Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 28
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978
Sá að þaft var ekkert bréf til
þín. svo að óg skriíaði þér
sjálfur nokkrar línur!
bessa ættir þú að lcsa! Engu
likara en það sé allt huKarburð-
ur!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í spili dagsins einkenndust
sagnir norðurs og suðurs af
bjartsýni. En sú er oft raunin í
tvímenningskeppni þar sem allir
reýna að ná sínu besta. Lokasögn-
in hefði sjálfsagt aldrei unnist en
sk«mmtilegt bragð varnarspilara
tókst vel og toppurinn lenti hjá
öðrum en til var ætlast.
Vestur gaf en norður-suður yoru
á hættu.
Norður
S. 9543
H. ÁKG107
T. D9
L. K7
Vestur
S. G76
H. 952
T. K42
L. DG84
Austur
S. K102
H. D43
T. G875
L. Á62
C05PER 77«S>
©PIB
Nei, ég þarf ekki að sitja alla nóttina, því þessi ungi
maður hefur boðið mér neðri kojuna!
„Yið höfum níðst á
okkar eigin líkama”
Heiðraði Velvakandi.
Spítalavist verður oft til þess að
skerpa athygli manna á einu og
öðru, sem þeim annars mundi
gleymast. Og maður, sem árum
saman hefur ekki stigið þjáningar-
laust skref, hlýtur að fagna, þegar
honum auðnast að fá bót meina
sinna. En um leið spyr maður
sjálfan sig, hvort nokkuð hefði
mátt gera til að koma í veg fyrir
sjúkdóminn eða að minnsta kosti
að búa þannig í haginn, að
auðveldara yrði að lækna hann.
Eg ætla ekki að fara að rekja
hér neina sjúkrasögu. Nægir að
geta þess að vegna gigtar og
hryggjarmeins hefi ég þurft að
leita til endurhæfingarstöðva hjá
„Styrktarfélagi lamaðra og fatl-
aðra“ og nú á Grensásdeildinni
eftir skurðaðgerð á Borgarspítal-
anum. Stór þáttur í lækningunni
eru „æfingarnar", þjálfun ýmissa
vöðva eða líkamshluta. Þessar
æfingar miðast að sjálfsögðu við
það, sem hver einstaklingur hefir
þörf fyrir. Við að kynnast þessu af
eigin raun, verður ekki hjá því
knmist. að finna. hversu mikið
veltur á því, að maðurinn hafi lært
að beita kröftum sínum á réttan
hátt við störf sín, hafi réttar
aðferðir við vinnuna og kunni að
hagræða þeim tækjum, sem hann
notar. Til eru á útlendum málum
bæklingar með leiðbeiningum um
þessi efni og ég minnist þess að
hafa einhvern tíma séð í Morgun-
blaðinu grein, sem fjallaði um
vinnustellingar o.fl. því líkt. Sumt
af því, sem hrellir okkur í dag eru
einskonar „syndagjöld“, sem stafa
af því að við höfum níðst á okkar
eigin líkama. Það kann að þykja
smávægilegt að brjóta heilann um
það, hvernig á að færa til hluti í
vörugeymslu, taka brauð úr ofni
eða ná í bækur úr skáp, skrifa á
ritvél, sitja í bíl o.s.frv. En annað
verður uppi á teningnum, þegar
kvalirnar hafa knúið okkur til að
leita læknishjálpar og spítalavist-
ar. Mín eigin reynsla hefir því
orðið til að vekja þá spurningu í
huga mér, hvernig eigi að glæða
athygli almennings á þessu vanda-
máli og að kenna fólki nauðsynleg-
ar undirstöður í líkamlegri þjálf-
un, iðjuþjálfun ekki síst. Mér hafa
I rei |KaV ■ HAIf Air Framhaldssaga eftir Mariu Lang
| | C? ■ I II 'm III l^r I Jóhanna KriStjónsdóttir íslenzkaði
Suður
S. ÁD8
H. 86
T. Á1063
L. 10953
Vcstur Nori’lur Austll Siiflur
pass 1 H pass - L
pass 2 H pass 2 G
pass 2 Grónd oj; aiiir pass
Heppilegast hefði verið að spila
og vinna tvö hjörtu en gegn
þessum bjartsýnissamningi spilaði
vestur út spaðasexi. Sagnhafi tók
kónginn með ás og svínaði hjarta-
gosa. Austur var við þessu búinn
og gaf slaginn. Hann sá fram á
innkomuerfiðleika sagnhafa.
Eðlilega bjóst suður við hjarta-
drottningunni á hendi vesturs og
hugðist búa til slagi á tígul.
