Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstof ustarf Óskum eftir aö ráoa starfsmann til almennra skrifstofustarfa (hálfs dags starf kemur til greina). Góö vélritunarkunnátta nauösynleg, ásamt nokkurri kunnáttu í noröurlandamálum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „E — 3558" fyrir 25. ágúst. Framtíðaratvinna Oskum aö ráöa duglegan reglusaman karlmann til aöstoöar í bvottahúsi Fannar h.f. Upplýsingar um starfiö veitir starfsmanna- stjóri á morgun, mánudag milli ki. 13—19. Fönn h.f. Langholtsvegi 113. Bifvelavirkjar Óskum eftir að ráöa bifvélavirkja. Upplýs- ingar gefur verkstjóri, ekki í síma. P. Stefánsson hf. Sálfræðingar Fræðsluráð Noröurlandsumdæmanna eystra og vestra óska eftir aö ráða tvo sálfræöinga — annan sem forstööumann — til starfa viö ráögjafar- og sálfræöiþjónustu umdæmanna. Aösetur þjónustunnar verður á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. og skal umsóknum skilað til fræðslustjóra, sem veita allar nánari upplýsingar. Fræöslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra sími 95-4369 Bókhlöðunni 450 Blönduós. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra sími 96-24655 Glerárgötu 24 600 Akureyri. Kennarar Kennara vantar viö grunnskólann á SeJ- fossi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma: 99-1498 eöa formanni skólanefndar í síma: 99-1645. Helgarvinna Smurbrauösdama óskast til starfa aöra hverja helgi, kl. 8—4 laugardag og sunnudag. Uppl. í síma 75986 eftir kl. 20 í kvöld. Atvinna í boði Sælgætisgeröin Freyja s.f. Lindargötu 12, óskar aö ráöa karla og konur til starfa í verksmiöjunni. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. á mánud. 21.8. í síma 23601 og á staönum. raðauglýsingar — raöauglýsingar radauglýsingar til sölu Matvöruverzlun — kjötvinnsla Til sölu er verzlun meö kjöt, matvöru mjólk og brauö. Einnig meö kjötvinnsluaöstööu og 2 reykofna. Tækifæri fyrir kjötiönaöar- mann. Upplýsingar í síma 36374 og 42650. Bakarí Til sölu bakarí borgarinnar. Uppl. á skrifstofunni ekki í síma einu stærsta hverfi Híbýli og skip, Garðastræti 38, sími 26277. Bátur til sölu Til sölu 11 tonna bátur, 5 rafmagnsrúllur, línu- og netaspil, eignartalstöö o.fl. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „Bátur — 7716". Við Ljósafoss Til sölu 2 ha úr landi Syöri-Brúar, Grímsnesi. Landinu fylgir veiöiréttur í Sogi og leyfi fyrir bát á lóninu milli írafossstíflu og Ljósafoss svo og aögangur aö berjalandi jaröarinnar. Upplýsingar í síma 11930. Söluturn í fullum rekstri á góöum staö í Reykjavík til sölu. Tryggt húsnæöi. Tilboö meö nafni og símanúmeri, ásamt öörum upplýsingum leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Söluturn — 7703." Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu tveggja herbergja íbúð í 8. byggingarflokki viö Stigahlíö. Félagsmenn skili umsóknum sfnum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. ágúst n.k. Félagsstjórnin. tilkynningar Hef opnað lækningastofu í Læknastööinni, Álfheimum 74. Viötals- beiönir í síma 86311. Hörður Bergsteinsson barnalæknir. Hugmynda samkeppni um skipulag Mosfellssveitar Keppni þessari er nú lokið og eru verðlaunaðar úrlausnir ásamt öðrum tlllögum til sýnis f íþróttahúsinu aö Varmá í Mosfellssveit dagana 18.—27. ágúst kl. 15—19. Laugardaga og sunnudaga kl. Í3—19. Þetta er eina tækifæriö sem gefst til aö sjá þessar tillögur. Aðgangur er ókeypis. Sveitarstjórn Mostellshrepps. Skipulagsstjórn ríkisins. Tilkynning til rafverktaka á Austurlandi Frá og meö 1. október 1978 taka gildi reglur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Austurlandi er bent á aö kynna sér skilyrði og skilmála, til aö öölast refverktakaleyfi við rafveitur á Austurlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá Rafmagnsveit- um ríkisins Selási 8 Egilsstöðum, símar 1300 — 1303 og Rafveitu ReyðarfjSKöar, sími 4210, Reyðarfiröi. Rafverktökum, sem ekki eru með rafverktakafyrirtæki sín skráð á Austurlandi eftir 1. október 1978, er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráöum orkuveitusvæðum, nema samkvæmt rafverktakaleyfi. Rafmagnsveitur ríkisins Austurlandsveita Ratveita Reyðarfjarðar. ípróttahús K.R. tekur til starta 1. sept. n.k. Þau íþróttafélog og fyrirtæki, er leigðu íþróttasali þar. s.l. starfsár og hyggja á tíma næsta vetur, vinsamlega endurnýi umsóknir sínar strax, eða í síðasta lagi 25. ágúst n.k. íþróttahús K.R. húsnæöi ó I ¦ Iðnaðarhúsnæði óskast 250—300 fm. Tilboö sendist Mbl. merkt: „iönaöarhúsnæöi — 1970". Verslunarhúsnæði 330 fm til leigu aö Grensásvegi 12. Upplýsingar í síma 11930. Tannlæknar Getum útvegaö húsnæöi fyrir tannlækna- stofu í Hraunbæ og í Breioholti III. Mánafoss h.f. Bolholti 4. — Sími 37614. Til leigu 480 fm. iðnaðarhúsnæði í Skeifunni. Hentar fyrir margs konar iðnaö. Skrifstofur, snyrting, lagerpláss, góö lofthæö. Laust strax. Upplýsingar á skrifstofu Laufáss Grensásvegi 22, sími 82744. ¦..¦» v ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.