Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 22
 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Tvær stúlkur sem vinna á sjúkrahúsi fyrir utan bæinn óska eftir íbúö. Góðri umgengni heitiö. Uppiýs- íngar í síma 66680. Þóra. Akranes Nýlegt einbýlishús eða raöhús með 4 svefnherb. óskast til kaups. Uppl. í s. 91-71089. Tvær systur báðar við Háskólanám óska eftir íbúð til leigu, helzt í vesturbæ, miðbæ eöa Hlíöum. Heimilisaöstoð fúslega veitt. Upplýsingar í síma 37470. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brúðuvöggur Margar stæröir og gerðir Blindraiön, Ingólfsstræti 16. Húsgagnaáklæöi á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auövelt að ná úr blettum. Mjög gott verð. Póst- sendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklæöi, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöldin. Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur, byrj- ar námskeiö fimmtudaginn 24. ágúst. Uppl. í síma 12907, eftir kl. 1. * * "y~yyv5 óskast keypt Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staðgreiösla. Flygill og píanó í góöu ástandi óskast. Upplýs- ingar í síma 31357. Ungar vingjarnlegar fjölskyldur óska aö ráöa au pair í London eöa París. Svar sendist til Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW, England. Duglegur starfskraftur óskast til afgreiöslu- og lager- starfa í bóka- og ritfangaversl- un. Tilboð meö uppl. merkt: „Rösk — 7702" sendist afgr. Mbl. fyrir 24.8. n.k. húsnæói í boöi Til sölu er 3ja herb. íbúð 83 fm á Engjavegi ísafiröi. Upplýsingar í síma 94-3957. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Einar J. Gíslason og gestir frá Svíþjóö tala. Fórn tekin til innanlandstrúboösins. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma, 'kl. 16.00 útisam- koma, kl. 20.00 bæn, kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni, Traðar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Almenn samkoma sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík. ÍÍRMíÍUII! ÍSUWBS 0L0JG0TU 3 SfMAR. 11798 og 19533 Sunnudagur 20. ágúst Kl. 09.00 Gönguferð í Brúarár.körð, en í þeim gljúfr- um eru upptök Brúarár. Verö kr. 2500 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. Kl. 13.00 Gönguferð í Hólmana, út í Gróttu, um Suöurnes og á Valhúsahæð. Verö kr. 800 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Fariö í báöar féröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Miðvikudagur 23. ágúst Kl. 08.00 Þórsmörk (Hægt aö dvelja þar milli feröa). Sumarleyfisferðir: 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl í Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferöir í bíl eöa gangandi m.a. aö Breiöabak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoðunarverðra staða. Áhuga- verö ferð um fáfarnar slóöir. (Gist í húsi allar nætur). Fararstj. Kristinn Zophoníasson. 31. ágúst — 3. sept. Ökuferð um öræfin norðan Hofajökuls. Far- ið frá Hveravöllum aö Nýjadal. M.a. fariö í Vonarskarö, í Eyvindarkofaver og víöar. (Gist í húsum). Nánari uppl. á skrif- stofunni. Neskirkja söngsamkoma í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Sænski prestur- inn Artur Erikson talar og syngur. UTIV.3TARFERÐIR Sunnud. 20/8 1. kl. 10:30 Hrómundartindur, gengiö af Hellisheiöi um Tjarn- arhnúk og Hrómundartind í Grafning. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verö 2000 kr. 2. kl. 13 Grafningur, ekið og gengiö um Grafning. Verð 2000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ bensínsölu. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar bilar Scania vörubíll Til sölu Scania 110 árg. '74. Upplýsingar gefur Sigvaldi Arason. Símar: 93-7134 og 93-7144. Til sölu 30 manna Volvo árg. '63 vélarlaus. Tilvalinn í skólakeyrslu eöa til keyrslu á vinnuflokkum. Uppl. í síma 73250 og 43058 eftir kl. 7. Til sölu Ford Ecoliner 1974, lengri gerö. Renault 12 LM station árg. 1975. Til sýnis á mánudag viö bílaverkstæöi vort aö Eyjagötu 3, Örfirisey. * KRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐHE þakkir Innilegt þakklæti sendi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, systkinum og vinum sem glöddu mig meö hlýhug og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 28. júlí. Guö blessi ykkur. Björn Aöalsteinsson. Lögtaksúrskurður Hér með úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1978 álögöum á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/ heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/ 1971, lífeyristrygginga- gjald skv. 9. gr. laga nr. 11/ 1975, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald, iönlánasjóðs- gjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/ 1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóös fatlaöra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kqstnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, að 8 dögum liönum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn á Akureyri, Dalvi'k og EyjafjarOarsýslu, 16. ágúst 1978. &,: : : : :- j , atar — skip Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5, 6, 9, 10, 11, 12, 15, 19, 20, 21, 22, 26, 30, 35, 39, 45, 48, 49, 50, 51, 52, 55, 56, 57, 59, 65, 70, 71, 73, 76, 78, 83, 88, 91, 92, og 100 og 101. Stálskip: 47, 88, 96, 120, 123, 129, 134, 138, 207, 247, 308 og 479. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÖNASHARALDSSOKLÖGFR. SlfVU= 29500 'élagsstarf \Sjálfstceðisflokksins\ Skemmtiferö Hvöt, félag Sjálfstæöiskvenna í Reykjavík efnir til skemmtiferðar laugardaginn 26. ágúst n.k. Lagt veröur af stað kl. 8.00 árdegis frá Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fariö veröur að Reykholti, staöurinn skoðaöur og síöan snæddur hádegisverður á sumarhótelinu þar. Ekiö í Húsafellsskóg, um Kaldadal og komið á Þingvöll. Ef veður leyfir veröur stansað á leiöinni og kvelktur varöeldur. Verð kr. 3.500.- fyrir 12 ára og eldri en kr. 2.300 fyrir börn. Þátttaka tilkynnist í síma 82900, frá kl. 9—18.00 frá mánudegi til fimmtudagskvölds. Siálfs«»öisl6lk hér er einstakt tækifæri fyrir einstaklinga og fjðlskyldur aö eiga ánægjulegar samverustundir í fögru héraði FJÖLMENNIO. 8l|6rni0. HURÐIR H/F Skeifan 13. Sími: 81655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.