Spilaði tígulníu frá borðinu og
vestur fékk á kónginn. Hann skipti
í laufdrottningu, kóngur og ás.
Aftur gerði austur vel þegar hann
spilaði tígli. Þar fór eina innkom-
an utan hjartalitarins.
Sagnhafi þóttist nú öruggur með
spilið. Fór inn á hendina á
spaðadrottningu, tók á tígulás og
svínaði aftur hjarta.En þá tók
austur á drottninguna, síðan
tígulgosa og spilaði lauftvisti.
Vestur tók níuna með gosa, tók á
spaðagosa og spilaði lauffjarka.
Sexið píndi út tíuna og vestur fékk
síðasta slaginn á laufáttu. Þrír
niður og laglega fenginn toppur.
/f./l
JKkm JBL
manns sem mér var vita ókunn-
ugur. Það var kveikt upp í arni
stofunnar og stofuhitinn var
eðlilegur. En líkamshiti hans
hafði lækkað og einkum enni
og hendur voru að verða
ískaldar. Hendurnar sýndu
einnig byrjandi stirðnun.
— Hvað þýðir það í tfma?
Hversu lengi hefur hann þá
verið dáinn?
— Líklega um fjórar
klukkustundir. Ég tel að hann
muni hafa tekið eitrið um
áttaleytið um kvöldið.
— Og þú varst aldrei í
neinum vafa hvað eitrið snerti?
— Nei. Ándlitsliturinn bar
þess glöggan vott. Þetta var
nánast skóladæmi um cyan-
kaliumcitrun. Og það var ekki
vafi á því hvernig eitrið hafði
verið útbúið. Á borðinu við hlið
hans var skál sem hafði oltið
um koll. Hún hafði verið full af
kirsuberjalfkjörsmolum í rauð-
um silkipappír. Svo að tækni-
menn lögreglunnar þurftu að-
eins að tfna molana saman og
senda þá f greiningu.
Heyrðu mig nú, sagði
Christer. — Segðu mér fyrst
frá krufningunni.
— í magasekknum fundust
leifar af cyankalium og súkku-
laði og tuggið súkkulaði og
sumt af þcssu var komið niður í
þarna. En það er staðreynd að
það var ekki neitt eitur að
finna í þeim MOLUM sem hann
hafði borðað.
— Hafði hann borðað marga
mola?
— Það hafði hann sjálfsagt
en einn hefði nægt. Það var
banvænn skammtur í hverjum
þeim sem hafði verið sprautað
f. Þess vegna hlýtur dauðinn að
hafa komið mjög skyndilega.
Andþyngsli, krampi, meðvit-
undarleysi og hjarta og öndun-
arfæralömum — dauðann hef-
ur borið að á minna en einni
mínútu.
— Judith sagði að eitur
hefði fundizt f þremur molum.
Er það rétt?
Daniel Severin hugsaði sig
um og sagði svo.
— Það er það ef við geíum
okkur þá forsendu að hann hafi
horðað EINN af þremur molun-
um. Nokkrir aðrir voru mein-
lausir.
— Þetta, sagði Christer —
bendir nú ekki beinlínis til að
um sjálfsmorð hafi verið að
ræða.
— Það var ekkert sem gat
bent til þess, tautaði Severin.
— Þar sem morð er framið
bendir ekkert til annars. Og
þetta var morð.
Lögrcgluforinginn spurðii
— Hefur þú kaliumcyanid
hér á þinni stofu?
— Það hafði ég haustið
nftján hundruð og fimmtíu,
sagði Daniel Severin. — Nú hef
ég nútfmalegri tæki til alls
þegar ég þarí þess með.
Hann sýndi honum litla
mcrkta flösku.
— Cyanmethangiobinupplausn,
stafaði hann. — Þetta lítur
afar trúverðuglega út. Hvað
var hin eiturflaskan stór?
— Heimingi stærri, eða lík-
lega tuttugu sentimetrar. Hún
var líka stærri að ummáli. Já,
þú veizt auðvitað að hún fannst
aldrei.
— Nei. það vissi ég ekki. Ég
veit hún hafði sveran háls og
slfpaðan korktappa. Var nægi-
lega vel um búið?
— Korktappinn er fullkom-
lega þéttur.
— Myndir þú til dæmis hafa
tekið að þér að smygla henni
með þér í vasanum frá efna-
verjf.smiðjunni og inn í bæ?
— Nei, ekki í vasa mínum.
Alls ekki. Ég hefði örugglega
búið svo um hnútana að ég gæti
ekki átt á hættu að týna henni
eða hún hrotnaði við hnjaskið.
Ég vildi...
Vinalegt augnaráðið var
þungiyndislegt, þegar hann
sagði þunglega.
— Ég hefði reynt að setja