
Ratmagnsveitur rikisins
Austurlandsveita
Rafveita Reyðarfjarðar.
ípróttahús K.R.
tekur til starfa 1. sept. n.k. Þau íþróttafélög og fyrirtæki, er leigöu
íþróttasali þar, s.l. starfsár og hyggja á tíma næsta vetur, vinsamlega
endurnýi umsóknir sínar strax, eða í siöasta lagi 25. ágúst n.k.
ÍÞróttahús K.R.
Iðnaðarhúsnæði óskast
250—300 fm. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„iönaðarhúsnæði — 1970“.
Verslunarhúsnæði 330 fm
til leigu aö Grensásvegi 12. Upplýsingar í
síma 11930.
Tannlæknar
Getum útvegaö húsnæöi fyrir tannlækna-
stofu í Hraunbæ og í Breiöholti III.
Mánafoss h.f.
Bolholti 4. — Sími 37614.
Til leigu
480 fm. iðnaöarhúsnæði í Skeifunni. Hentar
fyrir margs konar iönaö. Skrifstofur,
snyrting, lagerpláss, góö lofthæö. Laust
strax.
Upplýsingar á skrifstofu
Laufáss
Grensásvegi 22,
sími 82744.